Fréttablaðið - 13.08.2012, Page 23
Hólar við Esjurætur við Mógilsá
Einbýlishús í skógi vöxnu landi við Mógilsá. Húsið er 129,8 fm(auk sólstofu) og
stendur á um 5000 fm lóð. 40 fm nýlegur bílskúr.Húsið er í góðu ástandi. Falleg
heimreið. Grasflöt, en að öðru leiti er landið skógi vaxið. Húsið skiptist í for-
stofu,tvær stofur, sólstofu,eldhús,bókaherb.,baðherb.,þvottahús og svefngang. Innaf
svefnganginum eru tvö rúmgóð svefnherbergi. V. 59 millj. 1599
Árland - glæsileg eign
Fallegt og vel hannað einbýlishús í Fossvoginum ásamt sérstæðum bílskúr.
Húsið er teiknað á arkitektastofu Skarphéðins Jóhannssonar. Eignin skiptist í
forstofu, snyrtingu, borðstofu, stofu, bókastofu, eldhús, þvottahús, bakinngang,
4 barnaherbergi,o.fl. Í kjallara er stórt herbergi með gluggum o.fl. Stór og gróinn
garður. V. 85,5 m. 1811
Birkigrund – Kópavogi
Fallegt einstaklega vel skipulagt endaraðhús 126,6 fm neðst í Birkigrundinni
við Fossvogsdalinn. Einstaklega barnvænt hverfi og eru Grunnskóli, leikskóli og
íþróttsvæði í göngufæri og ekki yfir götur að fara. Endurnýjað eldhús, baðher-
bergi og fl. Möguleiki að byggja bílskúr við gafl hússins. 3 svefnherbergi og góðar
stofur . Góðar svalir. Getur losnað fljótlega. V. 34.9 m
Stóragerði - stór sérhæð
Falleg 6 herbergja efri sérhæð með bílskúr við Stóragerði. Íbúðin er í vel við-
höldnu þríbýlishúsi. Fjögur svefnherbergi. Tvær stofur. Húsið var málað og
steypuviðgert fyrir ca 3 árum. Búið er að endurnýja dren- og skolplagnir. V. 39,5
m. 1865
Heiðarhjalli - efri sérhæð - laus strax
Glæsileg efri sérhæð í tvíbýlishúsi með frábæru útsýni til austurs, suðurs og
vesturs. Hæðin er 145,7 fm, sérgeymsla er 8,3 fm og innbyggður bílskúr er 25,8
fm, samtals 179,8 fm. Sér inngangur. Allar innréttingar eru hannaðar af Tryggva
Tryggvasyni arkitekt og eru sérsmíðaðar úr spónlagðri eik eða hvítsprautaðar. V.
47,9 m. 1606
Skúlaskeið - öll uppgerð
Einstaklega falleg og algjörlega uppgerð 4ra herbergja 85,2 fm íbúð gengt
skemmtigarðinum Hellisgerði. Íbúðin var öll endurnýjuð árið 2009 og var m.a.
skipt um allar innréttingar, lagnir, rafmagn, gler, skólplagnir, gólfefni og margt
fleira. Glæsileg uppgerð íbúð í miðbæ Hafnarfjarðar. V. 22,0 m. 1850
Neðstaleiti - stór með stæði í bílag.
Vel skipulögð og góð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð, ásamt stæði í bílageymslu,
mjög miðsvæðis í Reykjavík. Tvennar svalir til norðurs og suðurs. Íbúðin skiptist í
forstofu, hol, stóra stofu, eldhús, baðherbergi, hjónaherbergi og tvö barnaher-
bergi, þvottahús innan íbúðar. V. 38 m. 1317
Hvassaleiti 16 - endurnýjuð
Mjög góð og töluvert endurnýjuð ca 100 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð.
Íbúðin er í mjög góðu standi og skiptist í hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi,
eldhús og tvær samliggjandi stofur. Í kjallara er sér geymsla og sameiginlegt
þvottahús. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:00 V. 23,9 m.
