Fréttablaðið - 11.08.2012, Qupperneq 55
11. ágúst 2012 LAUGARDAGUR17
Útkeyrsla og almenn störf, hlutastarf
Starfið felst í útkeyrslu á höfuðborgarsvæðinu, frágangi pantana
o.fl. tilfallandi störf s.s. þrif á bifreið og lager.
Umsækjandi þarf að geta séð um og keyrt sendibifreið fyrirtækisins, vera
reglusamur og stundvís.
Góð laun í boði. Vinnutími er 9-13, eftir atvikum er meiri vinna þannig að
starfshlutfallið getur verið hærra. Meðmæla er óskað og hreins sakavott-
orðs er krafist. Um er að ræða framtíðarstarf. Fyrirtækið er staðsett í 104
Reykjavík. Vinsamlega sendið umsóknir á auglýsingadeild Fréttablaðsins,
netfangið box@frett.is merkt ,,Útkeyrsla“
JÁVERK ehf.
Gagnheiði 28
IS-800 Selfoss
www.javerk.is
TRÉSMIÐIR
JÁVERK óskar eftir að ráða reynslumikla trésmiði með
sveinspróf til framtíðarstarfa sem fyrst.
Um er að ræða fjölbreytt verkefni á höfuðborgar-
svæðinu og Suðurnesjum.
BÍLSTJÓRI MEÐ KRANARÉTTINDI
JÁVERK óskar eftir að ráða vanan meiraprófsbílstjóra
með kranaréttindi til starfa á höfuðborgarsvæðinu.
Starfið felst að mestu í að þjónusta byggingavinnu-
staði JÁVERK með kranavinnu.
Umsóknir um störfin og fyrirspurnir sendist í
tölvupósti á javerk@javerk.is fyrir 18.8. nk.
Öllum fyrirspurnum verður svarað og fullum trúnaði
heitið.
JÁVERK er 20 ára gamalt byggingarverktakafyrirtæki og er með
starfstöðvar í Reykjavík og á Selfossi. Fyrirtækið er meðal stærstu
byggingaverktakafyrirtækja landsins og er þekkt fyrir sveigjanleika
og áræðanleika hjá viðskiptavinum. Starfsmannastefna fyrirtækisins
gerir ráð fyrir að aðbúnaður og starfsumhverfi sé með því besta sem
þekkist. Starfsandi er góður og starfsmannafélagið er mjög virkt og
stendur fyrir margskonar skemmtunum og ferðalögum.
Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta
og samvinna.
Hjá Isavia starfa um 630 manns. Helstu
verkefni fyrirtækisins eru að sjá um
uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita
flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlands- og
millilandaflug, auk yfirflugþjónustu fyrir
Norður- Atlantshafið.
Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla
og kvenna til starfa.
Starfssvið:
Uppsetning og viðhald tölvuútstöðva
og prentara.
Hæfniskröfur:
á notendavélum er skilyrði.
Þekking og reynsla af Office notendahugbúnaði
er skilyrði.
Microsoft gráður eða aðrar kerfisstjóragráður
eru kostur.
Umsóknir
axel.einarsson@isavia.is.
Umsóknum skal skila á: www.isavia.is/atvinna til og með 17. ágúst.
Isavia óskar eftir kerfisstjóra
Isavia leitar að öflugum starfsmanni í kerfisþjónustu sína í Reykjavík.
Kerfisþjónustan sér um rekstur á tölvu- og netkerfi Isavia og dótturfyrirtækja.
www.valitor.is
Starfið felst í greiningu, hönnun og forritun nýrra kerfa
eða kerfishluta sem og viðhaldi eldri kerfa fyrirtækisins.
Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun
Valitor er framsækið alþjóðlegt fyrirtæki sem býður fyrirtækjum
þjónustu á sviði rafrænna greiðslulausna.
Nánari upplýsingar: Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir,
sviðsstjóri Upplýsingatæknisviðs, steinunn@valitor.is
og Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf á sviði tölvunar- eða kerfisfræði,
sambærilegt nám eða umtalsverð starfsreynsla.
• Þekking og reynsla af .NET, C# og SQL.
• Reynsla af Agile hugmyndafræði er kostur.
• Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, metnaður
og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Gott vald á töluðu og rituðu máli á íslensku
og ensku.
Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Viðkomandi þ arf ða geta hafið störf sem fyrst.
Sjá nánar um vinnufyrirkomulag efst á heimasíðu
Kringlunnar.
Starfssvið
› Sala á gjafakortum Kringlunnar
› Endurgreiðsla Tax-free
› Svara fyrirspurnum
› Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
› Stúdentspróf æskilegt
› Tölvukunnátta
› Sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum
› Enskukunnátta
› Færni í mannlegum samskiptum og rík
þjónustulund
Nánari upplýsingar gefur Sigurjón Örn Þórsson,
framkvæmdastjóri Kringlunnar í síma 517-9020
eða á netfanginu sigurjon@kringlan.is
– Umsóknir skulu sömuleiðis berast þangað.
Umsóknarfrestur er til og með
fimmtudeginum 16. ágúst.
óskast
Rekstrarfélag Kringlunnar óskar eftir
framtíðarstarfsmanni á þjónustubo ðr
Kringlunnar
Þjónustufulltrúi