Fréttablaðið - 11.08.2012, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 11.08.2012, Blaðsíða 35
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 FLOTT STÓRSÝNING Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla var sett í gær en hún stendur yfir til 13. ágúst. Í tilefni af 80 ára afmæli Búnaðarsambands Eyjafjarðar er stór landbúnaðarsýning einnig á svæðinu. Mikið er því um að vera og margt að sjá. Páll Óskar Hjálmtýsson hefur undan-farin ár látið útbúa risaleikhús á hjólum fyrir Gleðigönguna sem farin er árlega um miðbæ Reykjavíkur. Í ár slær hann ekki slöku við og segir gönguna nauðsynlega baráttu samkynhneigðra fyrir réttindum sínum til jafns við aðra í samfélaginu. „Trukkurinn í ár er óbein tilvitnun í sundmót samkynhneigðra sem haldið var í sumar og var hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Atriðið er því skírskotun í að samkynhneigðir hafa alla tíð stundað íþróttir og stunda enn. Oft hefur verið erfitt fyrir samkynhneigt fólk í íþróttaheiminum að koma út úr skápnum. Þess vegna gerum við vagninn eins litríkan og sýnilegan og mögulegt er til að undirstrika það að samkynhneigðir íþróttamenn eiga ekki að skríða með fram veggjum.“ SJÁVARDISKÓTEK Á HJÓLUM Margir leggja hönd á plóg við að útbúa trukkinn. „Ég gæti aldrei gert þetta einn þó ég sé með yfirumsjón. Það er gott teymi sem veit nákvæmlega hvað það er að gera sem fylgir mér enda sjötti trukk- urinn sem við gerum saman. Trukkurinn er í sjálfu sér stórt diskótek á hjólum og í raun risastór leikmynd. Í ár mun hafið sjálft fljóta fram. Fiskar í öllum regnbog- ans litum og alvöru hafmeyjar. Svo verður auðvitað sæguð sem trónir yfir öllu, og hver heldur þú að það verði?“ segir Páll Óskar með glettnistóni. Það er ekki ókeypis að útbúa risastór- an trukkinn sem skapar gleðistemninguna sem einkennt hefur gönguna og vagn Páls Óskars öll þessi ár. „Ég legg reglulega til hliðar smá pening til að standa straum af kostnaðinum. Sumir safna sér fyrir sólar- landaferð en ég safna fyrir Gleðigöngunni. Það er mikilvægt að gangan spretti frá grasrótinni og við viljum engar auglýsing- ar. Víða erlendis eru fyrirtæki sem styrkja gönguna og þar sjást risavagnar merktir þekktum vörumerkjum. Það tekur alveg pólitíska broddinn úr göngunni.“ STAÐA SAMKYNHNEIGÐRA Spurður um stöðu samkynhneigðra segir Páll Óskar margt hafa breyst til batn- aðar en nauðsynlegt sé að standa vaktina áfram. „Enn í dag er fullt af fólki sem þorir ekki út úr skápnum af einhverjum ástæð- um og einangrar sig út af ótta við nánasta umhverfi. Uppnefningar og fúkyrði í net- heimum og kommentakerfum eru ekki óalgeng og samkynhneigðir unglingar eru enn þá í áhættuhópi hvað varðar sjálfsvíg. Á meðan slíkar staðreyndir blasa við okk- ur mun ég halda áfram baráttunni. Ég er ekki að biðja um að einhver umberi mig. Ég vil ekkert hrós, ég vil enga vorkunn. Ég PALLI ÆTLAR AÐ TOPPA SJÁLFAN SIG SYNDIR Í GLEÐIGÖNGUNNI Páll Óskar mun að venju vera í aftasta vagni í Gleðigöngu samkynhneigðra sem fer um miðbæinn í dag. Þar mun hann trylla lýðinn í gervi sjávarguðs með fiska og hafmeyjar sér til halds og trausts. GLEÐIGANGAN 2011 Í fyrra var Páll Óskar í þessum glæsilega bún- ingi og sprengdi confetti yfir alla með tónlistina í botni. SYNDANDI Í HAFI Gaman verður að sjá vagninn í ár sem innblásinn er af sundmóti samkyn- hneigðra sem haldið var fyrr í sumar. Sjávarguð, hafmeyja og lagardýr munu vappa þar um í mik- illi litadýrð og gleði. MYND/HEIDA 1.250 kr PHO víetnamskur veitingastaður Ármúla 21 - 108 Reykjavík - Sími: 588 6868 1.250 kr HOLLT OG GOTT 3 ára AFMÆLISD AGAR Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík - 30-70% afs láttur gildir til 10 . ágúst af völdum v örum Opið: mán - föst Kl. 11 - 20 lau - sun Kl. 12 - 18 www.baendaferdir.is Sp ör e hf . s: 570 2790 A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R Ekvador - milli fjalls og fjöru 16. október - 8. nóvember Travel Agency Öll jakkaföt 15.000 kr. Herra Hafnarfjörður lokar? Stakir jakkar 10.000 kr. Kakí buxur 5.000 kr. Bolir 1.000-2.000 kr. Gallabuxur 2.000-5.000 kr. Skyrtur 5.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.