Fréttablaðið - 05.11.2012, Side 1

Fréttablaðið - 05.11.2012, Side 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Mánudagur skoðun 12 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk Fasteignir.is 5. nóvember 2012 260. tölublað 12. árgangur L jósmál er ljósskúlptúr sem er verk eftir Ninný, Jónínu Magnúsdóttur, myndlistarkonu. „Orðið Ljósmál hefur skírskotun í bæði ljósið og mál-verkið. Í verkum mínum hef ég notað blandaða tækni og hef verið að vinna Ljósmálin á svipaðan hátt og þau,“ segir Ninný. Inni í Ljósmálunum er plexígler sem er yfirleitt sett í sívalninga en það er líka til í fleiri formum. Ninný notar ýmis efni í Ljósmálin; pappír, býflugnavax, olíu, trefjar og ýmislegt sem hún finnur í nátt- úrunni. „Hægt er að snúa sumum ljós-skúlptúrunum á tvo vegu og þá eru þeir í raun sitt hvort verkið. Það er fígúratíft öðru megin og abstrakt hinum megin og saman eru þau tengd í eina heild Éghef gaman af fjölb Hún segir Ljósmálin hafa vakið mikla athygli á samsýningum sem listamenn sem eru með vinnustofur á Korpúlfs-stöðum hafa haldið. Hugmyndin að Ljós- málinu kom þegar ein slík sýning var í uppsiglingu og ákveðið hafði verið að gera eitthvað sem listamennirnir voru ekki vanir að gera. „Okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi, að ögra sjálfum okkur og fara út fyrir þægindarammann. Þá fór ég að þreifa fyrir mér og þannig urðu þessir ljósskúlptúrar til. Ég er alltaf að leita sjálf í myndlistinni að nýjungum, er alltaf að læra eitthvað nýtt þrátt fyrir að hafa verið í þessu nánast alla ævi.“Þrátt fyrir athyglina sem Ljósmálinhafa vakið hefur Ninný kl EINSTÖK LJÓSMÁLLJÓS Í MYRKRI Listakonan Ninný hefur undanfarið unnið að ljósskúlptúrum sem hún kallar Ljósmál. Verkið hefur vakið meiri athygli en hún bjóst við. JÓLAFÖNDRIÐNú er sá tími hafinn þegar myndarlegir föndrarar fara að huga að jólakortagerð. Gott er að vera tímanlega að velta fyrir sér gerð og lögun jólakortanna 2012 og safna að sér efnivið. Fjölskyldan getur síðan sameinast einhverja helgina og föndrað saman. OPIÐ HÚS Næsta samsýn-ing og opna hús á Korpúlfsstöðum verður þann 29. nóvember næst-komandi á milli klukkan 17 og 21. „Þar verða alls kyns tónlistar-atriði og uppá-komur. Yfirskriftin verður „Ljós í myrkri“ þannig að Ljósmálið á eftir aðjó LÝSANDI LJÓSMÁL Ninný hannar ljós-skúlptúrana Ljósmál, sem njóta sín einkar vel nú í skammdeginu, og er birtan frá þeim rómantísk og þægileg.MYND/GVA FASTEIGNIR.IS 5. NÓVEMBER 2012 42. TBL. Húsið stendur við Boðaþing og eru 34 íbúðir í því, 2ja og 3ja herbergja. Heimili fasteignasala, sími 530-6500, kynnir til sölu nýtt lyftuhús fyrir 55 ára og eldri á góðum útsýnisstað í Þingahverfi Kópavogs. H úsið stendur nálægt Elliða-t i ó húsinu eru 34 íbúðir á fimm hæðum. Íbúðirnar í húsinu eru 2ja og 3ja herbergja og skráðar 52-170 fm. Flestum íbúðum fylgir stæði í bílskýli og sólskálar. Íbúðirnar ski- last fullbúnar að utan sem innan án gólfefna. Innréttingar eru frá Innex, hreinlætistæki frá Tengi og Fallegt, vel