Fréttablaðið - 04.10.2012, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 04.10.2012, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 4. október 2012 35 Opið laugard. kl. 10-14 LANCÔME DAGAR Í DEBENHAMS 4. – 10. OKTÓBER Kaupaukinn* þinn þegar þú kaupir Lancôme vörur fyrir 9.000 krónur eða meira ~ Lancôme taska ~ Trésor Midnight Rose ilmur 5 ml ~ Visionnaire dropar 5 ml ~ Rouge in Love varalitur 379N ~ Teint Idole farði 5 ml ~ Genifique krem 5 ml ~ Hypnôse Doll Eyes maskari ferðastærð ~ Augnblýantur svartur Verðmæti kaupaukans 14.000 krónur Einnig aðrar gerðir kaupauka *E in n k au p au ki á v ið sk ip ta vi n . G ild ir m eð an b ir g ði r en d as t. www.facebook.com/LancomeIceland HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 04. október ➜ Sýningar 21.00 Óperusýningin Ráðskonuríki verður flutt á Café Rosenberg. Það er Alþýðuóperan sem setur verkið á svið á hátt sem aldrei hefur þekkst hérlendis. Miðaverð er kr. 2.000. 21.00 Leiksýningin Orð skulu standa heldur áfram göngu sinni í Þjóðleik- húskjallaranum í vetur. Fastir „leikarar” í sýningunni eru Sólveig Arnarsdóttir og Guðmundur Steingrímsson. Umsjón- armaður er Karl Th. Birgisson. Gestir á fyrstu sýningu vetrarins eru Björn Jör- undur Friðbjörnsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir. ➜ Hátíðir 13.00 Reykjavík International Film Festival er fullu fjöri í Reykjavík. Dagskrá má nálgast á heimasíðunni http://riff. is/schedule. ➜ Bókmenntir 20.00 Höfundarkvöld með Kristof Magnusson verður á Súfistanum, í Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. Nýlega kom út bókin Það var ekki ég eftir Kristof í íslenskri þýðingu Bjarna Jónssonar. Aðgangur ókeypis. ➜ Tónlist 21.00 Hljómsveitin Skuggamyndir leikur þjóðlagatónlist frá Balkanskaga á sínum mánaðarlegu tónleikum á Café Haítí í Reykjavík. Aðgangseyrir kr. 1.500. 22.00 Herra Halli og Hverveithvað halda tónleika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 22.00 Hljómsveitin Ojba Rasta heldur útgáfutónleika í Iðnó. Miðasala fer fram á midi.is og í verslunum Brim í Kringl- unni og á Laugarvegi 71. ➜ Fyrirlestrar 17.00 Guðjón Andri Gylfason, lífefna- fræðingur og framhaldskólakennari heldur erindi um þáttun frumuhimnu þarmaþekjufrumna í Atlantshafsþorski. Andri setur efnið fram á almennu máli. Þetta er fyrsta erindið á fimmtudagsfyr- irlestraröð Akureyrarakademíunar í vetur og verður haldið í Samkomuhúsi Leik- félags Akureyrar, Borgarasal. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Klarínettið verður í önd- vegi á tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld. Einleikari er sænski klarínettleikarinn Martin Fröst en honum hefur verið hampað sem einum af fremstu klar- ínettleikurum heims og þykir hafa einkennandi og persónulegan stíl. Franski hljómsveitar- stjórinn Yan Pascal Tortelier stjórnar hljómsveit- inni en hann hefur stjórnað öllum helstu stórhljómsveitum í heimi, þar á meðal Sin- fóníuhljómsveit Íslands á tónleikum á Listahá- tíð 1998. Fjögur verk eru á efnisskránni. Klarín- ettkonsertinn Peacock Tales eftir sænska tónskáldið A nders Hillborg; Première Rhapsodie eftir Claude Debussy; Tallis-fantas- ían eftir Vaughan Willi- ams og eina sinfónía Césars Franck. Fröst með Sinfóníunni Hafnarborg, menningar- og lista- miðstöð Hafnarfjarðar, efnir til Skuggaleika laugardaginn 6. október. Þar gefst tækifæri til að kynnast rannsóknum og tilraun- um sem tengjast skugganum á einn eða annan hátt. Þátttakend- ur halda stutt erindi um skugga út frá fræðasviði sínu og sérþekk- ingu. Tilefni Skuggaleikanna er sýningin SKIA – skuggi, sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Meðal fyrirlesara á Skuggaleikum, auk Guðna Tómassonar, listsagnfræð- ings og sýningarstjóra SKIA, eru Eyja Margrét Brynjarsdóttir heimspekingur, Gunnar Steinn Valgarðsson og Hrafn Þorri Þór- isson frá Vitvélastofnun Háskól- ans í Reykjavík, Pétur Pétursson, prófessor í guðfræði, Sigurður Árni Sigurðsson myndlistarmað- ur, Snævarr Guðmundsson land- fræðingur, Soffía Valtýsdóttir arkitekt og Þorsteinn Vilhjálms- son eðlisfræðingur. Dagskráin hefst klukkan 13 og er ókeypis og öllum opin. Skuggaleikar í Hafnarborg GUÐNI TÓMASSON Sýningarstjóri Skia verður meðal þeirra sem leggja orð í belg. MARTIN FRÖST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.