Fréttablaðið - 04.10.2012, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 04.10.2012, Blaðsíða 29
| FÓLK | 3TÍSKA FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 | Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 | Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427 Hafi tískuspekúlantar efast um endur-vakningu rokkabillíhártískunnar sem skotið hefur ítrekað upp kollinum undanfarin misseri hafa hárgreiðslur herra á tískupöllunum, innblásnar af hártísku sjötta áratugarins, staðfest að rokkabíllíhár er sjóðheitt hjá þeim sem vilja tjalda öllu til. Þegar minnst er á rokkabillíhár birtast í huganum myndir af Elvis Presley, James Dean og John Travolta í Koppafeiti. Útlitið er svalt og töffaralegt; blautt, afturgreitt hár, krullaður ennisbrúskur eða uppháar pompadour- greiðslur. Rokka- billíhár nú- tímans felur í sér klass- ískar greiðslur en einnig nýjar túlk- anir þar sem leikið er með rokkabillí stælinn á ögrandi hátt. Því hærri ennisbrúskur, þeim mun flottari er greiðsl- an. Rokkabillíhár hefur einnig sést á fyrirsæt- um kventískunnar, í mismunandi útfærslum og stundum með kynlausu yfirbragði. Því er óhætt að setja rokkabillíhártísku sjötta áratugarins á lista yfir flottustu greiðslurnar í ár og afar óvenjulegt að einn hárgreiðslu- stíll henti báðum kynjum, öllum hárgerðum, háralitum og húðlitum. ROKKABILLÍ LOKKAFLÓÐ SVALT ÚR FORTÍÐINNI Rokkabillí er ein áhrifa- mesta hártíska ársins. Útlitið er rokkað með ennis- brúskum, blautri píku og pompadour-greiðslu. BRIGITTE BARDOT Franska kynbomban og dýraverndunarsinninn Brigitte Bardot skartaði iðulega rokkabillígreiðslum á sjötta áratugnum, en svipaðar greiðslur eiga nú upp á pallborðið í rokkabillíhártískunni. ELVIS PRESLEY Rokk- kóngurinn Elvis var einn þeirra sem lögðu línurnar í hártísku rokk- abillísins, með blautu, afturgreiddu hári og snúnum ennisbrúsk. ■ BLÁR STEINN Snyrtivörufyrirtækið Estée Lauder hefur í tutt- ugu ár látið útbúa fallega bleika slaufu til að efla baráttuna gegn brjóstakrabbameini í Bandaríkjunum. Í október í fyrra gaf fyrirtækið 8,5 milljónir Bandaríkjadala eftir sölu bleiku slaufunnar í október. Í þessum mánuði hefur slaufan einn bláan stein til að minna á að 1% karla fær brjóstakrabbamein. BLEIK MEÐ BLÁUM STEINI Brjáluð helgartilboð Skokkar áður 16.990 nú 9.990 st. 36-48 margar gerðir Mussur áður 14.990 nú 9.990 st. 46-52 Leðurlíkis jakkar áður 14.990 Nú 9.990 st .s-xl Svartir og vínrauðir Clinique dagar í Glæsilegur kaupauki fylgir ef keyptar eru vörur frá Clinique fyrir 6.500 kr. eða meira dagana 4. – 10. október · Take The Day Off Augnfarðahreinsir 30 ml · Liquid Facial Soap Mild 30 ml · Turnaround Overnight næturkrem 15 ml · High Impact Maskari 3.5 ml · Superbalm Moisturizing Gloss 7 ml · Sparkle Skin Body Exfoliating Cream 40 ml *Meðan birgðir endast. Fleiri kaupaukar í boði. NÝTT Even better eyes dark circle corrector Augnkrem sem vinnur á dökkum baugum í kringum augun. Gefur augnsvæðinu bjartara yfirbragð og jafnari húðlit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.