Fréttablaðið - 11.08.2012, Side 70

Fréttablaðið - 11.08.2012, Side 70
11. ágúst 2012 LAUGARDAGUR8 Atvinna í boði Snyrtivöruheildsala Leitar eftir samviskusömum og áræðanlegum starfskrafti í útkeyrslu, lagervinnu og afgreiðslu. Þarf að vera eldri enn 25 ára, snyrtilegur og með góða framkomu. Vinnutími er frá 09-17 virka daga og aðra hvora helgi frá 13-16. Umsóknir sendist á thjonusta@365.is merkt „snyrting” fyrir 17. ágúst Kokkur óskast Vantar kokk eða vanan matreiðslumann. 100% starf, þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir sendist á thjonusta@365.is merkt „veitingahús” Fullt starf við afgreiðslu, dagvaktir. Vantar einnig fólk um kvöld og helgar. Stundvísi, reykleysi og meðmæli skilyrði. Umsóknir sendist á kaaber@ fishandchips.is Bakari / Kaffihús í Skipholti Óskar eftir starfskrafti fyrir og eftir hádegi. Ekki yngri en 25 ára. Íslenskukunnátta skilyrði. Upplýsingar í síma 820 7370 Ragga sveinsbakari@sveinsbakari.is Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir starfsumsóknum í eftirfarandi stöður. Verkamaður Vélamaður Góð samskiptahæfni og stundvísi eru skilyrði. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: bjorgvinp@jrj.is Söluturninn Jolli í Hafnarfirði óskar eftir að ráða einstaklinga í fullt starf í dagvinnu. Einungis duglegt, áreiðanlegt og samviskusamt fólk kemur til greina. Aðeins 18 ára og eldri. Umsóknareyðublöð fást á staðnum. Vinna heima Frábært til framtíðar sem krefst vilja og tíma. Tekjur: auka eða aðal. Þú ræður ferðinni. 2 klst á dag 5 daga vikunnar s. 822 8244. AU PAIR í DK Hálf íslensk fjölskylda i Hirtshals Danmörku óskar eftir barngóðri au-pair í 6-12mán til að gæta barna og hjálpa til við heimilisverk. Bílpróf skilyrði. Áhugasamir sendi tölvupóst ásamt mynd á: Hulda-tindskard@hotmail.com einnig er hægt að hafa samband í síma 0045-29290679 Húsasmiður óksast til starfa í tímabundið verkefni. Pétur sími 8652300. Óska eftir aðstoðarmanni við múr/ sprunguviðgerðir. Sími 618 5286. Café Konditori Copenhagen Óskar eftir stafsfólki í fullt/hluta starf við afgreiðslu á kaffihúsinu okkar Suðurlandsb. 4. Uppl. í s. 864 1585 Dagbjartur. dagb@simnet.is Atvinna óskast Kokkur/matsveinn Hjón óska eftir atvinnu við eldamensku, hels út á landi en þó ekki sklyrði, Erum vön heimilismatseld og bakstri en skoðum aðra möguleika. meðmæli ef óskað er, uppl. gefur stefán 8623831. 27 ára karlmaður óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu, er vanur sjómaður og hef verið á sjó síðustu 8 ár. Uppl. í s. 8686623. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í s: 894 8211 og 695 0530. TILKYNNINGAR Tilkynningar Jórukórinn vantar stjórnanda! Jórukórinn er kvennakór á Selfossi með u.þ.b. 40 konur og er búinn að starfa í 15 ár. Starfsemi kórsins hefst aftur í haust eftir sumarfrí en kórinn vantar stjórnanda. Áhugasamir sendi fyrirspurn á paolayr@gmail.com Einkamál HARMAGEDDON hlustið - trúið - hlýðið Heimir & Kolla vakna með þér í bítið Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00 Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.