Fréttablaðið - 17.09.2012, Síða 25

Fréttablaðið - 17.09.2012, Síða 25
Hofgarðar - glæsilegt einbýlishús Glæsilegt og mikið uppgert 227,3 fm ein- býlishús á einni hæð þar af er bílskúr 46,8 fm. Húsið hefur verið gert upp á vandaðan og smekklegan hátt. Fallegar innréttingar. Nýlegar neysluvatnslagnir. Nýtt járn á þaki,nýlegar inni- hurðir o.fl. Lóðin er falleg. Stór timburverönd með skjólveggjum til suðurs. Gróðurhús. Hellulögð innkeyrsla og stéttar. Áhugaverð eign. 1917 Lambastekkur - talsv.endurn. hús. Glæsilegt og mikið endurnýjað 282,3 fm ein- býlishús á góðum útsýnisstað við Lambastekk. Allar innréttingar eru mjög fallegar og eru ýmist hvítsprautaðar eða úr hnotu. Mikið af innfelldri lýsingu og vönduð gólfefni. V. 67,0 m. 1857 Hrísholt - glæsilegt útsýni Glæsilegt einbýlishús á einum fallegasta útsýnisstað í Garðabæ í næsta nágrenni við gólfvöll Garðabæjar. Eignin skiptist m.a. í forstofu, forstofuherbergi, snyrtingu, eldhús, baðherbergi, stofu, borðstofu, arinstofu, fjögur herbergi, geymslur o.fl. Einstakt útsýni er frá stofunni í átt til suðurs, vesturs, Reykjaness, Bessastaða, Snæfellsjökuls og Esjunnar. V. 87 m. 1795 Raðhús Sæviðarsund 82 - endaraðhús Mjög snyrtilegt og sérlega vel staðsett 166,8 fm endaraðhús á einni hæð innst í botn- langagötu. Mjög stór og fallegur garður. Fjögur svefnherbergi. Lóðin er sérlega falleg og í góðri rækt. Gott hús á flottum stað. V. 45,9 m. 1939 Hæðir Skipholt - sérhæð Falleg 142 fm efri sérhæð og risloft ásamt 28 fm bílskúr í góðu bakhúsi sem staðsett er við opið svæði neðan við Háteigskirkju og gamla sjómannaskólann.Talsvert endurnýjuð eign m.a.eldhús, gólfefni og fl. Möguleiki að nýta risloft og stækka íbúðina talsvert. 3. svefnherb. tvær stofur og tvö baðherb. Góður bílskúr. V. 39,9 m. 1945 Heiðarhjalli - glæsileg efri sérhæð - laus strax. Glæsileg efri sérhæð í tvíbýlishúsi með frábæru útsýni til austurs, suðurs og vesturs. Hæðin er 145,7 fm, sérgeymsla er 8,3 fm og innbyggður bílskúr er 25,8 fm, samtals 179,8 fm. Sér inngangur. Allar innréttingar eru hannaðar af Tryggva Tryggvasyni arkitekt og eru sérsmíðaðar úr spónlagðri eik eða hvítsp- rautaðar. V. 45,9 m. 1606 4ra-6 herbergja Tjarnarbraut - við Tjörnina í HF Efri hæð á frábærum stað við lækinn/tjörnina. Hæðin skiptist í tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi, baðherbergi, og eldhús. Í kjallara fylgir sér geymsla og um 17 fm herbergi. Möguleiki er á að útbúa snyrtingu í geymslunni. V. 20,9 m. 1936 Efstaland - mjög góð íbúð. Falleg einstaklega vel staðsett 4ra herbergja 79,7 fm íbúð á 3.hæð í mjög góðu litlu fjölbýli við Efstaland. Góðar innrétttingar, parket. Í dag eru í íbúðinni tvö svefnherb. en teiknuð þrjú. Mjög gott útsýni. V. 23,8 m. 1899 3ja herbergja Hamravík 26 - sérinngangur Mjög góð og vel skipulögð 104,5 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sér inngangi af svölum.Góðar innréttingar. Góð sameign. Parket. Rúmgóð herbergi. Íbúðin er laus strax. V. 23,5 m. 1920 Háagerði - risíbúð 