Fréttablaðið - 13.08.2012, Page 44

Fréttablaðið - 13.08.2012, Page 44
13. ágúst 2012 MÁNUDAGUR20 BAKÞANKAR Jóns Sigurðar Eyjólfssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Litla svarta bókin? Ég hélt að við hefðum ákveðið að sú bók yrði aldrei dregin fram aftur? Halló! Ég er að gera þetta fyrir Ívar! Help yourself! Þarna ertu litli vinur! Long time no... Gildra? Í alvör- unni? Þú ert að hjálpa Ívari er það ekki? Ég á fleiri! Í alvör- unni! Hvaða dagur er í dag? Í dag er 13. 13...? Janúar Jóhann, ertu með námsum- sóknina tilbúna svo ég geti skrifað undir? Við ábyrgjumst þennan næstu 30 árin eða næstu 16 km, sama hvort kemur á undan. DÝRABÚÐIN Gettu hvað? Mamma leyfði mér að fara í sturtu í staðinn fyrir bað! Í alvör- unni? Já. Og það var frábært. Sturtur eru miklu betri en böð. Af hverju? Ef þú ferð varlega og stendur alveg upp við vegginn, geturu komið í veg fyrir að fá einn einasta dropa á þig! Vanda! Dæmi um það sem tekið er fyrir í náminu: Lita- og línufræði Tónalgreining Vaxtarbygging Heitt og kalt rými Stórt og lítið rými Uppröðun hluta Stílistun á: Baðherbergi Svefnherbergi Barnaherbergi Eldhúsi Garðhýsi Stofu Og margt fleira. The Academy of Colour and Style býður nú upp á nám í innanhússtílistun. Farið er í helstu grunnþætti í lita- og línufræði. Einnig er kennt að meta stíl út frá persónunni sjálfri. Þá er hún greind út frá vaxtarbyggingu og litgreiningu en þær upplýsingar segja mikið til um hvernig einstaklingur vill hafa sitt nánasta umhverfi eins og liti og stíl. Nemendur vinna svo verkefni í hverri viku og taka þá fyrir stílistun á stofu, baðherbergi, barnaherbergi o.fl. Gestafyrirlesarar koma í tíma og kynna fyrir nemendum ýmis atriði sem koma þeim til góða. Hver önn tekur þrjá mánuði. Kennsla fer fram í Tækniskólanum einu sinni í viku frá 18-22. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 533 5101 Anna F. Gunnarsdóttir Stílisti Helga Sigurbjarnadóttir Innanhúsarkitekt Þorsteinn Haraldsson Byggingafræðingur INNANHÚSSTÍLISTANÁM Við berum út sögur af frægu fólki Póstdreifing | Suðurhraun 1 | 210 Garðabær | Sími 585 8300 | www.postdreifing.is Birtingur treystir okkur fyrir öruggri dreifingu á Séð og heyrt B ra n de n bu rg Seconds From Disaster Heimildaþættir um stórslys og hamfarir NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS LÁRÉTT 2. hluta sólarhrings, 6. kringum, 8. ról, 9. fæðu, 11. tveir eins, 12. egó, 14. nautnalyf, 16. utan, 17. frjó, 18. prjónavarningur, 20. til, 21. heimsálfa. LÓÐRÉTT 1. samsull, 3. samtök, 4. tré, 5. hall- andi, 7. sósa, 10. fjör, 13. tilvist, 15. erfiði, 16. árkvíslir, 19. ætíð. LAUSN LÁRÉTT: 2. dags, 6. um, 8. ark, 9. mat, 11. áá, 12. sjálf, 14. ópíum, 16. án, 17. fræ, 18. les, 20. að, 21. asía. LÓÐRÉTT: 1. gums, 3. aa, 4. gráfura, 5. ská, 7. majónes, 10. táp, 13. líf, 15. mæða, 16. ála, 19. sí. Hvers konar hugmyndir hefði mann-vera um heiminn ef hún þekkti hann eingöngu af sjónvarpi? Til að gera okkur þennan hugarburð bærilegri skulum við ímynda okkur að til væri Marsbúi með greindarvísitölu meðal Íslendings sem aldrei hefði komið út fyrir plánetuna rauðu en sæi hins vegar sama sjónvarps- efni og meðal Íslendingur. Hvaða hug- myndir hefði þessi Marsbúi um jörðina? HANN myndi líklegast telja að leynilög- reglumenn væru fjölmennasta stétt heimsins. Hann væri líklegast sérfræð- ingur um skothríðir og ofbeldi en vissi mest lítið um skúringar og uppvask. Hann myndi vita vel hvað kókaín væri en sennilega ekki hafa hugmynd um hveiti. Hann myndi líklegast telja helm- ingslíkur á því að aðstoð ungs manns við konu á biluðum bíl myndi enda með samförum. Ekki ósvipað því sem ég gerði á þrettánda ári. ÉG HELD að flest okkar myndu telja þennan Marsbúa veru- lega brenglaðan. Það kann því að hljóma undarlega en ég á ósköp auðvelt með að setja mig í spor hans. Þegar ég læt hégómann lönd og leið en viðurkenni fyrir sjálfum mér að það sem ég hef stundum álitið ótæpan viskubrunn er fátt annað en afbakaðar hugmyndir sem hafa hreiðrað um sig í hugskoti mínu eftir sjónvarpsgláp. ÉG FÆ oft áminningu um þetta. Til dæmis hef ég oft talið mig vera nokkuð fróðan um Bandaríkin. Enda er ég líkur mínu heima- fólki að því leyti að ég er fljótur að smitast af því sem Kaninn bregður upp á skjá okkar eins og sjá má á hátterni okkar og heyra af máli okkar. Staðreyndin er hins vegar sú að ég hef aldrei til Bandaríkjanna komið og þekki engan þarlendan jafn vel og ég þekki Ross og Rachel í Friends. Síðan líður að kosningum og þá heyrir maður á fram- bjóðendum, sérstaklega þeim sem fer fyrir repúblikönum, að maður þekkir harla lítið þau mið þar sem atkvæðaveiðarnar fara fram. Stærstu áminninguna um fáfræði mína um bandaríska þjóð fékk ég hins vegar árið 2004 þegar George Bush rúllaði John Kerry upp í forsetakosningunum. EN SJÓNVARPSGLÁPIÐ er samt alveg ágætt, ég myndi alls ekki óska neinum þess að fara á mis við það allt saman. Hins vegar mega menn heldur ekki fara á mis við speki fróðra manna og kvenna sem rata lítt á skjáinn. Til dæmis er hollt að minnast endrum og eins orða Sókratesar sem sagð- ist vita það eitt að hann vissi ekki neitt. EN ÞÁ þarf maður víst að opna bók. Hvað veit maður?

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.