Fréttablaðið - 17.09.2012, Síða 58

Fréttablaðið - 17.09.2012, Síða 58
17. september 2012 MÁNUDAGUR26 sport@frettabladid.is HAUKAR komust auðveldlega áfram í EHF-bikarnum í handbolta um helgina en þá mættu þeir HC Mojkovac frá Svartfjallalandi í tveimur leikjum. Fyrri leikurinn vannst með tuttugu marka mun og sá seinni með sex mörkum. Tímabilið fer því vel af stað hjá Haukunum. 1-0 Halldór Orri Björnsson (11.), 1-1 Albert Brynjar Ingason (15.), 1-2 Atli Guðnason (81.), 2-2 Mark Doninger (90.). Skot (á mark): 9-7 (5-6) Varin skot: Ingvar 3 - Gunnleifur 3. STJARNAN (4-3-3): Ingvar Jónsson 6 - Jóhann Laxdal 6, Tryggvi Sveinn Bjarnason 6 (58. Baldvin Sturluson 5), Daníel Laxdal 7, Hörður Árnason 6 (84. Garðar Jóhannsson -) - Alexander Scholz 6, Halldór Orri Björnsson 7, Atli Jóhannsson 5 - Gunnar Örn Jónsson 3 (72. Mark Doninger 5), Kennie Knak Chopart 5, Ellert Hreinsson 4. FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 6 - Guðjón Árni Antoníusson 6, Freyr Bjarnason 7, Guðmann Þórisson 7, Danny Justin Thomas 6 - Pétur Viðars- son 6, Björn Daníel Sverrisson 7, Bjarki Gunn- laugsson 6 -Hólmar Örn Rúnarsson 5 (69. Viktor Örn Guðmundsson 5), Atli Guðnason 8, Albert Brynjar Ingason 7. * MAÐUR LEIKSINS Samsungvöllur, áhorf.: 1.257 Þóroddur Hjaltalín (7) 2-2 1-0 Christian Steen Olsen (23.), 2-0 Andrí Ólafsson, víti (32,), 2-1 Hafþór Ægir Vil- hjálmsson (51.) Skot (á mark): 11-5 (6-3) Varin skot: Abel 2 - Óskar 2. ÍBV (4-3-3): Abel Dhaira 7 - Arnór Eyvar Ólafs- son 7, Brynjar Gauti Guðjónsson 6, Rasmus Christiansen 6, Matt Garner 6 - Tonny Mawejje 6, Andri Ólafsson 6, Guðmundur Þórarinsson 6 - Víðir Þorvarðarson 8*, Christian Steen Olsen 6, Ian David Jeffs 6. GRINDAVÍK (4-4-2): Óskar Pétursson 5 - Ray Anthony Jónsson 5, Björn Berg Bryde 5, Ólafur Örn Bjarnason 5, Matthías Örn Friðriksson 5 - Óli Baldur Bjarnason 6 (67., Scott Mckenna Ramsay 5), Iain James Williamson 6 (70., Alex Freyr Hilmarsson 5), Marko Valdimar Stefánsson 6, Hafþór Ægir Vilhjálmsson 7 - Tomi Ameobi 4, Pape Mamadou Faye 5. * MAÐUR LEIKSINS Hásteinsvöllur, áhorf.: 611 Garðar Ö. Hinriksson (7) 2-1 0-1 Matthías Guðmundsson (86.), 1-1 Garð- ar Bergmann Gunnlaugsson (90.) Skot (á mark): 7-16 (3-7) Varin skot: Páll 6 - Sindri 2. ÍA (4-3-3): Páll Gísli Jónsson 7 - Theodore Furness 5, Ármann Smári Björnsson 6, Kári Ársælsson 5, Guðjón Heiðar Sveinsson 3 - Einar Logi Einarsson 4, Arnar Már Guðjónsson 3, Hallur Flosason 4 (61., Jesper Holdt Jensen 6) - Dean Martin 4 (76., Jón Vilhelm Ákason -), Andri Adolphsson 6, Garðar Bergmann Gunnlaugsson 6 VALUR (4-5-1): Sindri Snær Jensson 5 - Jónas Tor Næs 5, Matarr Jobe 6, Halldór Kristinn Halldórsson 6, Úlfar Hrafn Pálsson 6 - Haukur Páll Sigurðsson 7, Rúnar Már Sigurjónsson 8*, Kristinn Freyr Sigurðsson 8 - Ásgeir Þór Ingólfsson 3 (67., Indriði Áki Þorláksson 6), Matthías Guðmundsson 7 (90., Atli Heimisson -), Kolbeinn Kárason 6 (79., Þórir Guðjónsson -). * MAÐUR LEIKSINS Akranesvöllur, áhorf.: 813 Kristinn Jakobsson (7) 1-1 0-1 Kristinn Jónsson (34.), 0-2 Nicholas Rohde (72.), 0-3 Elfar Árni Aðalsteinsson (81.), 0-4 Tómas Óli Garðarsson (90.). Skot (á mark): 8-7 (5-6) Varin skot: Hannes 2 - Ingvar 3. KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórson 5 - Magnús Már Lúðvíksson 4, Bjarni Guðjónsson 4, Grétar Sigfi nnur Sigurðarson 4, Aron Bjarki Jósepsson 3 - Jónas Guðni Sævarsson 4, Björn Jónsson -, (4., Viktor Bjarki Arnarsson 3), Baldur Sigurðsson 5 - Þorsteinn