Fréttablaðið - 11.08.2012, Side 50
11. ágúst 2012 LAUGARDAGUR12
Stjörnu-Oddi óskar eftir rafeinda-
virkjum og laghentum starfsmönnum
Óskað er eftir rafeindavirkjum og laghentum starfs-
mönnum sem hafa lokið grunndeild rafiðnaðar eða
hafa reynslu af rafeindasamsetningu og lóðavinnu.
Farið er fram á árangursmeðvitund, vandvirkni,
samviskusemi og stundvísi.
Stjörnu-Oddi framleiðir mælitæki fyrir alþjóðlegan markað sem
eru aðallega notuð til umhverfisrannsókna, til merkinga á dýrum
og í iðnað.
Við bjóðum spennandi verkefni sem unnin eru með samstilltum
hópi starfsmanna í fyrirtæki sem á mikla framtíðarmöguleika.
Umsóknin sendist með tölvupóst á sigmar@star-oddi.com,
umsóknarfrestur er til mánudags 20. ágúst. Frekari upplýsingar
veitir Sigmar Guðbjörnsson í síma 533 6060, heimasíða Stjörnu-
Odda er www.star-oddi.com.
UNGBARNALEIKSKÓLINN
BJARMI
Á Ungbarnaleikskólanum Bjarma í Hafnarfirði
vantar starfsmann til að sinna eldhúsi og
afleysingu inn á deild.
Viðkomandi þarf að búa yfir sjálfstæði og geta
sýnt sveigjanleika í daglegu starfi. Einnig er kostur
að vera jákvæður og líta lífið björtum augum.
Vinsamlegast sendið umsókn ásamt starfsferils-
skrá á netfangið bjarmi@bjargir.com
Nánari upplýsingar veitir
Svava Björg í síma 695 3089
Starfsmaður óskast í
herradeild Debenhams
Í starfinu felast almenn afgreiðslustörf:
• Þjónusta við viðskiptavini
• vörumóttaka og aðstoð við framsetningu vara
• almennt viðhald á útliti verslunarinnar
Hæfniskröfur
• Rík þjónustulund
• Metnaður og stundvísi
• Jákvæðni
• Brennandi áhugi á tísku
Meðmæli eru skillyrði.
Umsóknir skulu sendast á
sigridur@debenhams.is
fyrir 20 ágúst 2012 .
Framtíðarstörf og afleysingar
Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða fólk í störf á heimilum
fatlaðs fólks í Hafnarfirði. Bæði vantar í störf þroskaþjálfa eða
starfsfólk með sambærilega menntun og einnig vantar í störf
ófaglærðra starfsmanna. Í boði er vaktavinna í mismunandi
starfshlutföllum. Nánari upplýsingar er að finna á
www.hafnarfjordur.is undir auglýsingar.
Helstu verkefni:
• Veita íbúum stuðning við athafnir daglegs lífs.
• Fylgja eftir þjónustuáætlunum og verklagsreglum.
Hæfniskröfur:
• Áhugi á málefnum fatlaðs fólks.
• Þjónustulund og jákvæðni í starfi.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Framtakssemi og samviskusemi .
• Viðkomandi verður að hafa hreint sakavottorð.
• Aldursskilyrði 20 ár.
Í boði er:
• Spennandi og lærdómsríkt starf
• Fjölbreytt verkefni
Upplýsingar um störfin veita:
• Matthildur Sigurðardóttir, sími: 565-5344/664-5730,
netfang: matthildurs@hafnarfjordur.is
• Stella Á. Kristjánsdóttir, sími: 544-2360/664-5726,
netfang: stellak@hafnarfjordur.is
• Eydís Hulda Jóhannesdóttir, sími: 565-2545/664-5799,
netfang: eydisj@hafnarfjordur.is
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.
Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2012. Umsóknum skal skilað til
viðkomandi forstöðumanns.
Fjölskylduþjónustan í Hafnarfirði
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður
svarað þegar ráðið hefur verið í starfið.
Háskólanám sem nýtist í starfi. Sér-
hæfing í markaðsmálum er æskileg.
Reynsla af markaðsmálum í meðalstóru
eða stóru fyrirtæki.
Hæfni til stefnumótunar og fram-
kvæmdar stefnu.
Stjórnunarreynsla.
Sköpunargáfa og hugmyndaauðgi.
Leiðtogahæfni og framúrskarandi
samskiptafærni.
Gott tengslanet.
Frumkvæði, drifkraftur og metnaður
í starfi.
HÆFNISKRÖFUR
Markaðsdeild er hluti af þróunar- og
markaðssviði Arion banka. Markaðsdeild
framfylgir markaðsstefnu bankans
og sér um að markaðssetja vörur og
þjónustu hans. Deildin annast einnig
viðburðastjórnun, verkefni tengd
samfélagslegri ábyrgð, innri markaðs-
setningu og önnur tengd verkefni.
Forstöðumaður hefur forystu um stefnu-
mótun í markaðmálum, annast áætlana-
gerð, daglegan rekstur deildarinnar, stýrir
verkefnum og sinnir samskiptum við svið
og deildir bankans, auglýsingastofu og
aðra hagsmunaaðila.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Jónas Hvannberg, starfsmannastjóri,
í síma 444 6376, netfang
jonas.hvannberg@arionbanki.is.
Umsóknarfrestur er til og með
20. ágúst 2012.
Umsækjendur sæki um starfið á vefsíðu bankans,
www.arionbanki.is.
DRÍFANDI OG SKAPANDI
LEIÐTOGI ÓSKAST
FORSTÖÐUMAÐUR
MARKAÐSDEILDAR