Fréttablaðið - 11.08.2012, Side 70
11. ágúst 2012 LAUGARDAGUR8
Atvinna í boði
Snyrtivöruheildsala
Leitar eftir samviskusömum
og áræðanlegum starfskrafti
í útkeyrslu, lagervinnu og
afgreiðslu.
Þarf að vera eldri enn 25
ára, snyrtilegur og með góða
framkomu.
Vinnutími er frá
09-17 virka daga
og aðra hvora helgi frá 13-16.
Umsóknir sendist á
thjonusta@365.is merkt
„snyrting” fyrir 17. ágúst
Kokkur óskast
Vantar kokk eða vanan
matreiðslumann. 100% starf,
þarf að geta byrjað sem fyrst.
Umsóknir sendist á
thjonusta@365.is
merkt „veitingahús”
Fullt starf við afgreiðslu, dagvaktir.
Vantar einnig fólk um kvöld og helgar.
Stundvísi, reykleysi og meðmæli
skilyrði. Umsóknir sendist á kaaber@
fishandchips.is
Bakari / Kaffihús
í Skipholti
Óskar eftir starfskrafti fyrir og
eftir hádegi. Ekki yngri en 25
ára. Íslenskukunnátta skilyrði.
Upplýsingar í síma 820 7370
Ragga
sveinsbakari@sveinsbakari.is
Verktakafyrirtæki á
höfuðborgarsvæðinu
óskar eftir starfsumsóknum í
eftirfarandi stöður.
Verkamaður
Vélamaður
Góð samskiptahæfni og
stundvísi eru skilyrði.
Umsækjendur þurfa að geta
hafið störf sem fyrst.
Áhugasamir vinsamlegast
sendið umsókn ásamt ferilskrá
á netfangið: bjorgvinp@jrj.is
Söluturninn Jolli í Hafnarfirði óskar
eftir að ráða einstaklinga í fullt
starf í dagvinnu. Einungis duglegt,
áreiðanlegt og samviskusamt fólk
kemur til greina. Aðeins 18 ára og eldri.
Umsóknareyðublöð fást á staðnum.
Vinna heima
Frábært til framtíðar sem krefst vilja og
tíma. Tekjur: auka eða aðal. Þú ræður
ferðinni. 2 klst á dag 5 daga vikunnar
s. 822 8244.
AU PAIR í DK
Hálf íslensk fjölskylda i Hirtshals
Danmörku óskar eftir barngóðri au-pair
í 6-12mán til að gæta barna og hjálpa
til við heimilisverk. Bílpróf skilyrði.
Áhugasamir sendi tölvupóst ásamt
mynd á: Hulda-tindskard@hotmail.com
einnig er hægt að hafa samband í síma
0045-29290679
Húsasmiður óksast til starfa í
tímabundið verkefni. Pétur sími
8652300.
Óska eftir aðstoðarmanni við múr/
sprunguviðgerðir. Sími 618 5286.
Café Konditori
Copenhagen
Óskar eftir stafsfólki í fullt/hluta starf
við afgreiðslu á kaffihúsinu okkar
Suðurlandsb. 4. Uppl. í s. 864 1585
Dagbjartur. dagb@simnet.is
Atvinna óskast
Kokkur/matsveinn
Hjón óska eftir atvinnu við eldamensku,
hels út á landi en þó ekki sklyrði,
Erum vön heimilismatseld og bakstri
en skoðum aðra möguleika. meðmæli
ef óskað er, uppl. gefur stefán 8623831.
27 ára karlmaður óskar eftir vinnu
á höfuðborgarsvæðinu, er vanur
sjómaður og hef verið á sjó síðustu 8
ár. Uppl. í s. 8686623.
Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum.
Uppl. í s: 894 8211 og 695 0530.
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
Jórukórinn vantar
stjórnanda!
Jórukórinn er kvennakór á Selfossi
með u.þ.b. 40 konur og er búinn að
starfa í 15 ár. Starfsemi kórsins hefst
aftur í haust eftir sumarfrí en kórinn
vantar stjórnanda. Áhugasamir sendi
fyrirspurn á paolayr@gmail.com
Einkamál
HARMAGEDDON
hlustið - trúið - hlýðið
Heimir & Kolla
vakna með þér í bítið
Fréttir, fróðleikur
og frábær tónlist
alla virka morgna
kl. 6.50 – 9.00
Ótrúlegt
úrval íbúða til sölu
eða leigu!
STÆRSTI
HÚSNÆÐISVEFUR
LANDSINS