Fréttablaðið - 11.08.2012, Síða 58

Fréttablaðið - 11.08.2012, Síða 58
11. ágúst 2012 LAUGARDAGUR20 Óskar eftir áhugasömum og skapandi grunnskólakennurum til starfa í haust. Við leitum eftir kennurum sem hafa áhuga á þró- unarstarfi, fjölbreyttum kennsluháttum og síðast en ekki síst kennurum sem vilja verða hluti af mannlífs- flóru norðlensks sjávarþorps. Í boði er gott leiguhús- næði á mjög sanngjörnu verði. Við leitum að umsjónarkennara í teymi 5. – 7. árgangs og stærðfræði og raungreinakennara á unglingastig. Nemendur skólans koma frá Þórshöfn og nær- sveitum og eru um 80 talsins í 1. – 10. árgangi. Á Þórshöfn búa um 400 manns og á staðnum er ágæt verslun, veitingahús og söluskáli auk pósthúss og Sparisjóðs. Sundlaugin og íþróttahúsið okkar eru sérlega glæsileg og landslag og aðstæður allar bjóða upp á fjölbreytt útivistartækifæri. Samgöngur eru góðar til Þórshafnar. Þangað liggja breiðir vegir, sumir hverjir um margar af helstu náttúruperlum Íslands. Flogð er daglega til Þórs- hafnar frá Reykjavík um Akureyri auk áætlunarferða langferðabíla. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Ingveldur Eiriks- dóttir í síma 852 – 6264. Umsóknir skal senda á netfangið ingveldur@thorshafnarskoli.is Grunnskólinn á Þórshöfn Kennarastaða við Foldaskóla Foldaskóli óskar eftir að ráða kennara í 100% starf. Kennslu- greinar eru danska og samfélagsfræði á unglingastigi ásamt umsjón með bekk. Hæfniskröfur • Kennarapróf • Hæfni í mannlegum samskiptum • Faglegur metnaður • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Helstu verkefni • Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur og foreldra • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk Umsóknarfrestur er til 25.ágúst 2012. Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og KÍ. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri Foldaskóla, Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson í síma 540 7600 eða netfangið kristinn. breidfjord.gudmundsson@reykjavik.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Námsflokkar Hafnarfjarðar- Miðstöð símenntunar Náms- og starfsráðgjafi Námsflokkar Hafnarfjarðar - miðstöð símennunar, NH-MS, auglýsa eftir kraftmiklum og lausnahugsandi einstaklingi í starf náms- og starfsráðgjafa. Starfssvið: • Efla starfsemina með sköpun og öflun nýrra verkefna á sviði framhalds- og símenntunar • Persónuleg þjónusta og ráðgjöf við einstaklinga, m.a. upplýsingagjöf um nám, störf og raunfærnimat ásamt leiðsögn við gerð ferilskrárar og starfsleit • Standa fyrir og leiðbeina á námskeiðum • Auka tengsl og samstarf við stofnanir, fræðsluaðila, fyrirtæki og atvinnulíf • Vinna að framgangi stofnunarinnar í samræmi við lög um framhaldsfræðslu og stefnu fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar Menntunar- og hæfniskröfur: • Hafa lokið viðurkenndu námi í náms- og starfsráðgjöf • Starfsreynsla æskileg • Leiðtogahæfni, sjálfstæði í vinnubrögðum, sveigjanleiki og frumkvæði í starfi • Lipurð í samskiptum • Geta séð og komið í framkvæmd nýjum hugmyndum um fjölbreytt verkefni • Góð íslensku- og enskukunnátta, jafnt töluð sem rituð Lýsing á starfsseminni: Námsflokkar Hafnarfjarðar - miðstöð símennunar NH-MS http://www.nhms.is/ hefur það megin hlutverk að bjóða almenningi tækifæri til að efla grunnmenntun og stuðla þannig að aukinni þátttöku fólks í námi, tómstundum og starfi. Námsflokkarnir hafa starfað frá árinu 1971 og eru reknir af Hafnarfjarðarbæ. Upplýsingar um starfið veitir Theodór Hallson, skólastjóri NH-MS teddi@hafnarfjordur.is s: 5855860. Umsóknir, ásamt ítarlegri starfsferilsskrá og kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið, berist fræðsluþjónustu Hafnar- fjarðar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfjörður fyrir 24. ágúst nk. Einnig má senda umóknir á netfangið teddi@hafnarfjordur.is Sviðsstjóri fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar Iðjuþjálfi óskast Grund leitar að hugmyndaríkum, jákvæðum og sjálfstæðum iðjuþjálfa í 60% starf. Allar nánari upplýsingar veita Katla Kristvinsdóttir yfir- iðjuþjálfi Grundar katla@grund.is og Helga J. Karlsdóttir starfsmannastjóri Grundar helga@grund.is eða í síma 5306100. Hægt er að sækja um starfið á www.grund.is Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður í leik- og grunnskólum Grunnskólar Hraunvallaskóli (590 2800 lars@hraunvallaskoli.is) Skólaliðar Stuðningsfulltrúi Setbergsskóli (565 1011 hronnb@setbergsskoli.is) Skólaliði (50%) Baðvarsla (afleysing) Stóru-Vogaskóli (440 6250 skoli@vogar.is) Umsjónarkennsla og sérkennsla (vegna forfalla) Víðistaðaskóli (595 5800 sigurdur@vidistadaskoli.is) Skólaliðar Stuðningsfulltrúar Leikskólar Álfaberg (664 5839 alfaberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Deildarstjóri Álfasteinn (664 5839 alfasteinn@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Hlíðarberg (664 5841 hlidarberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Hraunvallaskóli (6640 5835 sigrunk@hraunvallaskoli.is) Deildarstjóri Norðurberg (664 5851 nordurberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar og/eða annað uppeldismenntað starfsfólk Stekkjarás (66405862 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Vesturkot (664 5854 vesturkot@hafnarfjordur.is) Deildarstjóri Víðivellir (66405854 vidivellir@hafnarfjordur.is) Þroskaþjálfi Aðstoð í eldhús Skilastaða Allar upplýsingar um störfin gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Sjá nánar heimasíður skólanna. Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst 2012. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði sími: 511 1144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.