Fréttablaðið - 11.08.2012, Side 31

Fréttablaðið - 11.08.2012, Side 31
CROSSFIT LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 2012 Kynningarblað Mikil fjölbreytni Góður félagsskapur Sagan Hollur matur Fæðubótarefni ENERGY • ATHLETIC • STRENGTH Annie Mist Þórisdóttir, tvö-faldur heimsmeistari í crossfit, notar vörurnar frá EAS og er hluti af EAS-liðsheild- inni. „Hún notar Phos Force fyrir æfingu, sem er orku- og kreatín- sprengja. Eftir æfingu fær hún sér Muscle Armor og Recovery Pro- tein. Uppáhaldið hennar er svo prótínstangir og drykkir sem kall- ast Advant Edge,“ segir Unnur. Recovery Protein er ætlað fyrir fólk sem vill byggja upp vöðva og viðhalda þeim. „Ef þú drekkur þetta innan 30 mínútna frá æfingu nærðu upp orkunni hratt og verð- ur endurnærður.“ Recovery Protein er vinsælt innan ýmissa íþrótta- greina: „Hlauparar hafa komið að tali við okkur og finnst þetta al- gjörlega frábært, sérstaklega lang- hlaupurum sem oft eru þreyttir eftir hlaupin.“ Muscle Armor er drykkur sem dregur úr vöðvaþreytu og kemur í veg fyrir að vöðvavefirnir skemm- ist. Jafnframt eykur hann prótín- upptöku. „Aðalsnilldin er að drykk- urinn dregur úr harðsperrum en það segir manni að hann er að gera gagn, því harðsperrur eru merki um að maður hafi gengið of nærri sjálfum sér,“ segir Unnur. Fyrir alla með markmið Vörurnar eru hugsaðar bæði fyrir íþróttafólk á erfiðum æfingum og fyrir fólk sem er að koma sér af stað í ræktinni. „Aðalvaran okkar fyrir þá sem vilja grennast er ný prótín- blanda sem heitir Lean 15 en hann inniheldur aðeins 100 hitaeining- ar. Það er prótínblanda með trefj- um sem örva meltinguna. Eins eru til næringarstangir í þessum flokki,“ segir Unnur. „Betagen er einnig sniðug vara fyrir þá sem vilja grennast. Það er létt kreatín- blanda með amínósýrublöndu sem hefur verið þróuð hjá EAS, en hún kemur í veg fyrir slit á vöðvum og harðsperrur. Blandan viðheld- ur grönnum vöðvamassa og eykur brennslu.“ Unnur segir að þeir sem vilja grennast fái sér gjarnan máltíð- arbréf í stað léttra máltíð. „Við mælum þó alltaf með því að fólk borði mat líka. Efnin okkar er best að taka eftir æfingu eða sem milli- mál.“ Máltíðarbréfin kallast Myo- plex Lite en einnig er hægt að kaupa þau í tilbúnum drykkjum í stór- mörkuðum eða á líkamsræktar- stöðvum. Hentar fyrir fólk í crossfit Flestir sem stunda crossfit hugsa um mataræðið. „Margir vilja halda fæðunni hreinni og lausri við sykur. AdvantEdge-línan okkar hentar þeim afar vel því hún er nær alveg laus við sykur,“ segir Unnur. EAS veitir viðskiptavinum ráð- gjöf og hægt er að hafa samband í síma eða með tölvupósti eða ein- faldlega á Facebook. „Facebook- síðan okkar er mjög virk. Þar eru sérfræðingar sem svara fyrirspurn- um.“ Áhyggjulaus í lyfjaprófum Það mikilvægasta við vörurnar frá EAS fyrir íþróttamenn er líklega að hver einasta vörulota er prófuð fyrir efnum sem gætu fellt íþróttamenn á lyfjaprófi. „Allir notendur EAS eru 100% öruggir um að þeir falli ekki á lyfjaprófi. EAS er eina fæðubótar- efnið sem er með þennan öryggis- stimpil,“ segir Unnur og bætir við: „Annie Mist fer til dæmis reglulega í lyfjapróf og hefur staðist þau öll. Það skiptir hana auðvitað mestu máli að þurfa ekki að hafa áhyggj- ur af vörunni sem hún notar.“ Árangursrík og örugg fæðubótarefni EAS-vörurnar eru leiðandi í flokki fæðubótarefna. Unnur Lára Bryde, vörumerkjastjóri EAS, segir markmiðið að nýta niðurstöður vísindarannsókna á sviði næringarfræði til að framleiða árangursríkustu og öruggustu fæðubótarefnin. EAS-vörur fást í Hagkaupum, Krónunni, Nóatúni, Fjarðarkaupum, 10-11, Flexor, Atlas og á næstunni verður opnuð stór söludeild í Hreysti með alla vörulínu EAS. Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í crossfit, notar eingöngu vörurnar frá EAS. Þannig er hún ekki í hættu á að falla á lyfja- prófi. MYND/STEFÁN Unnur Lára Bryde, vörumerkjastjóri EAS.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.