Fréttablaðið - 10.09.2012, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 10.09.2012, Blaðsíða 64
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Þökkum frábærar móttökur á haustdagskrá okkar. Aldrei áður hafa jafn margar konur skráð sig í KK-Eðaláskrift og hefur Baðhúsið sjaldan verið jafn vinsælt og nú. Saman verðum við heilbrigðari og hamingjusamari í vetur. Og við hlökkum til. Nánari upplýsingar á www.badhusid.is/kk L jó sm yn d a ri K ja rt a n M á r Heilbrigđar &hamingjusamar í allan vetur Hafiði séð Lindu Pé nýlega? Mig langar að verða alveg eins og hún. Íris Björk Jónsdóttir, 43 ára. Afthafnakona. Ég fer í Baðhúsið vegna þess að þar er afslappað andrúmsloft og einungis konur. Ásta Kristjánsdóttir, 40 ára. Ljósmyndari. Í Baðhúsinu er alltaf notaleg og góð stemning. Aðstaðan til æfinga er til fyrirmyndar og svo er gott að geta skellt sér í heita laug á eftir í notalegu umhverfi. Valgerður Guðnadóttir, 35 ára. Söng- og leikkona. Baðhúsið er vinalegt, þægilegt, fjölbreytt og þar færðu persónu- lega þjónustu. Það sem mér finnst vera mikill kostur er að Baðhúsið er einungis fyrir konur. Birgitta Birgisdóttir, 33 ára. Leikkona. Ég æfi í Baðhúsinu því ég er þriggja barna móðir í erilsömu starfi og líkamsræktin þarf að virka nærandi fyrir bæði sál og líkama en ekki sem kvöð. Í Baðhúsinu er andrúmsloftið svo þægilegt og allt viðmót þannig að ég kem alltaf endurnærð þaðan út, tilbúin í næsta slag! Björk Eiðsdóttir, 38 ára. Ritsjóri. I have always admired and respected Linda’s vision of Baðhúsið as a place where women can go and nurture themselves. Tristan Gribbin, 45 years. Actress and meditation leader. Mér líður alltaf vel í afslöppuðu og vinalegu umhverfi Baðhússins auk þess eru tímarnir þar æðislegir. Kristjana Þráinsdóttir, 59 ára. Flugfreyja. TÖFRANDI Fjölmiðlakonur í fjöri Félag fjölmiðlakvenna hélt sitt árlega partí á laugardagskvöldið. Margar af fjölmiðlakonum landsins tóku þar þátt í tjaldstemningu í bakgarðinum hjá Karen Kjartansdóttur, fréttakonu á Stöð 2 þar sem grillaðar voru pylsur, hlýtt var á uppistand og sungið saman. Meðal þeirra kvenna sem tóku þátt í gleðinni voru fréttakonurnar Edda G. Andrésdóttir, Helga Arnardóttir, Hödd Vilhjálms- dóttir og Erla Hlynsdóttir á Stöð 2, Björk Eiðsdóttir ritstjóri blaðsins Séð og heyrt, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Kolbrún Björnsdóttir útvarpskona á Bylgjunni, Elín Arnar, ritstjóri Vikunnar, Þorbjörg Marínós- dóttir á Skjá einum og Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir blaða- maður á Frétta- tímanum. Um stund frá Valdimari Önnur plata Valdimars Guð- mundssonar og félaga í Suðurnesjasveitinni Valdimar hefur fengið nafnið Um stund og er hún væntanleg í október. Síðasta plata Valdimars, Undraland, kom út fyrir tveimur árum og hafa selst á fjórða þús- und eintök. Lagið Yfirgefinn naut mikilla vinsælda og hver veit nema önnur slík perla leynist á nýja gripnum. - trs / fb 1 Blæddi úr slagæð 2 Harður árekstur við Hvalfjarðargöng 3 Hvalbeinahliðið við Núp í Dýrafirði fékk andlitslyftingu 4 Átján ára Íslendingur skotinn til bana í Tulsa 5 Skýstrókar í New York 6 Hvassviðri, slydda og snjókoma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.