1717
Tjarnargata 41 - Falleg íbúð
Mjög góð og töluvert endurnýjuð 115,7 fm eign í fallegu húsi við Tjarnargötu í
Reykjavík. Falleg lóð er við húsið. Íbúðin er sérstaklega björt. V. 41 m. 1641
Smyrilshólar - tilvalin í útleigu m. aukaherb.
Falleg 4ra herbergja lítið niðurgrafin íbúð í kjallara í ágætu fjölbýlishúsi á mjög
góðum stað í Hólum. Endurnýjað eldhús, parket og fl. Góður möguleiki að leigja
eitt herbergi með sérinngangi á gangi en má auðveldlega sameina íbúð. Laus
strax. Mjög hentug eign til útleigu. Tilboð 1637
Klapparstígur - rúmgóð
Mjög góð 92 fm 3ja herbergja íbúð með sjávarútsýni við Klapparstíg. Íbúðin
er á 2. hæð í lyftuhúsi og henni fylgir stæði í lokuðum bílakjallara. Vönduð
útsýnisíbúð á vinsælum stað. Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 31,8 m. 1859
Grænahlíð - sérinngangur
Góð og vel skipulögð 2ja til 3ja herbergja 63,3 fm íbúð með sér inngangi og
sér bílastæði á lóð. Íbúðin skiptist í forstofu, herbergi, baðherbergi, eldhús og
þvottahús, rúmgóð stofa og í stofunni er lítið hurðalaust herbergi. Frá stofu er
gengið út í bakgarð. V. 19,5 m. 1848
Eignir óskast
Sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíðunum óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 120 - 150 fm sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíð-
unum. Góðar greiðslur í boði. Nánari uppl veitir Sverrir Kristinsson.
Óskast í Sjálandshverfi
Traustur kaupandi óskar eftir 120-140 fm útsýnisíbúð í Sjálandshverfi í
Garðabæ. Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson
Einbýlishús í þingholtunum óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 200-250 fm einbýlishúsi í Þingholtunum. Allar
nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
Íbúð við Hæðargarð óskast - staðgr.
Höfum kaupanda að ca. 100 fm íbúð að Hæðargarði 29, 33 eða 35. Nánari
uppl veitir Sverrir Kristinsson.
Raðhús í Fossvogi óskast
Höfum kaupenda að góðu raðhúsi í Fossvogi. Nánari uppl. veitir Kjartan Hall-
geirsson
3ja herbergja
Hæðargarður - laus strax
3ja herbergja 85,8 vönduð íbúð á
jarðhæð í suðvesturhorni hússins.
Gegnheilt parket er á íbúðinni. Sér
verönd til suðurs er út af stofunni.
V. 29 m. 1813
Starengi - mjög góð efri hæð
m sérinng.
Mjög falleg 85,3 fm 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í 2ja hæða fjölbýli við
Starengi í Reykjavík. Sér inngangur af
svölum og góðar svalir til suðvesturs.
V. 21,9 m. 1772
Lindargata - Glæsileg íbúð í
Skuggahverfi
Óvenju falleg og vönduð 127,3 fm
íbúð á 6.hæð með suður-svölum og
miklu útsýni. Innréttingar eru sérsmíð-
aðar og eru m.a. innfelld lýsing og
lagnir fyrir hljómtæki. Íbúðin skiptist
í forstofu, baðherbergi, eldhús, borð-
stofu, dagstofu og svefnrými.
V. 67,0 m. 1742
2ja herbergja
Víkurás - stórglæsileg íbúð
Einstaklega falleg og sjarmerandi 2ja
herbergja 57,6 fm íbúð á 4. hæð í
nýviðgerðu húsi. Íbúðinni fylgir stæði
í bílageymslu. Sameign er sérlega
snyrtileg, bæði að innan og utan
ásamt lóð. Húsið var töluvert yfirfarið
árið 2011 og voru m.a. gluggar og hús
málað og skipt um glugga og gler eftir
þörfum í íbúðum. Gott áhvílandi lán.
