Fréttablaðið - 11.08.2012, Page 56
LAUGARDAGUR 11. ágúst 2012 18
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Stærðfræðikennari Flensborgarskólinn Hafnarfjörður 201207/036
Hjúkrunarfræðingur, næturvaktir LSH, næturvaktadeild Lk Reykjavík 201208/033
Hjúkrunarfræðingur LSH, lungnadeild Reykjavík 201208/032
Félagsráðgjafi, verkefnisstjóri LSH, öldrunarlækningadeildir Reykjavík 201208/031
Sálfræðingar LSH, sálfræðiþjónusta á geðsviði Reykjavík 201208/030
Heilsugæsluritari, læknaritari Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201208/029
Geðheilsa, eftirfylgd Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201208/028
Heilsugæsluritari, læknaritari Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201208/027
Gæðastjóri Hagstofa Íslands Reykjavík 201208/026
Sérfræðingur í starfsmannahaldi Hagstofa Íslands Reykjavík 201208/025
Tryggingafulltrúi Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201208/024
Fulltrúi í afgreiðsludeild Tollstjóri Reykjavík 201208/023
Yfirmaður eldhúss og mötuneytis Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201208/022
Störf í eldhúsi Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201208/021
Umsjónarmaður tölvukerfis Landmælingar Íslands Akranes 201208/020
Starfsmaður í reikningshaldi Háskóli Íslands Reykjavík 201208/019
Hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði Patreksfjörður 201208/018
Kennara í listljósmyndun Menntaskólinn á Tröllaskaga Ólafsfjörður 201208/017
-er svarið
Umsóknir og nánari upplýsingar:
Umsóknarfrestur er til og með
20. ágúst nk.
Ef þú heldur að þú sért sá eða
sú sem hentar í starfið sendu
þá umsókn með mynd á netfangið
umsoknir@ja.is
Nánari upplýsingar veitir
Helgi Reynir Guðmundsson
í síma 861 0199.
Ert þú Jákvæð
keppnismanneskja?
Helstu verkefni
· Sala auglýsinga
· Samskipti við auglýsendur
· Tilboðsgerð og gerð samninga
Söludeild Já leitar að frábærum vinnufélaga til að bætast
í hópinn sem samanstendur einmitt af öðrum jákvæðum
keppnismanneskjum. Um er að ræða starf við að selja
auglýsingar í miðla Já.
Hæfniskröfur
· Sjálfstæð, vönduð og
skipulögð vinnubrögð
· Góð tölvukunnátta, Word,
Excel og PowerPoint
· Reynsla af sölu er kostur
Já er þjónustufyrirtæki sem hefur þá einföldu stefnu að miðla upplýsingum sem fólk þarfnast í
dagsins önn og auðvelda samskipti þess á milli. Já hefur sett sér þau markmið að veita viðskiptavinum
framúrskarandi þjónustu, sjá fyrir og mæta nýjum þörfum viðskiptavina, að skapa öflugt og spennandi
starfsumhverfi, þróa verðmæt viðskiptasambönd og bera sig saman við þá bestu.
118 Gulu síðurnar Já.is Stjörnur.is Símaskrá Já í símann i.ja.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
3
6
5
7
Næturvörð vantar í vöruhús
Aðfanga í Skútuvogi 7 í Reykjavík
Viðkomandi sinnir m.a. eignavörslu, þrifum, léttu viðhaldi,
og fleiri tilfallandi verkefnum.
Unnið er frá 18:00 – 6:00 sjö daga í röð, frí næstu sjö daga.
Hægt er að sækja um starfið inná vef Aðfanga, adfong.is.
Einnig er hægt að fá upplýsingar um starfið hjá Fjalari í
síma 8203218.
Lagerstarfsmenn vantar í vöruhús
Um er að ræða ýmis lagerstörf, bæði framtíðarstörf og
einnig hlutastörf um helgar.
Hægt er að sækja um störfin inná vef Aðfanga, adfong.is.
Við Sunnulækjarskóla á Selfossi vantar
sérkennara til starfa skólaárið 2012 -13
Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og
fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám,
teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða
samvinnu allra sem að skólastarfinu koma.
Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi, góða
skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum
samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á
þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Ráðning er
tímabundin til eins árs vegna leyfis.
Umsóknarfrestur er til 19. ágúst í n.k.
Umsókn með upplýsingum um menntun, starfs-
reynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald,
skólastjóra, birgir@sunnulaek.is eða Sunnulækjar-
skóli, Norðurhólum 1, 800 Selfoss.
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Starfið felur í sér umsjón og skipulagningu hjúkrunar á deildum
Landakots að næturlagi
Hæfnikröfur
» Íslenskt hjúkrunarleyfi
» Sjálfstæði og frumkvæði í starfi er nauðsynlegur eiginleiki ásamt hæfni í
mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst 2012.
» Starfshlutfall er 40-80% og veitist starfið frá 1. september 2012 eða eftir
samkomulagi.
» Upplýsingar veitir Jóhanna Friðriksdóttir, hjúkrunarfræðingur,
johannaf@landspitali.is, sími 543 9868 og Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir,
mannauðsráðgjafi, thoring@landspitali.is, sími 543 9106 / 824 5480 .
» Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá.
» Ráðning byggir m.a. á innsendum gögnum og viðtölum.
Hjúkrunarfræðingur -
næturvaktir
Starf hjúkrunarfræðings á næturvaktir á Landakoti er laust til
umsóknar. Á deildum Landakots eru skjólstæðingar með margvísleg
heilsufarsvandamál.
Lögð er áhersla á að taka vel á móti nýju fólki og veita góða
einstaklingshæfða aðlögun.