Fréttablaðið - 24.10.2012, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 24.10.2012, Blaðsíða 11
Við elskum aðventuna. Við elskum að skála við uppáhalds- fólkið okkar. Við elskum kokteila. Við elskum stemningu. Við elskum léttan mat sem bráðnar í munni og lætur okkur líða vel. Við elskum syndsamlega góða eftirrétti. Við elskum ekki þungan og gamaldags mat. En það stendur ekki í vegi fyrir girnilegasta hlaðborðinu um jólin 2012. E N N E M M / S ÍA / N M 5 4 6 4 5

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.