Fréttablaðið - 28.07.2012, Side 37

Fréttablaðið - 28.07.2012, Side 37
LAUGARDAGUR 28. júlí 2012 7 AÐSTOÐAR VEITINGASTJÓRI Veitingastjóri er leiðtogi á sínum vinnustað. Hún er fremst meðal jafn- ingja, tekur þátt í öllum daglegum störfum, ber ábyrgð á starfsfólki og sér um allan rekstur staðarins eins og heimili. EIGINLEIKAR STARFSMANNS ERU: • Minnst 35 ára • Nákvæmni og öguð vinnubrögð • Með "mömmu" eiginleika • Reynsla af heimilisrekstri • Metnaður og áhugi • Sjálfstæði, mikil ábyrgðar- tilfinning og hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af svipuðu starfi æskileg en ekki skilyrði • Mannblendni og umburðarlyndi Vinnutími er: mánudagar - föstudagar 9 –17 Fáðu nánari upplýsingar hjá Herwig: atvinna@foodco.is Umsóknir: http://umsokn.foodco.is TRAUST FYRIRTÆKI JÁKVÆÐUR STARFSANDI SAMKEPPNISHÆF LAUN -er svarið Ert þú jákvæður dugnaðarforkur? Já leitar að verkefnastjóra fyrir Já.is og Símaskrána. Já er þjónustufyrirtæki sem hefur þá einföldu stefnu að miðla upplýsingum sem fólk þarfnast í dagsins önn og auðvelda samskipti þess á milli. Já hefur sett sér þau markmið að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu, sjá fyrir og mæta nýjum þörfum viðskiptavina, að skapa öflugt og spennandi starfsumhverfi, þróa verðmæt viðskiptasambönd og bera sig saman við þá bestu. 118 Gulu síðurnar Já.is Stjörnur.is Símaskrá Já í símann i.ja.is Umsóknir og nánari upplýsingar: Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst nk. Umsóknir skal senda á gudmundur@ja.is. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur H. Björnsson, vörustjóri, í síma 522-3208. Helstu verkefni: Ritstjórn Já.is Ritstjórn Símaskrárinnar Ritstjórn innri vefs Já Verkefnastjórnun Samskipti við birgja Reikningagerð Hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi Reynsla af verkefnastjórnun er kostur Góðir samskiptahæfileikar Gott vald á íslenskri og enskri tungu Dugnaður, keppnisskap og frumkvæði Nákvæm og öguð vinnubrögð Ræstitæknir Laus er til umsóknar 80-100% staða starfsmanns í ræstingu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september 2012 eða samkvæmt nánara sam- komulagi. Um er að ræða starf í góðum hópi starfsmanna en krafist er frumkvæðis, góðrar hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæðis í vinnubrögðum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamning Eflingar og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Eflingar og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Petrea Tómasdóttir ræstingastjóri í síma 585-2010, netfang; petreato@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 13. ágúst 2012 Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.