Fréttablaðið - 24.10.2012, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 24.10.2012, Blaðsíða 14
24. október 2012 MIÐVIKUDAGUR14 timamot@frettabladid.is WAYNE ROONEY fótboltamaður á afmæli í dag. „Ég elska fótbolta. Ég hef aldrei haft raunverulegan áhuga á neinu öðru.“ 27 Merkisatburðir 1648 Þrjátíu ára stríðinu lýkur með undirritun friðarsamninga í Münster í Vestfalíu. 1944 198 manns er bjargað af kanadíska tundurspillin- um Skeena, sem ferst við Viðey. Með skipinu farast fimmtán manns. 1945 Sameinuðu þjóðirnar verða til sem alþjóðasamtök. 1964 Norður-Ródesía fær sjálfstæði frá Bretlandi og verður Sambía. 1975 Kvennafrídagurinn: Íslenskar konur leggja niður vinnu til þess að sýna fram á mikilvægi kvenna í atvinnulífinu. 1975 Sjónvarpsútsendingar í lit hefjast hjá Ríkisútvarpinu. 1989 Íslandsdeild samtakanna Barnaheilla er stofnuð. 2010 Gerpla vinnur Evrópumeistaratitilinn í fimleikum, fyrst íslenskra liða. Elskuleg eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, MARGRÉT ALBERTSDÓTTIR Linnetsstíg 2, Hafnarfirði, lést á Sólvangi í faðmi fjölskyldunnar 19. október. Útförin fer fram frá Hafnar- fjarðar kirkju föstudaginn 26. október kl. 15.00. Þökkum starfsfólki Sólvangs góða umönnun og hlýju. Þeir sem vilja minnast hennar láti Parkinsonsfélagið njóta þess. Steingrímur Benediktsson Albert Már Steingrímsson Ester Jóhannsdóttir Benedikt Steingrímsson Kolbrún Sigurðardóttir Sigrún Steingrímsdóttir Ólafur S. Vilhjálmsson Steingrímur G. Steingrímsson Kristín Þ. Þórarinsdóttir Björk Steingrímsdóttir Gústaf Bjarki Ólafsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona, dóttir, systir, mágkona og tengdadóttir, VIGDÍS SIGURBJÖRNSDÓTTIR iðnhönnuður, Fitjasmára 4, Kópavogi, sem lést 14. október, verður jarðsungin frá Digraneskirkju á morgun fimmtudaginn 25. október kl. 13.00. Guðmundur Jens Bjarnason Katrín Kristjana Karlsdóttir Sigurbjörn Víðir Eggertsson Karl Georg Sigurbjörnsson Ágústa Amalía Sigurbjörnsdóttir Óli Freyr Kristjánsson Rósa Guðmundsdóttir Bjarni Bragi Jónsson Steinar Bragi Guðmundsson Rósa Guðmundsdóttir Ástkær sambýlismaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, HANS ÓLI HANSSON Tröllakór 1, Kópavogi, lést af slysförum laugardaginn 20. október. Útförin verður auglýst síðar. Ólöf Ólafsdóttir Sævar Hansson Sigrún Júlía Hansdóttir Kolbrún Steinunn Hansdóttir og fjölskyldur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, GUÐRÚNAR SVEINBJÖRNSDÓTTUR frá Laugarborg, sem lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins 7. október sl. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Hlíðar fyrir alúð og einstaka umönnun. Brynjar Fransson Ásta Pálsdóttir Ragnhildur Franzdóttir Gísli Kristinn Lórenzson Sigrún Bernharðsdóttir Valur Baldvinsson Aðalsteinn Bernharðsson Ragna Ágústsdóttir Sigríður Bernharðsdóttir Valgeir Anton Þórisson barnabörn, makar og fjölskyldur þeirra. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, KRISTÍN F. JÓHANNESDÓTTIR áður til heimilis að Aflagranda 40, lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni föstudaginn 19. október. Útförin verður auglýst síðar. Jóhannes Jónsson Guðrún Þórsdóttir Ester Jónsdóttir Einar Vilhjálmsson barnabörn og barnabarnabörn. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35, Reykjavík • Símar 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Alúð - virðing - traust Áratuga reynsla Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Allan sólarhringinn Bróðir okkar, mágur og frændi, MAGNÚS ÓLAFUR HALLDÓRSSON Ásbúðartröð 5, Hafnarfirði, lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 16. október sl. Útför verður frá Kapellunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 30. október kl. 13.00. