Fréttablaðið - 17.09.2012, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 17.09.2012, Blaðsíða 47
| FÓLK | 3HEIMILI KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI Þú nýtur þekkingar og reynslu og fyrsta flokks þjónustu. VIÐ KOMUM HEIM TIL ÞÍN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar. ÞÚ VELUR að kaupa inn- réttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta. HREINT OG KLÁRT Við sníðum innrétt- inguna að þínum óskum. Þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir véL- arnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl . Þvottahús Fataskápar og sérsmíði Baðherbergi Uppþvottavélar Helluborð Ofnar Háfar RAFTÆKI TILBOÐ AFSLÁTTUR 25% AF ÖLLUM INNRÉTTING UM Í SEPTEMBER OG HAUSTA FER TILBOÐ VIÐ HÖFUM Í SEPTEMBER ER SUMRI HALLAR Glæsilegar innréttingar á tilboðsverði Vandaðar hillur Pottaskápar Þvottahúsinnréttingar ÁBYRGÐ - ÞJÓNUSTA Fríform annast alla þjónustu. (Trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði). VÖNDUÐ RAFTÆKI Á VÆGU VERÐI friform.is Viftur ■ HUGMYND Kökudiskar á fæti njóta ómældra vinsælda og eru til á allmörgum heimilum. Ef myndarskapurinn er á undan- haldi og kökurnar skortir má engu að síður finna not fyrir þessa fallegu diska. Tínið til kubba- og kúlukerti í nokkrum litum og raðið fallega í hring á diskinn. Komið fyrir á miðju stofuborði, kveikið á kertunum og komin er fyrir- taks kertaskreyting. Eins má gera uppáhaldspottaplöntunni hærra undir höfði með því að setja hana á kökudisk. KERTI Á KÖKUDISK Hægt er að finna ýmis not fyrir uppáhaldsköku- diskinn ■ ERFITT AÐ NÁ ÚR Ef mikið af málningu hellist niður á teppi getur það reynst þrautin þyngri að ná henni úr. Hér er þó ágætis ráð til þess. Skerið út tvo hluta úr pappakassa. Notið endana á pappanum til að ná málning- unni saman í poll. Notið svo pappahlutana eins og skóflu og mokið málningunni aftur ofan í málningarfötuna. Þegar mestu af vökvanum hefur verið hellt aftur í fötuna þarf að ná í tvær aðrar fötur, aðra með hreinu vatni og hina tóma. Hellið hreina vatninu á blettinn sem er eftir á teppinu, skafið svo upp með skeið og setjið í tómu fötuna. Vinnið hratt og ákveðið. Til að ná örugglega öllum málningarleifum úr er gott að fá teppa- hreinsivél lánaða, passið bara að halda máln- ingarblettinum blautum á meðan beðið er eftir vélinni. MÁLNINGU NÁÐ ÚR TEPPI ■ FÖNDUR Nú er annar hver maður bú- inn að fylla frystinn af góm- sætum berjum enda berja- sprettan sérstaklega góð í ár. Margir vita þó ekki al- veg hvað þeir eiga að gera við alla uppskeruna en það er alltaf klassískt að skella í nokkrar sultur. Gaman er að skreyta krukkurnar sem notaðar eru við sultugerð- ina og er hægt að gera það á ýmsan máta. Tilvalið er að láta börnin taka þátt og föndra svolítið með þeim. Hér eru nokkrar hugmyndir að krukkuskreytingum en ef vel tekst til verða sultu- krukkurnar skreyttu að til- völdum tækifærisgjöfum. ● Málið krukkurnar. ● Vefjið krukkurnar í tjull eða annars konar efni. ● Límið fallega límmiða á krukkurnar. ● Festið borða eða bast á krukkurnar. ● Vefjið krukkurnar inn í litað sellófan. ● Prentið út myndir og límið á krukkurnar. ● Límið blóm eða krydd- jurtir á krukkurnar. ● Málið krukkurnar með glimmermálningu. ● Setjið tauefni á lokið og festið það með borða. ● Kaupið krukkur sem eru óhefðbundnar í lögun og skreytið að vild. SÆTAR SULTUKRUKKUR KRÚTTLEGAR KRUKKUR Fallega skreyttar sultu- krukkur geta verið fyrirtaks tækifæris- gjafir. NORDIC PHOTO/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.