3ja herbergja risíbúð ásamt aukaherbergi í kjallara. Íbúðin sjálf skiptist í tvær samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. Íbúðin sjálf er 56,6 fm (gólfflötur er þó stærri) en herbergið í kjallara er 19,3 fm. V. 15,6 m. 1757 Skógarsel - glæsileg íbúð Skógarsel 41-43 er glæsileg 3-4ra herbergja íbúð á 2.hæð /jarðhæð að sunnanverðu ásamt stæði í bílageymslu. Vandaðar innrétt- ingar og gegnheilt parket og flísar á gólfum. Gestasnyrting. Gengið úr stórri stofu/borðstofu á sérgarð í suður hellulagðan að hluta. V. 39,5 m. 1629 Vættaborgir - með suðugarði 3ja herbergja, 87,5 fm mjög góð íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sérinngangi m. stórum afgirtum suðurgarði. Vandaðar innréttingar. Mjög góð staðsetning, við Spöngin og öll þjónusta í göngufæri Einnig er íbúðin nálægt framhaldsskóla, grunn og leikskóla. V. 23,9 m. 1889 Vesturgata 55 - Íbúð með verönd á 2.hæð Einstaklega falleg 3ja - 4ra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt geymslurými í sambyggðu úti- húsi. Íbúðin sem er mikið endurnýjuð skiptist í forstofugang, tvö herbergi, baðherbergi, eldhús með borðkrók og tvær samliggjandi stofur. Suðursvalir og verönd eru út af stofu. V. 26,9 m. 1880 Norðurbakki 13c - glæsilegar full- búnar útsýnisíbúðir Glæsilegar íbúðir með sjávarsýn. Norðurbakki 11 og 13 eru lyftuhús á mjög góðum útsýnis- stað við höfnina í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru til afhendingar strax, fullbúnar með vönduðum innréttingum og með öllum gólfefnum. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Verð frá 25.5 m - 29,5 m. 1354 Laugavegur - nýleg Nýleg og glæsileg 3ja herbergja 88,9 fm íbúð á 3. hæð í 4ra hæða lyftuhúsi við Laugaveg í Reykjavík. Geymsla er innan íbúðar. Möguleiki er á að leigja stæði í bílskýli undir húsinu af Reykjavíkurborg. Íbúðinni fylgja ísskápur og uppþvottavél. V. 26,9 m. 1947 Eignir óskast Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar gerðir íbúðarhúsnæðis til sölumeðferðar. Hafið samband við sölumenn Eignamiðlunar. Sérbýli í suðurhlíðum Kópavogs óskast Er með kaupendur að ca 200-250 fm einbýli, rað eða parhúsi í austurbæ Kópavogs. Upp- lýsingar gefur Þórarinn Vesturbær Rvk 2ja og 3ja Er með aðila sem eru að leita að 2ja og 3ja herbergja íbúðum í miðbæ eða vesturbæ Reykjavíkur. Góðar greiðslur í boði. Upplýsingar gefur Þórarinn Hæð í miðborginni óskast. Er með kaupendur að 90-130 fm íbúð eða hæð í miðbænum. Staðgreiðsla í boði. Upp- lýsingar gefur Þórarinn Sléttuvegur - íbúð óskast Traustur kaupandi óskar eftir ca 130 fm íbúð við Sléttuveg. Nánari uppl. veitir Sverrir Krist- insson. Einbýlishús í Þingholtunum óskast Traustur kaupandi óskar eftir 200-250 fm einbýlishúsi í Þingholtunum. Allar nánari upp- lýsingar veitir Sverrir Kristinsson Sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíðunum óskast Traustur kaupandi óskar eftir 120 - 150 fm sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíðunum. Góðar greiðslur í boði. Nánari uppl veitir Sverrir Kristinsson. Óskast í Sjálandshverfi Traustur kaupandi óskar eftir 120-140 fm útsýnisíbúð í Sjálandshverfi í Garðabæ. Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson 2ja herbergja íbúðir óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir nokkrum 2ja herbergja íbúðum í lyftuhúsum á Höfuð- borgarsvæðinu. Íbúðirnar verða staðgreiddar ef um semst. Allar nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson sölumaður á Eignamiðlun. Klettagarðar - glæsilegt atvinnuhúsnæði Glæsilegt og mjög vel staðsett atvinnuhúsnæði við Skarfaklett við Sundahöfn. Húsið er samtals 6.680 fm að stærð. Það er laust nú þegar. Húsið stendur á 18.324 fm lóð sem er sjávarlóð og er nýtt sem lager-, verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Húsið er stálgrindarhús er klætt að utan með ál- klæðingu. Mjög gott malbikað athafnasvæði er við húsið á vestur- og austurhlið. Lofthæð við mæni er um 9,7 m en við útveggi um 8 m Meðallofthæð í lagerrými er um 8,45 m. V. 895,0 m. 1946 Atvinnuhúsnæði Hrísmóar 4 - verslunarhæð laus. Hrísmóar 4 0101 er verslunarhúsnæði á 1.hæð í verzlanamiðstöðinni við Garðatorg húsnæðið er stór salur með ágætri lýsingu og lofthæð. Innaf eru mátunaklefar, salernisaðstaða og skrifstofuað- staða. Laust nú þegar og lyklar á skrifstofu. V. 16,9 m. 1937 Kirkjulundur - heil húseign. Kirkjulundur 17 er 628,8 fm atvinnuhúsnæði að mestu á einni hæð skiptist í fjórar einingar en selst í einu lagi. Húsnæðið er í leigu að hluta. Stærsta einingin er 444,1 fm að stærð o síðan eru 55-67 fm einingar. Ágæt aðkoma að húsinu og gott auglýsingagildi. Staðsetning er rétt ofan við Garðatorg. V. 70,0 m. 1872 Auðbrekka - atvinnuhúsnæði Gott atvinnuhúsnæði á götuhæð og 2.hæð ( jarðhæð að suðurhlið) en báðar hæðirnar eru með innkeyrsludyrum. Hæðirnar eru skráðar 123,1 fm eða samtals 246,2 fm en grunnflötur er u.þ.b. 140 fm. Eignin bíður upp á ýmsa möguleika m.a. var 3.hæðinni breytt í tvær íbúðir. Eignin er laus til afhendingar. V. 33,9 m. 1927 Vesturvör - nýlegt og flott Glæsilegt atvinnuhúsnæði sem skiptist í lager-, vinnslu- og skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið skiptist í stór rými sem eru með mikilli lofthæð og innkeyrsludyrum. Í sitt hvorum enda eru milliloft sem eru nýtt sem starfsmannaaðstaða og skrifstofurými. Alls eru átta góðar innkeyrsludyr með rafdrifnum flekahurðum. Göngudyr eru alls tíu. Lofthæð er um 6,3 m undir bita í vinnslurýmum, mest er hún 8,6 m. Lóðin er malbikuð og með góðum bílastæðum. V. 190 m. 1910 Smiðjuvegur - Leigusamningur Iðnaðarhúsnæð með stórum innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð þrír eignarhlutar samtals 1.421,9 fm. Í dag er rekið dekkjaverkstæðið Sólning í eigninn og er leigusamningur til til 2016. Hús- næðið skiptist í vinnslusali, móttöku, geymslurými, skrifstofurými, kaffistofu og starfsmannaað- stöðu með sturtum. Góð staðsetning á áberandi stað neðst í Smiðjuhverfinu. V. 165,0 m. 1862

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.