V. 16,9 m. 1852
Framnesvegur - vel staðsett
Frábærlega staðsett og falleg 2ja her-
bergja 58,9 fm íbúð á 1. hæð. Falleg
eign á góðum stað í vesturbænum. V.
19,9 m. 1860
Laugavegur - flott íbúð
2ja herbergja 92,4 fm endaíbúð á
2.hæð í nýlegu vönduðu lyftuhúsi á
fínum stað í miðborginni. Vandaðar
innréttingar, parket. Sérþvottahús
innan íbúðarinnar. Sérgeymsla við
hlið íbúðarinnar. Laus strax, sölumenn
sýna. V. 26,5 m. 1007
Álfhólsvegur
2ja herbergja 58 fm íbúð í kjallara á
fínum stað við Álfhólsveg. Sérinn-
gangur. Sérhiti. Hús virðist í góðu
ástandi. V. 13,9 m. 6219
Vesturgata - Nýtt á skrá.
Björt og falleg 58,6 fm 2ja herbergja
íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Íbúðin er
snyrtileg í alla staði með fallegri eldri
innréttingu í eldhúsi. Fallegt útsýni yfir
höfnina til Esjunnar. V. 18,5 m. 1827
Vesturberg 2ja herb. íbúð -
útsýni
Vel skipulögð og góð íbúð á 4.hæð
(efstu) með miklu útsýni. Íbúðin
skiptist í hol, stofu, eldhús með
borðkrók, herbergi og baðherbergi.
Á 1.hæð er geymsla íbúðarinnar. V.
13,5 m. 1791
Sumarhús
Sumarhús í Grímsnesi
Fallegur og bjartur 60,1 fm sumarhús
við Klausturhóla í Grímsnesi. Falleg
gluggasetning, kamína í stofu, tvö
svefnherbergi, stórt svefnloft er í risi
með ca 1,85 m lofthæð við mæni.
Húsið stendur á eins hektara eignalóð
sem er falleg og gróin. V. 14,9 m. 1869
Vatnsendahlíð - Skorradalur
Vel staðsettur 44,1 fm bústaður
fremst inn í Skorradal. Vatnsendahlíð.
Mjög góð verönd er til suðurs og vest-
urs og er útsýni yfir Skorradalsvatnið.
Lítið nýlegt útihús fylgir bústaðnum. V.
13,9 m. 1621
Víðistekkur - Þingvöllum
Nýtt sumarhús á eignarlandi í Miðfelli
við Þingvallavatn. Húsið er timburhús á
steyptri plötu með hita í gólfi. Einungis
er fimm mínútna gangur niður að vatninu
þar sem er gott sameiginlegt bátalægji.
Mikið útsýni er út á vatnið. Húsið skiptist
í forstofu, baðherbergi, stofu, þrjú her-
bergi og opið eldhús. Frábær staðsetning
fyrir þá sem vilja vera við vatn við veiðar
og með bát. V. 18,9 m. 1841
Atvinnuhúsnæði
Suðurlandsbraut - skrifstofu-
húsnæði
Glæsilegt 312,7 fm skrifstofuhúsnæði á
3. hæð sem skiptist í fjögur skrifstofu-
herbergi, fundarsal, gang, tvö alrými,
geymslur, snyrtingar og tvær kaffistofur.
Húsnæðið er einstaklega vandað með
niðurteknum loftum og innbyggðri
lýsingu, stórar innihurðir sem ná upp í
loft. Sandblásið gler frá skrifstofum fram
á gang. Steinateppi er að mestu á gólfi en
auk þess parket og flísar. V. 45,9 m. 1849
Grandatröð - endabil
Grandatröð 3B Hafnafjörður. Stórt
og bjart endabil með mikilli lofthæð
og hárri innkeyrsludyrum. Húsnæðið
er skráð 274,7 fm. Vinslusalir niðri er
201,2 fm og milliloft 73,5 fm. Húsið
er stálgrindarhús, byggt árið 2004. V.
25,6 m. 1733
OP
IÐ
HÚ
S