Már Ragnarsson 5, Emil Atlason 4, Gary Martin 3. BREIÐABLIK (4-3-3): Ingvar Þór Kale 7 - Þórður Steinar Hreiðarsson 7, Renee Troost 7, Sverrir Ingi Ingason 7, Kristinn Jónsson 8* - Ben Everson 7(88., Stefán Þór Pálsson -), Tómas Óli Garðarsson 8, Rafn Andri Haraldsson 7 - Arnar Már Björgvins- son 5(69., Elfar Árni Aðalsteinsson 6), Andri Rafn Yeoman 6, Nichlas Rohde 7(90., Haukur Baldvins- son -). * MAÐUR LEIKSINS KR-völlur. Þorvaldur Árnason (7) 0-4 1-0 Sigurbergur Elísson (18.), 2-0 Sigur- bergur Elísson (62.), 0-3 Einar Orri Einars- son (68.), 4-0 Hörður Sveinsson (73.), 5-0 Jóhann Ragnar Benediktsson (81.) Skot (á mark): 11-4 (8-3) Varin skot: Ómar 3 - Ögmundur 2. KEFLAVÍK (4-3-3): Ómar Jóhannsson 6 – Grétar Atli Grétarsson 7, Haraldur Freyr Guðmundsson 7, Magnús Þór Magnússon 7, Jóhann Ragnar Bene- diktsson 7 – Magnús Sverrir Þorsteinsson 6 (77., Bojan Stefán Ljubicic ), Frans Elvarsson 7, Denis Selimovic 6, Einar Orri Einarsson 7 (83., Elías Már Ómarsson -), Sigurbergur Elísson 8* – Guð- mundur Steinarsson 7 (69., Hörður Sveinsson 6). FRAM (4-5-1): Ögmundur Kristinsson 4 – Daði Guðmundsson 3, Alan Lowing 3, Kristján Hauks- son 4, Sam Tillen 4 – Jón Gunnar Eysteinsson 3, Halldór Hermann Jónsson 5, Samuel Hewson 4 – Almarr Ormarsson 5 (77., Sveinbjörn Jónassson -), Kristinn Ingi Halldórsson 5, Orri Gunnarsson 4. * MAÐUR LEIKSINS Nettóvöllur, áhorf.: 713 Gunnar J. Jónsson (6) 5-01-0 Magnús Þórir Matthíasson (58.), 2-0 Björgólfur Takefusa (71.). Skot (á mark): 10-10 (6-4) Varin skot: Bjarni 4 - Ismet 3. FYLKIR (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 5 - Davíð Þór Ásbjörnsson 5 (67., Ásgeir Eyþórsson), Kjartan Ágúst Breiðdal 5, David Elebert 5 (61., Björgólfur Takefusa 6), Tómas Þorsteinsson 5 - Finnur Ólafsson 6, Elís Rafn Björnsson 6 (46., Sigurvin Ólafsson 6), Emil Ásmundsson 5 - Ingi- mundur Níels Óskarsson 4, Árni Freyr Guðnason 4, Magnús Þórir Matthíasson 5 SELFOSS (4-5-1): Ismet Duracak 5 - Endre Ove Brenne 5, Stefán Guðlaugsson 5, Hafþór Þrastar- sonz 5, Robert Sandnes 5 - Jón Daði Böðvarsson 6, Egill Jónsson 5, Babacar Sarr 4, Tómas Leifsson 4 (30., Ivar Skjerve 5) , Jon Royrane 4 (56., Marko Hermo 5) - Viðar Kjartansson 5. * MAÐUR LEIKSINS Fylkisvöllur. Vilhjálmur Þórarinsson (7) 2-0 STAÐA EFSTU OG NEÐSTU LIÐA: FH 19 13 3 3 45-19 42 ÍBV 19 9 4 6 30-17 31 KR 19 9 4 6 32-27 31 Stjarnan 19 7 9 3 39-33 30 Breiðablik 19 8 5 6 26-24 29 ÍA 19 8 5 6 28-32 29 ------------------------------------------------------------ Fram 19 6 2 11 27-34 20 Selfoss 19 5 3 11 25-36 18 Grindavík 19 2 4 13 26-49 10 FÓTBOLTI FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í gær en FH varð meistari í fyrsta sinn síðan 2009 með þessum úrslitum. Stjörnumenn komust yfir í byrjun leiksins í gær en FH- ingar svöruðu um hæl. Atli Guðnason tryggði FH-ingum í raun Íslands- meistaratitilinn tíu mínútum fyrir leikslok þegar hann kom gestunum yfir með laglegu marki. Stjarnan náði aftur á móti að jafna metin þegar komið var fram yfir venju- legan leiktíma og smá stress kom yfir FH-inga í nokkrar sekúndur áður en Þóroddur Hjaltalín jr. flautaði til leiksloka. „Þetta er frábær tilfinning að vera orðinn Íslandsmeistari,“ sagði Guðjón Árni Antoníusson, leikmaður FH, eftir leikinn. „Við ætluðum auðvitað að vinna leikinn í kvöld en manni er í raun alveg sama núna, þetta er búið, við erum meistarar. Við vorum aftur á móti ekki góðir í kvöld og í raun var spilamennska okkur ömurleg. Mér fannst leikurinn einhvern veginn bara líða áfram en það var gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að skora annað markið, það kláraði leikinn í raun.