Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.08.2012, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 11.08.2012, Qupperneq 86
11. ágúst 2012 LAUGARDAGUR42 BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. æsa, 6. klafi, 8. bók, 9. rénun, 11. tveir eins, 12. fáni, 14. menntastofn- un, 16. persónufornafn, 17. gestrisni, 18. hrópa, 20. fyrir hönd, 21. flokka. LÓÐRÉTT 1. íþrótt, 3. tveir eins, 4. vitsmuna- missir, 5. sigað, 7. kálsoð, 10. hald, 13. væl, 15. innyfla, 16. pfn., 19. til. LAUSN LÁRÉTT: 2. örva, 6. ok, 8. rit, 9. lát, 11. tt, 12. flagg, 14. skóli, 16. þú, 17. löð, 18. æpa, 20. pr, 21. raða. LÓÐRÉTT: 1. golf, 3. rr, 4. vitglöp, 5. att, 7. kálsúpa, 10. tak, 13. gól, 15. iðra, 16. þær, 19. að. Pondus! Átján tequila por favor! Rólegur Ívar! Það er ekki sagt að leiðin til ævarandi kvíða og timbur- manna leiði til kvenmanna! Við tökum styttri leiðina! Styttri leið- ina? Biblí- unni? Heitur! Jamm! Við finnum svarið í litlu svörtu bókinni! Á mínum yngri árum hélt ég dagbók yfir frjálslyndar vinkonur mínar! Þar skráði ég niður nöfn, hæð og þyngd ásamt því að gefa þeim einkunnir á bólfærni! Sniðugt! Og fæ ég aðgang að þess- ari bók? Já! Ég hef séð þig þjást og fundið til með þér! Þú ert tilbúinn! Þú færð aðgang að herleg- heitunum! Fullt af sykur- molum? Já! ... að mestu leyti! Glmpho sphoon migh muh fum gloomph? U jájá, segjum það. Sfakk. Ég var annaðhvort að sam- þykkja að deila söguglós- unum mínum eða að mjólka hamsturinn hans. Aldrei tala við Pierce þegar hann er nýkom- inn með teygjur á teinana. Nei! Ég var að vona að þú hefðir fylgst með hvert hún fór! ... svo hann tölti yfir túnið þangað til hann ... Donk! Donk! Þetta er sko bók Hannes. Þú þarft ekki að setja mig „á pásu“ þegar þú ferð á klósettið. Sturtað niður! ❝ Svo er nú málum háttað hér að skapast hafa hópar kynvillinga sem ekki fara með nokkurri leynd með villu sína og sjást ekki fyrir að móðga samstarfsmenn sína og aðra sem þeir umgangast. Þjóðfélagið viðurkennir ekki enn þetta afbrigði kynlífsins og verður því að álíta framkomu slíkra manna brot á umgengnisháttum og alvarlegt sið- ferðisbrot, jafnvel refsivert ef svo ber undir.“ Mánudagsblaðið 23. nóvember 1953 ❝ Forráðamenn Dagblaðsins Vísis hafa nýlega ákveðið að framvegis skuli ekki leyft að birta í blaðinu auglýsingar ef þær eru frá lesbíum eða hommum eða þeim beint til þeirra.“ Úr kjallaragrein eftir Guðna Baldursson, DV, 29. maí 1985 ❝ Íslenskur kynvillingur að verki með negra“ Fyrirsögn, Tíminn 1952 ❝ Það hafði komist í hámæli að hann væri hómósexúal og einhverjir leikarar í húsinu tóku sig saman og skrifuðu undir plagg gegn honum, vildu ekki fá svoleiðis lýð inn í leik- húsið.“ Frásögn í ævisögu Kristbjargar Kjeld leikkonu af inntökuprófum í leiklistarskóla Þjóðleikhússins 1956 ❝ Samtökin 78 mælast til þess að 1. kynhneigð til persóna af sama kyni verði ekki talin meðal sjúkdóma í skrá þeirri sem gildir hér í landi fyrir skráningu sjúkdóma ... 3. kynhneigð til persóna af sama kyni verði felld burt úr skrá Alþjóðaheil- brigðisstofnunarinnar yfir sjúkdóma og dánarmein við næstu endurskoðun hennar.“ Bréf til landlæknis, 23. september 1980 ❝ Þegar samkynhneigður maki liggur á gjör-gæslu er misréttið í algleymingi. Hommi eða lesbía fær ekki upplýsingar um líðan maka og eru meinaðar heimsóknir til maka síns á gjörgæslu. Foreldrar og systkini eiga þann rétt.“ Sigurborg Daðadóttir í kjallaragrein í DV, 15. apríl 1991 ❝ Fimm liðsmenn Village People eru kynvilltir“ Fyrirsögn í Dagblaðinu 23. apríl 1979 ❝ Hommar eiga bara að opna sinn eigin skemmtistað í stað þess að stefna að því að yfirtaka hina skemmtistaðina, segir Jóhannes Lárusson, eigandi Safarí“ Tíminn, 5. ágúst 1983 ❝ Hættulegt frelsi – hryggilegar afleiðingar: Kynvillufélag leyft á Íslandi“ Fyrirsögn í Mánudagsblaðinu 1. ágúst 1977 ❝ „Hvenær koma leðurhommarnir? Mér finnst þeir langflottastir.“ Átta ára stúlka, einn af níutíu þúsund áhorfendum Gleðigöngunnar 9. ágúst 2011 Ofangreindar tilvitnanir eru af yfirlitssýningunni „Fram í dagsljósið – fortíð í skjölum“ sem nú stendur yfir í Ráðhúsinu, allar nema sú síðasta. Gleðilega gleðigöngu, til hamingju með árangur- inn og takk fyrir baráttuna. Hvenær koma leðurhommarnir?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.