Fréttablaðið - 11.08.2012, Qupperneq 94
50 11. ágúst 2012 LAUGARDAGUR
Bíó ★★ ★ ★★
Total Recall
Leikstjórn: Len Wiseman
Leikarar: Colin Farrell, Kate Beckinsale, Jessica Biel, Bryan Cranston,
Bokeem Woodbine, John Cho, Bill Nighy
Engum til gagns
Það er óðs manns æði að reyna að fara í stígvél hollenska brjálæðingsins
Pauls Verhoeven, en hann leikstýrði vöðvabúntinu Arnold Schwarzenegger
í kvikmyndinni Total Recall árið 1990. Leikstjórinn Len Wiseman reynir
það engu að síður og kallar það nýja uppfærslu á smásögunni sem gamla
myndin er byggð á. Gott og vel, við leyfum honum það.
21. öldin er senn á enda og verkamaðurinn Douglas Quaid (Colin Farrell)
ákveður dag einn að leyfa fyrirtækinu Rekall að koma nýjum minningum
fyrir í hausnum á sér. Þetta á að hjálpa honum að takast á við lítt merkilegar
athafnir hins daglega lífs og láta honum finnast hann hafa gert eitthvað
virkilega magnað. Gamanið kárnar þó fljótt og í ljós kemur að Quaid á sér
dularfulla fortíð sem hann man ekki einu sinni sjálfur eftir.
Stórbrotin sviðsmyndin er af Blade Runner-skólanum og tæknibrellurnar
svíkja engan. Fyrsta klukkutímann stefnir myndin í rétta átt og þrátt fyrir
stöðugan (og mögulega ósanngjarnan) samanburð við eldri myndina tekst
leikstjóranum að halda athygli manns ágætlega. Um miðbik er hins vegar
eins og hann setji á sjálfstýringu og úr verður óspennandi hasargrautur
sem er freistandi að dotta yfir. Brellumontið missir að endingu sjarmann,
illmennið er leiðinlega ofleikið og sögulokin fyrirsjáanleg.
Maður spyr sig reglulega hvers vegna bandarískir framleiðendur kjósa
frekar að grafa hugmyndir upp úr gömlum sarpi og kvikmynda þær upp á
nýtt í stað þess að reyna við eitthvað frumsamið og ferskt. Total Recall er
þrælskemmtileg kvikmynd og hefur verið það síðustu 22 árin, en þessar
endurbætur eru engum til gagns.
Niðurstaða: Hér er lítið meira í boði en sviðsmyndin og brellurnar.
Söngkonan Taylor Swift er komin
með nýjan kærasta upp á arm-
inn og heitir sá heppni Conor
Kennedy. Kennedy þessi er sonur
Roberts Kennedy Jr. sem er bróð-
ursonur Johns F. Kennedy.
„Fólk hefur varað Taylor við
að Kennedy-karlmennirnir séu
miklir daðrarar og að hún ætti að
forðast að leggja lag sitt við þá.
En Taylor skellir skollaeyrum við
viðvörunum fólks og segir Conor
vera með hjarta úr gulli,“ var
haft eftir innanbúðarmanni.
Swift hefur þegar hitt fjöl-
skyldu Kennedy, en hún mun vera
mikill aðdáandi fjölskyldunnar.
Kennedy hitti svo foreldra Swift
fyrir stuttu og snæddi fjóreykið
hádegisverð saman í Nashville,
heimabæ Swift.
Ástfangin af
Kennedy
ÁSTFANGIN Taylor Swift er ástfangin
af Conor Kennedy, skyldmenni fyrrum
Bandaríkjaforseta. NORDICPHOTOS/GETTY
sá bio.iiþ sr m ða g uyr ð ét g am
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D
Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up.
LAUGARDAGUR - SUNNUDAGU
ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 3 (TILBOÐ) L
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 (TILBOÐ) L
TO ROME WITH LOVE KL 3 (TILBOÐ) 10
INTOUCHABLES KL. 3 (TILBOÐ) L
BRAVE: HIN HUGRAKKA 3D KL. 1 (TILBOÐ) L
BRAVE: HIN HUGRAKKA 2D KL. 1 (TILBOÐ) L
ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) L
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) L
R
MEÐ
ÍSLENSKU
TALI BREYTTU ÖRLÖGUM ÞÍNUM!
MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
LAUGARDAGUR OG SUNNUDAGUR: TÍU TÍMAR TIL PARADÍSAR
(TEDDY BEAR) 18:00, 20:00, 22:00 HRAFNHILDUR 18:00, 20:00
STARS ABOVE 18:00 RED LIGHTS 22:10 BERNIE 20:00
COOL CUTS: 101 REYKJAVIK 18:00 COOL CUTS: WHEN THE RAVEN
FLIES 20:00 COOL CUTS: HEIMA SIGUR RÓS 22:00 BLACK’S
GAME (ENGLISH SUBS) 22:00
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.