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hans er bent á Styrktarsjóð Bjöllukórs Tónstofu Valgerðar, kt. 501100-3580, bankanúmer 515-14-405790. Anna Björg Halldórsdóttir Halla Sólveig Halldórsdóttir Sigurjón Högnason Karl Sigurjónsson Ines Willerslev Jörgensen Freyja Sigurjónsdóttir Halldór Steinn Halldórsson Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, KRISTINN GUNNARSSON hæstaréttarlögmaður, Ásenda 3, Reykjavík, lést að morgni 22. október á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2. Jarðarförin auglýst síðar. Bryndís Jóhannsdóttir Þórunn Kristinsdóttir Garðar J. Guðmundarson Þórdís Kristinsdóttir Ásgeir Magnússon Gunnar Kristinsson Claudia Picenoni Kristinsson Jóhann Kristinsson Sólveig Ólafsdóttir Ástkær móðir mín, SVANHILDUR MAGNÚSDÓTTIR lést á líknardeild Landspítalans 30. október síðastliðinn. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þrándur Grétarsson Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, ERLA AÐALHEIÐUR HJÖRLEIFSDÓTTIR Heiðarbraut 35, Akranesi, andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans sunnudaginn 21. október sl. Daði Kristjánsson Sigrún Hrönn Daðadóttir Kristján Þröstur Daðason Eygló Gunnarsdóttir Finnbogi Rúnar Kristjánsson Aðalheiður Kristín Kristjánsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, AMANDA THORSTEINSSON F. JOENSEN Klettahrauni 2, lést þann 10. október sl. á 94. aldursári á Hrafnistu. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki á Hrafnistu í Hafnarfirði sem annaðist hana af einstakri alúð og virðingu á meðan hún dvaldi þar. Pétur Joensen Birna Guðmundsdóttir Ingrid K. Molstad Berndt Molstad Einar G. Kristjánsson Elín Óskarsdóttir Margrét Snælaug S. Kristjánsdóttir Halldóra D. Kristjánsdóttir Þórður Helgason Anna S. Kristjánsdóttir Jóhann Viðar Ívarsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, FINNUR KRISTJÁNSSON Skerðingsstöðum, Reykhólasveit, lést mánudaginn 15. október sl. Útförin fer fram frá Reykhólakirkju laugardaginn 27. október kl. 13.00. Jón Árni Sigurðsson Steinunn Rasmus Kristján Finnsson Margrét Ásdís Bjarnadóttir Karlotta Jóna Finnsdóttir Ásgeir Þór Árnason Agnes Finnsdóttir Pálmi Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ÓLÖF MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR áður til heimilis að Bólstaðarhlíð 41, lést á Dvalar - og hjúkrunarheimilinu Grund mánudaginn 22. október. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. október kl. 13.00. Sigríður J.Guðmundsdóttir Jón Pétursson Sigurlína Guðmundsdóttir Jean Posocco Guðmundur Þröstur Guðmundsson Björg Ólafsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Agnar Már Magnússon píanóleikari og fjölþjóðlegt tríó hans koma fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Norræna húsinu annað kvöld klukk- an 20.30. Auk Agnars er tríóið skipað þeim Nicolas Moreaux kontrabassa- leikara og Scott McLemore trommu- leikara. Allir hafa þeir starfað í framvarðarsveitum djassins hver í sínu landi. Scott hefur þó á síðustu árum gengið í raðir þeirrar íslensku. Þeir félagar hafa leikið saman þegar tækifæri hefur gefist síðustu ár og ætla núna að taka upp nýjan hljóm- disk fyrir spænska útgáfufyrir- tækið Fresh sound new talent. Á efnisskránni verður tónlist frá heima- löndum þeirra þriggja, Íslandi, Frakk- landi og Bandaríkjunum, auk frum- saminnar tónlistar. Aðgangseyrir er 1.500 krónur. Múlinn er nú að ljúka við sitt sex- tánda starfsár en hann er samstarfs- verkefni Félags íslenskra hljómlist- armanna (FÍH) og Jazzvakningar. Klúbburinn heitir í höfuðið á Jóni Múla Árnasyni sem jafnframt var heiðursfélagi og verndari hans. Múl- inn er styrktur af Reykjavíkurborg, Tónlistarsjóðnum og Menningarsjóði FÍH og er í samstarfi við Norræna húsið. Fjölþjóðlegt tríó Agn- ars Más í Múlanum FJÖLÞJÓÐLEGT TRÍÓ Agnar Már Magnússon og tríó hans leika í Norræna húsinu annað kvöld.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.