Fréttablaðið - 04.10.2012, Page 29
| FÓLK | 3TÍSKA
FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og
þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum.
Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 | Sverrir Birgir
Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 | Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427
Hafi tískuspekúlantar efast um endur-vakningu rokkabillíhártískunnar sem skotið hefur ítrekað upp kollinum
undanfarin misseri hafa hárgreiðslur herra
á tískupöllunum, innblásnar af hártísku
sjötta áratugarins, staðfest að rokkabíllíhár
er sjóðheitt hjá þeim sem vilja tjalda öllu til.
Þegar minnst er á rokkabillíhár birtast
í huganum myndir af Elvis Presley, James
Dean og John Travolta í Koppafeiti. Útlitið
er svalt og töffaralegt; blautt, afturgreitt
hár, krullaður
ennisbrúskur
eða uppháar
pompadour-
greiðslur.
Rokka-
billíhár nú-
tímans felur
í sér klass-
ískar greiðslur
en einnig
nýjar túlk-
anir þar sem
leikið er með
rokkabillí stælinn á ögrandi hátt. Því hærri
ennisbrúskur, þeim mun flottari er greiðsl-
an.
Rokkabillíhár hefur einnig sést á fyrirsæt-
um kventískunnar, í mismunandi útfærslum
og stundum með kynlausu yfirbragði. Því
er óhætt að setja rokkabillíhártísku sjötta
áratugarins á lista yfir flottustu greiðslurnar
í ár og afar óvenjulegt að einn hárgreiðslu-
stíll henti báðum kynjum, öllum hárgerðum,
háralitum og húðlitum.
ROKKABILLÍ
LOKKAFLÓÐ
SVALT ÚR FORTÍÐINNI Rokkabillí er ein áhrifa-
mesta hártíska ársins. Útlitið er rokkað með ennis-
brúskum, blautri píku og pompadour-greiðslu.
BRIGITTE BARDOT Franska kynbomban og dýraverndunarsinninn Brigitte Bardot
skartaði iðulega rokkabillígreiðslum á sjötta áratugnum, en svipaðar greiðslur eiga nú
upp á pallborðið í rokkabillíhártískunni.
ELVIS PRESLEY Rokk-
kóngurinn Elvis var
einn þeirra sem lögðu
línurnar í hártísku rokk-
abillísins, með blautu,
afturgreiddu hári og
snúnum ennisbrúsk.
■ BLÁR STEINN
Snyrtivörufyrirtækið Estée Lauder hefur í tutt-
ugu ár látið útbúa fallega bleika slaufu til að
efla baráttuna gegn brjóstakrabbameini í
Bandaríkjunum. Í október í fyrra gaf fyrirtækið
8,5 milljónir Bandaríkjadala eftir sölu bleiku
slaufunnar í október. Í þessum mánuði hefur
slaufan einn bláan stein til að minna á að 1%
karla fær brjóstakrabbamein.
BLEIK MEÐ BLÁUM STEINI
Brjáluð helgartilboð
Skokkar
áður 16.990
nú 9.990
st. 36-48 margar gerðir
Mussur
áður 14.990
nú 9.990
st. 46-52
Leðurlíkis jakkar
áður 14.990
Nú 9.990
st .s-xl Svartir og vínrauðir
Clinique dagar
í
Glæsilegur kaupauki fylgir ef keyptar eru vörur
frá Clinique fyrir 6.500 kr. eða meira dagana 4. – 10. október
· Take The Day Off Augnfarðahreinsir 30 ml · Liquid Facial Soap Mild 30 ml
· Turnaround Overnight næturkrem 15 ml · High Impact Maskari 3.5 ml
· Superbalm Moisturizing Gloss 7 ml · Sparkle Skin Body Exfoliating Cream 40 ml
*Meðan birgðir endast.
Fleiri kaupaukar í boði.
NÝTT
Even better eyes dark circle corrector
Augnkrem sem vinnur á dökkum baugum í kringum augun.
Gefur augnsvæðinu bjartara yfirbragð og jafnari húðlit.