HRAFNHILDUR
KVIKMYND EFTIR RAGNHILDI
STEINUNNI JÓNSDÓTTURTÍU TÍMAR TIL
PARADÍSAR
HVERSU
LANGT
MYNDIR
ÞÚ FARA
TIL AÐ FINNA
ÁSTINA? TEDDY BEAR
HEIMILDAMYND UM KYNLEIÐRÉTTINGU
15. ÁGÚST: ELLES (ÞEIR) með Juliette Binoche!
MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
TRYGGÐU
ÞÉR MIÐA
Á
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
BRAVE:HIN HUGRAKKA 2D KL. 1(TILB.) 3.30 - 5.45 L
BRAVE:HIN HUGRAKKA 3D KL. 1(TILB.) 3.30 - 5.45 L
TOTAL RECALL KL. 6 - 8 - 9 - 10.35 12
TOTAL RECALL LÚXUS KL. 2.30 - 5.20 - 8 - 10.35
ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.30 - 5.50 L
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.30 L
TED KL. 8 - 10.20 12
SPIDER-MAN 3D KL. 8 - 10.50 10
- V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS - H.S.S., MBL
BREYTTU ÖRLÖGUM ÞÍNUM!
TO ROME WITH LOVE KL. 3 (TILB.) - 5.30 - 8 - 10.30 L
TOTAL RECALL KL. 6 - 9 12
KILLER JOE KL. 8 - 10.20 16
ÍSÖLD 4 3D KL. 3 (TILB.) 2D KL. 3.40 (TILB.) - 5.50 L
INTOUCHABLES KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 L
TOTAL RECALL KL. 8 - 10.15 12
TO ROME WITH LOVE KL. 5.50 - 8 L
KILLER JOE KL. 10.15 16
INTOUCHABLES KL. 5.50 12
ÍSÖLD 4 3D KL. 4 (TILBOÐ) / 2D KL. 4 (TILBOÐ) L
KVIKMYNDIR.IS
HOLLYWOOD REPORTER
SÉÐ OG HEYRT
MBL
EGILSHÖLL
V I P
12
12
12
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
ÁLFABAKKA
12
12
12
12
12
AKUREYRI
BRAVE ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D
BRAVE ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D
BRAVE ensku. Tali kl. 8 2D
SEEKING A FRIEND... kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D
DARK KNIGHT RISES kl. 2 - 6 - 8 - 10 - 10:20 2D
DARK KNIGHT RISES VIP kl. 2 - 6 - 10 2D
MAGIC MIKE kl. 8 - 10:20 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D
UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 2D KRINGLUNNI
L
L
L
12
12
BRAVE ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D
BRAVE ísl. Tali kl. 2 - 3:40 - 4:50 2D
SEEKING A FRIEND... kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D
DARK KNIGHT RISES kl. 7 - 8 - 10:30 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 3D
L
SELFOSSI
12
12
SEEKING A FRIEND... kl. 4 - 8 - 10:10 2D
DARK KNIGHT RISES kl. 4(sun) - 5:50 - 8 2D
UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 4 2D
DARK KNIGHT RISES
kl. 3 - 6:10 - 8 - 9:20 - 10 - 11:10 2D
TOTAL RECALL kl. 5:20 - 8 - 10:30 2D
TED kl. 7:30 2D
BRAVE ísl. Tali kl. 12:40- 3 3D
BRAVE ísl. Tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 2D
ÍSÖLD 4 ísl. Tali kl. 1 - 3 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1 - 5 2D
12
12
KEFLAVÍK
L
L
L
L
12SEEKING A FRIEND... kl. 8 - 10:10 2D
BRAVE ísl. Tali kl. 2- 6 3D
TOTAL RECALL kl. 8 2D
THE DARK KNIGHT RISES kl. 10:30 2D
UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 2 - 4 2D
ÍSÖLD 4 ísl. Tali kl. 4 3D
LOL kl. 6 2D
SEEKING A FRIEND.. kl. 6 - 8 - 10:10 2D
BRAVE ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6 3D
DARK KNIGHT RISES kl. 8 - 11:20 2D
UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 2 - 4 2D
Sýnd með íslensku og ensku tali – sýnd í 2D og 3D
Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up.
- Miami Herald
- Rolling Stone
- Guardian - Time Entertainment
53.000 GESTIR
STÆRSTA MYND ÁRSINS
b.o. magazine
e.t. weekly
STEVE
CARELL
KEIRA
KNIGHTLEY
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
TOTAL RECALL 8, 10.20
BRAVE: HIN HUGRAKKA 3D 2, 4, 6 - ISL TAL
BRAVE: HIN HUGRAKKA 2D 2 - ISL TAL
KILLER JOE 8, 10.20
INTOUCHABLES - ISL TEXTI 3.50, 6, 8, 10.20
ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 3D 2, 4, 6 - ISL TAL
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
43.000 MANNS!
Stórkostleg teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna!
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%