Fréttablaðið - 04.10.2012, Page 54

Fréttablaðið - 04.10.2012, Page 54
42 4. október 2012 FIMMTUDAGUR Tónlist ★★★ ★★ Ýmsir flytjendur Ég sé Akureyri Eigin útgáfa Akureyrarbær fagnar 150 ára afmæli á árinu 2012 eins og alkunna er. Af því tilefni samdi Bjarni Hafþór Helgason afmæl- islag um bæinn, Ég sé Akureyri. Bjarni Hafþór lét ekki þar við sitja heldur fékk til liðs við sig söngvarana Óskar Pétursson og Jóhann Vilhjálmsson og útsetj- arann Gunnar Þórðarson til þess að taka upp efni fyrir afmælis- plötu. Það gekk eftir og platan Ég sé Akureyri kom út í sumar, gefin út af þeim félögum með stuðningi nokkurra fyrirtækja sem starfa fyrir norðan. Það eru tíu lög á Ég sé Akur- eyri. Sex þeirra eru sígild dægur- lög sem tengjast bænum. Tvö eru ný eftir Gunnar Þórðarson við ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk og tvö eru eftir Bjarna Hafþór, fyrrnefnt titillag og lagið Emma, sem er ást- aróður til stúlku sem heitir Emma og um leið óður til MA, Mennta- skólans á Akureyri. Þetta er ágætis plata. Þarna eru nokkrar vel valdar dægurlaga- perlur (Dalakofinn, Litla sæta ljúfa góða, Vor í Vaglaskógi, Svefn- ljóð …) í breyttum útsetningum og nýju lögin eru vel heppnuð. Þetta er líka allt saman mjög fagmann- lega unnið. Á heildina litið er Ég sé Akur- eyri vel heppnuð og eiguleg afmælisplata. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Gömul og ný lög á akur- eyrskri afmælisplötu. Eiguleg afmælisplata Tónleikamynd með endurkomu Led Zeppelin árið 2007 í O2 höll- inni í London verður sýnd í Háskólabíói miðvikudaginn 17. október. Tuttugu milljón manns sóttu um miða á tónleikana en aðeins átján þúsund duttu í lukku- pottinn. Fyrir fimm árum hafði Led Zeppelin ekki spilað saman í 27 ár eða síðan hún lagði upp laup- ana 1980 þegar trommuleikarinn John Bonham lést. Endurkomutón- leikarnir heppnuðust mjög vel og spiluðu þeir Jimmy Page, Robert Plant, John Paul Jones og Jason Bonham, sonur Johns Bonham, í rúmar tvær klukkustundir. Tón- leikarnir verða gefnir út á geisla- og mynddiski í nóvember. Led Zeppelin hefur selt yfir þrjú hundruð milljónir eintaka af plöt- um sínum. Einungis fimm aðrir flytjendur geta státað af hærri sölutölum. Sveitin hefur unnið til yfir þrjátíu stórra verðlauna, þar á meðal til fernra Grammy-verð- launa. Led Zeppelin í bíó MIKIL STEMNING Stemningin var frábær á tónleikum Led Zeppelin í London árið 2007. NORDICPHOTOS/GETTY Sönglaga- og textavefurinn Guit- arparty.com heldur opið gítar- partí á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi á föstudagskvöld. Þar geta gestir tekið þátt, ýmist með því að syngja eða spila á gítar, bassa eða önnur hljóðfæri. Bjartmar Guðlaugsson mætir á svæðið og tekur þátt í partíinu ásamt Bjössa úr Greifunum, Gilsa úr Sniglabandinu og fleiri stuðboltum. Öllum lagatextum verður varpað upp á skjái á staðnum, auk þess sem þeir verða aðgengi- legir í vef- appi Guit- arparty.com sem er hægt að nálgast í snjallsím- um. Gestir spila í gítarpartíi MÆTIR Í PARTÍ Bjartmar Guðlaugs- son mætir í gítarpartíið. SAVAGES 8, 10.40 DJÚPIÐ 6, 8, 10 THE BOURNE LEGACY 10.15 INTOUCHABLES 5.50, 8 PARANORMAN 3D 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - Kvikmyndir.is SÍÐUSTU SÝNINGAR! ÍSL TEXTI H.S.S. - MBL H.V.A. - FBLH.V.A. - FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5% 27. SEPTEMBER - 7. OKTÓBER 2012 GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SAVAGES KL. 8 - 10.45 16 DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5 - 5.50 - 8 - 10.10 10 DJÚPIÐ LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10 THE DEEP (DJÚPIÐ) ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 DREDD 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.10 16 RESIDENT EVIL KL. 10.20 16 ÁVAXTAKARFAN KL. 3.30 L THE EXPENDABLES 2 KL. 8 16 THE WATCH KL. 5.40 12 ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L SAVAGES KL. 8 - 10.15 16 DJÚPIÐ KL. 6 - 8 - 10 10 DREDD 3D KL. 6 16 - Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN - J.I., EYJAFRÉTTIR -H.G., RÁS 2 - K.G., DV - H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ - H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 10 T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ OG HEYRT ÁLFABAKKA 7 L L L 12 12 EGILSHÖLL 12 12 L L L V I P V I P 16 16 16 16 16 KRINGLUNNI 16 12 AKUREYRI 16 16 16 LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D FINDING NEMO KL. 5:40 3D SAVAGES KL. 8 - 10:40 2D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D DARK KNIGHT RISES SÍÐ SÝN KL. 5:30 2D THE CAMPAIGN KL. 8:30 - 10:30 2D LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LOOPER LUXUS VIP KL. 8 - 10:30 2D FINDING NEMO ÍSL. TALI KL. 5:50 2D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LAWLESS LUXUS VIP KL. 5:30 2D THE CAMPAIGN KL. 8 - 10:10 2D FROST KL. 10:30 2D THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D L KEFLAVÍK 16 16 16 LOOPER KL. 8 2D SAVAGES KL. 10:30 2D FROST ÍSL. TALI KL. 10 2D BRAVE ENSKU TALI KL. 8 2D LOOPER KL. 8 2D LEITIN AF NEMO ÍSL. TALI KL. 6 3D LAWLESS KL. 10:10 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 6 2D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 10:10 2D -S.G, FRÉTTABLAÐIÐ 16LAWLESS TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI L SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SJÁÐU NÝJUSTU TOY STORY STUTTMYNDINA Á UNDAN JOSEPH GORDON-LEVITT BRUCE WILLIS EMILY BLUNT  -BOXOFFICE MAGAZINE  -TOTALFILM -JOBLO.COM ÖRUGGLEGA BESTA SPENNUMYNDIN Í ÁR  -EMPIRE 16 „TRULY WORTHY OF BEING COMPARED TO SOMETHING LIKE THE TERMINATOR“ 12 16 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á LOKAÐ Í DAG VEGNA ENDURBÓTA FIMMTUDAGURINN 04. OKTÓBER Busi í ballet-skóla kemst smátt og smátt að því að skólinn er í raun yfirskin fyrir nornir sem hafa allt annað en gott í hyggju. Þetta er ein af áhrifaríkustu og frægustu hryllingsmyndum kvikmyndasögunnar og þekktasta mynd Darios Argentos. Hún er draumkennd og ógnvekjandi, listræn blóðslettumynd fyrir þá huguðu. Sjálfstæðir tölvuleikjahönnuðir neita að starfa fyrir stórfyrirtæki, heldur hanna og forrita sína eigin og afar persónulegu leiki. Myndin fylgist með tilfinningalegu ferli einbeittra listamanna sem hafa tileinkaði lífi sínu gagnvirkri list. Fjórir hönnuðir, þrír leikir, eitt markmið: Að tjá sig með tölvuleik. Meðal tillaga er Ofur kjötstrákurinn, sem fjallar um ævintýri stráks sem vantar húð og leitað kærustu sinnar, sem er gerð úr sárabindum. SUSPIRIA Q&A 18:00 ÓHÁÐIR LEIKIR Q&A 20:15 /////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////// Miðasala í verslunum Eymundsson í Austurstræti og Kringlunni og á riff.is 14:00 Drottning Versala Bió Paradís 1 14:00 Drottningin af Montreuil Bió Paradís 2 14:00 Heimurinn sem mætir henni Bió Paradís 3 14:00 Friðarsúlan Bió Paradís 4 14:00 Barnamyndir (ÓKEYPIS!) Norræna húsið 16:00 Kallinn í tunglinu Bió Paradís 1 16:00 Gullna eggið B Bió Paradís 2 16:00 Börnin okkar Bió Paradís 3 16:00 Tralalá Bió Paradís 4 16:00 Atanasoff Norræna húsið 17:00 Una Lorenzen: "Sonnet of Delirium" - Sýningaropnum Gallerí þOKA 17:15 Snævi þakin Bió Paradís 4 18:00 Suspiria Q&A Bió Paradís 1 18:00 Læti Bió Paradís 2 18:00 Hórunnar dýrð Bió Paradís 3 18:00 90 mínútur Háskólabíó 2 18:00 Ítalía: Haltu henni eða slepptu henni Q&A Háskólabíó 3 18:00 Hinir iðrandi Háskólabíó 4 18:00 Niðri í austri Norræna húsið 19:30 Litir eyjanna Bió Paradís 4 20:00 Gullna eggið C Bió Paradís 2 20:00 Á mörkunum Q&A Háskólabíó 2 20:00 Brostinn Háskólabíó 3 20:00 Nokkrar stundir að vori Háskólabíó 4 20:15 Fimm stjörnu tilvera Bió Paradís 3 20:15 Óháðir leikir Q&A Bió Paradís 1 21:00 Durga / 21:15 Bleikir borðar hf. Bió Paradís 4 22:00 5 brotnar myndavélar Bió Paradís 2 22:00 Síðasti sjúkrabíll Sofiu Háskólabíó 2 22:00 Dagskíma Q&A Háskólabíó 3 22:00 Draumur Wagners Háskólabíó 4 22:30 Heima um helgina Bió Paradís 3 22:30 Inferno Q&A Bió Paradís 1

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.