Fréttablaðið - 11.08.2012, Side 49
Hefur þú
ástríðu fyrirupplýsingatækni?
Vegna góðrar verkefnastöðu og ölgunar viðskiptavina leitum við að starfsfólki. Ef þú
vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð, þá erum við að leita að þér.
Veflausnir - forritarar
Hér erum við að tala um snillinga í vefmálum til
að vinna við forritun og uppsetningu vea.
Áhugi, þekking og reynsla af vefforritun skilyrði.
Go vald á .NET, CSS, HTML, XML, Javascript og
jQuery er mikill kostur.
ÓPUSallt - hugbúnaðarsérfræðingur
Við leitum eir liðstyrk í öflugan hóp sérfræðinga
í ÓPUSallt viðskiptalausnum. Starfið felst í
þróun, forritun, ráðgjöf og innleiðingu á ÓPUS-
allt. Gerð er krafa um háskólapróf og go vald á
.NET. Þekking á MS SQL er kostur.
Sérlausnir - forritarar
Við leitum að forriturum á sviði sérlausna. Um
er að ræða spennandi verkefni í ölbreyu og
kreandi tækniumhverfi. Gerð er krafa um
háskólapróf og reynslu af hugbúnaðargerð í .NET
umhverfi.
Veflausnir - verkefnastjóri
Verkefnastjóri stýrir stærri og minni verkefnum,
þarfagreiningu, öflun verkefna, almennri ráðgjöf
og þjónustu. Við leitum að aðila með háskólapróf.
Reynsla af vefverkefnum, sérhæfing á sviði
verkefnastjórnunar og reynsla af Agile aðferðum
er kostur.
Ráðgjafar - viðskiptaferlar/skjalastjórnun
Okkur vantar reynslubolta eða fólk með brenn-
andi áhuga á að sinna ráðgjöf til viðskiptavina.
Ráðgjöfin felst einkum í þarfagreiningu og
útfærslu ferlamiðaðra kerfa í tengslum við
vinnslu og meðhöndlun skjala. Gerð er krafa um
háskólapróf og reynslu á sviði upplýsingatækni.
Reynsla af Agile aðferðum er mikill kostur.
Samþæing - sérfræðingur
Á sviði samþæingar vinnum við með ölbreya
flóru af verkfærum, meðal annars webMethods,
Tibco og Microso. Við leitum að öflugum aðila
til að vinna við hönnun og útfærslu verkefna
fyrir okkar stærstu viðskiptavini. Gerð er krafa
um háskólapróf, reynslu af hugbúnaðargerð og
góða þekkingu á sviði gagnagrunna og/eða
viðskiptakerfa.
Viðskiptagreind - sérfræðingur
Við viljum ráða sérfræðing til að starfa við
almenna ráðgjöf og þjónustu, ásamt hönnun og
smíði viðskiptagreindarlausna með áherslu á
Targit og Microso BI. Háskólapróf, reynsla af
Microso Dynamics Ax eða Dynamics NAV og
þekking á MS SQL er skilyrði.
Kíktu á advania.is/atvinna og fáðu nánari upplýsingar eða hringdu í síma 440 9000
og spurðu um Jónínu Guðmundsdóur. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst.
Advania er jafnréissinnað og ölskylduvænt fyrirtæki sem hlúir vel að starfsfólki og býður frábært
vinnuumhverfi. Hjá fyrirtækinu starfa 1.100 starfsmenn á 20 starfsstöðvum í 4 löndum.