“ „Þetta var rosalega erfiður leikur og maður er alveg búinn á því,“ sagði Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, eftir leikinn í gær. „Það er virkilega þægilegt að vera búnir að klára þetta þegar þrjár umferðir eru eftir og við getum farið aðeins rólegir inn í næstu leiki, haft gaman af hlut- unum og spilað skemmtilegan fót- bolta. Ég bjóst alltaf við því að við yrðum Íslandsmeistara en það kemur mér á óvart að vera búnir að tryggja okkur titilinn svona löngu fyrir mótslok, hélt kannski að við myndum berjast um dolluna alveg fram í lokaumferðina.“ „Það er mikil liðsheild í þessu liði og það er að skila okkur þessum Íslandsmeistaratitli,“ sagði Atli Guðnason, leikmaður FH, eftir að liðið hafði tryggt sér titilinn stóra. „Það hefði verið skemmtilegra að vinna leikinn hérna í lokin og leiðinlegt að fá þetta jöfnunarmark á okkur, en við er Íslandsmeist- arar og það er gríðarlega gaman. Það var gaman að sjá boltann í netinu en ég setti hann bara á milli lappanna á mark verðinum, alveg eins og á að gera þetta,“ sagði Atli Guðnason, markaskorari FH, eftir sigurinn í gær. KR-ingar töpuðu stórt KR kastaði frá sér sínum titilvon- um með neyðarlegu tapi í Vestur- bænum gegn Blikum. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ómyrkur í máli í lok leiks og sagði gengi liðsins að undanförnu illskiljanlegt. „Það er erfitt að útskýra gengi okkar í undanförnum leikjum. Við höfum lagt leikina upp með því að reyna að vinna þá en það virðist ekkert ganga né falla með okkur,“ sagði Rúnar. „Við erum bara búnir að ná í átta stig í síðari umferðinni sem er skelfileg uppskera og erum við alls ekki sáttir við það. Við erum bikarmeistarar en erum búnir að missa af titlinum og er það sárt og svekkjandi. Við stefndum á að ná að vinna deildina líka en það gekk ekki eftir,“ sagði Rúnar að lokum. Grindavík fallið Lærisveinar Guðjóns Þórðar sonar féllu endanlega við tap í Eyjum. „Staðreynd dagsins er sú að við erum fallnir og yfirleitt þegar lið falla er það vegna þess að þau eru ekki nógu góð. Það þurfa allir að kíkja á sína frammistöðu, ég þarf að kíkja á mína og mínir leikmenn þurfa að kíkja á sína,“ sagði Guð- jón dapur. „Við þurfum að meta það og vega hvernig við getum bætt það sem úrskeiðis hefur farið. Stundum þarf að taka eitt skref aftur á bak til að taka tvö skref áfram, það er það sem við verðum að gera,“ sagði Guðjón en athygli vakti að hann brá sér til Spánar á dögunum í frí. Hann vildi ekki ræða um það eftir leikinn. - sáp, shf, gts Bikarinn aftur í Fjörðinn FH er orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu þó svo þrjár umferðir séu eftir af Pepsi-deildinni. Stig gegn Stjörnunni dugði til enda tapaði KR stórt gegn Blikum. Grindavík tapaði í Vestmannaeyjum og er fallið úr deildinni. GÖMLU MENNIRNIR FAGNA Gunnleifur Gunnleifsson og Freyr Bjarnason hafa leikið frábærlega fyrir FH-inga í sumar og eru ekki hættir. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON MeistaradEIlDin REAL MADRID - MAN. CITY MONTPELLIER - ARSENAL B. DORTMUND - AJAX Á MORGUN KL. 18.30 MAN. UTD. - GALATASARAY CHELSEA - JUVENTUS BARCELONA - SP. MOSKVA MIÐVIKUDAG KL. 18.30 UPPHITUN FYRIR LEIKINA HEFST KL. 18.00 OG MEISTARAMÖRKIN ER Á DAGSKRÁ STRAX AÐ LEIKJUNUM LOKNUM

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.