Fréttablaðið - 04.10.2012, Page 38
4. október 2012 FIMMTUDAGUR8
Þjónusta
Dóra Dröfn Skúladóttir, hefur opnað
samtalsmeðferðarstofu að Skipholti
50b. Með Diploma í Hugrænni
atferlismeðferð. Viðtalspantanir alla
daga í síma 841-7010. Netfang: hamir@
simnet.is.
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
HEIMILIÐ
Dýrahald
Griffon Bruxellois rakki Þessi yndislegi,
ljúfi 8 vikna griffon hvolpur er til sölu.
HRFI ættbók. Upplýsingar 846-8171
www.schnauzer.is
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Herbergi til leigu á Hringbraut í 107
Rvk, laus strax. Nálægt Háskóla Íslands
S. 866 6344.
Húsnæði óskast
Reglusamur ungur maður í góðri vinnu
óskar eftir herbergi á leigu, helst í 101
eða 104. Sími 846 9153.
Húsnæði til sölu
Til sölu 120 fm raðhús í Njarðvík.
Seljandi lánar allt að 20%. Uppl. í s.
899-3761
Hús í Garðabæ
Til sölu. Á besta stað, þarfnast
lagfæringar. Fyrirspurnir sendist á
husigardabae@gmail.com
Atvinnuhúsnæði
51,6 m2 iðnaðarbil
Nokkur bil af þessari fágætu og eftirsóttu
stærð til sölu eða leigu. Lofthæð: 3,9
m. Hurð 3,6 m. Facebook/Steinhella
14. S: 660-1060 og 661-6800
Geymsluhúsnæði
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur
8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki -
iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun.
S: 564-6500.
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
ATVINNA
Atvinna í boði
Afgreiðslufólk óskast!
á virkum dögum í bakaríin
okkar. Framtíðarstarf.
Umsóknir sendist með nafni,
síma og heimilisfangi á
netfangið umsokn@kornid.is
Hlöllbátar Ingólfstorgi.
Óska eftir starfsfólki í kvöld,
helgar og næturvinnu.
Umsóknir inn á hlollabatar.
is eða senda á hlollabatar@
hlollabatar.is
Óskum eftir vönum manni á
dekkjaverkstæði okkar. Aðeins stundvís
og áreiðanlegur starfsmaður kemur
til greina. Umsóknir óskast sendar á
radning@vdo.is
Veitingarhúsið Hornið
Vanur pizzubakari óskast strax.
Reglusamur og stundvís. Sendið
umsókn á hornid@hornid.is.
Röska menn vantar á
hjólbarðaverkstæði. Uppl. í S. 568
3080
Járnabindingar
Óskum eftir mönnum til járnabindingar,
helst vönum. Mikil vinna í boði. Uppl. í
S: 893 1174 Bergur, 866 1083 Andrés.
Malbiksviðgerðir ehf. óskar eftir mjög
öflugum starfsmanni til að vinna við
malbiksviðgerðir. Mikil vinna í boði
fyrir réttan aðila! Meirapróf og þekking
á viðgerðum véla skilyrði. Frekari
upplýsingar og umsókn í síma 823
3446 - Þorvarður.
Framtíðarstarf -
Bifvélavirkji
Okkur vantar vana Bifvélavirkja til starfa
sem fyrst á Bílaspítalann í Hafnarfirði.
Þarf að vera vandvirkur, reglusamur og
stundvís. Umsókn sendist á bsp@bsp.is
Ingvi 565-4332 eða 897 3150
Atvinna óskast
Vantar þig forritara með
mikla reynslu?
Höfum á skrá forritara með
Diplómapróf í kerfisfræði -
BSc í tölvunarfræði - BSc í
hugbúnaðarverkfræði -BSc í
tölvunarstærðfræði. Geta hafið
störf nú þegar.
Starfsmannaþjónustan s .661-
7000
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
3 - 5 þús á mánuði
HVOLPAR, COCKER SPANIEL.
HEILSUF.SK. ÆTTB.F. HJÁ HRFÍ. VÍSA
RAÐGR. (36 MÁN.) VERÐ-GR SAM.
COCKERSPANIEL.DYRALAND.IS S. 869-
8232/564-4432.
Einkamál
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s
Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali
Tryggvagata 11 - Skrifstofuhæð með glæsilegu útsýni
Vel innréttuð 378,3 fm skrifstofuhæð
sem er 5.hæðin í sex hæða lyftuhúsi.
Eignarhlutinn skiptist m.a. í átta
skrifstofur, opið rými, tækjarými,
fundarherbergi, kaffistofu og snyrtingar.
Vel staðsett hús með glæsilegu útsýni yfir
höfnina og sundin.
Hæðin er laus nú þegar.
Allar nánari upplýsingar veita
Sverrir Kristinsson og
Kjartan Hallgeirsson,
lögg. fasteignasalar
Finnbogi
Hilmarsson
lögg.
fasteignasali
Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Skrifstofuhæð óskast til kaups!
Erum að leita að skrifstofuhæð, 400-550 fm að stærð, fyrir
ákveðinn kaupanda í lyftuhúsi. Staðsetning þarf að vera
miðsvæðis, helst í 108 og 105. Æskilegt er að svalir séu
á húsnæðinu og í því sé salur, eða mögulegt að útbúa.
Afhending þarf að vera um áramót.
Frekari upplýsingar veitir Finnbogi í síma 895 1098
eða finnbogi@heimili.is
- með þér alla leið -
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Nánari upplýsingar veitir
Ólafur Finnbogason
sölufulltrúi
sími: 822 2307
olafur@miklaborg.is
Verð: 53,5 millj.
Glæsileg 5 herb 176 fm íbúð á jarðhæð
Sérinngangur
Nýlegt hús
30 fm sérverönd
108 ReykjavíkStóragerði 42
OPIÐ HÚS Í DAG
frá kl. 16:45-17:15
fimmtudag 4. október
Fasteignir
Fasteignir
Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24
alla virka daga frá kl. 9-17.
óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
Ótrúlegt
úrval íbúða til sölu
eða leigu!
STÆRSTI
HÚSNÆÐISVEFUR
LANDSINS
- með þér alla leið -
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Nánari upplýsingar veitir
Ólafur Finnbogason
sölufulltrúi
sími: 822 2307
olafur@miklaborg.is
Verð: Tilboð
Um er að ræða 2.775 fm
skrifstofu- og verslunar-
húsnæði
Frábært útsýni, mikið af
bílastæðum
Öll skipti skoðuð
203 KópavogurUrðarhvarf 2