hannað fjölbýlis- hús á góðum, fjölskylduvæn- um stað. Húsið e i ni á reit sem Húsvirki hf. og Hrafnista DAS fengu út hlutað til skipulagningar fyrir almennar íbúðir, þjón- ustuíbúðir, hjúkrunarheimili og þjónustumið töð ld ð Nýjar íbúðir við Elliðavatn Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Ruth Einarsdóttir sölufulltrúi Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Finndu okkur á Facebook Erla Dröfn Magnúsdóttir lögfræðingur Viltu selja? Vegna mikillar sölu vantar mig 2ja og 3ja herbergja íbúðir í hverfum 101 og 105 Reykjavík. Ákveðnir kaupendur bíða eftir réttu eigninni. Talaðu endilega við Auði í síma 824-7772 eða audur@fasteigna- salan.is FRÍTT VERÐMAT HRINGDU NÚNA Sylvía G. Walthersdóttir sylvia@remax.is 820 8081 Haukur Halldórsson, hdl. Löggiltur fasteignasali NÝ KILJA HREINGERNINGAR Sími: 5 800 600 www.iss.is • Iðnaðarþrif • Bónvinna • Parkethreinsun • Steinteppaþrif ÚRKOMUSAMT Í dag verða suðvestan 8-15 m/s og víða væta en gengur í norðanátt með éljum N-til síðdegis. Hiti 3-8 stig framan af en kólnar smám saman á ný. VEÐUR 4 5 8 7 6 4 Hippinn eins og Porsche Gabriel Gerald Haesler auglýsir litríkasta bíl landsins til sölu. fólk 30 Airwaves lauk í gær popp 20 SAMGÖNGUR Mikil örtröð var á bílaþvottastöðvum borgarinnar í gær og langar biðraðir mynd- uðust. Sjógangurinn í óveðrinu á föstudag olli því að mikið salt settist á bíla borgarbúa og salt- klístrið á rúðunum takmarkaði útsýn. Vildu því margir þrífa bíla sína í gær en sumir gáfust þó upp á því að bíða í röðunum og létu lauslegt skrap nægja í bili. Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri FÍB, segir fátt við því að gera að salt setjist á bifreiðar í slíku veðri, en þó sé gamalt og gott ráð að hafa bílana stífbónaða því bónið hrindi saltinu frá. „Annars fer þetta nú auðveldlega af með vatni og sápu,“ segir Runólfur. „Og þótt saltklístrið sé hvimleitt er enginn stórkostlegur skaði skeður.“ - fsb Örtröð á bílaþvottastöðvum: Gott að stíf- bóna bílana AF MEÐ SALTIÐ Langar biðraðir mynduðust við bílaþvottastöðvar borgarinnar í gær vegna saltklísturs á bílum eftir sjóganginn í ofviðr- inu á föstudag. Þessi kona lét ekki sitt eftir liggja og skrúbbaði í jötunmóð. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN FJÁRMÁL Útsvarstekjur sveitarfé- laga og tekjuskattur ríkisins af úttektum séreignarsparnaðar frá því í mars 2009 nemur alls rúm- lega 30 milljörðum króna. Umsóknarfrestur til að sækja um útgreiðslu á séreignarsparn- aði rann út 30. september síðast- liðinn. Nú liggur fyrir að frá því að heimilað var að taka út sér- eignarsparnaðinn í mars árið 2009 hafa þúsundir Íslendinga tekið út samtals tæplega 80 millj- arða króna. Hag- og upplýsingasvið Sam- bands sveitarfélaga hefur tekið saman útgreiðslu sparnaðarins hjá hverju sveitarfélagi fyrir sig og þær útsvarstekjur sem úttektirnar skiluðu. Heildarupphæðir útsvars- ins árlega eru verulegar; lægst 2,1 milljarður í ár en þær urðu mestar 3,5 milljarðar árið 2011. Reykvíkingar tóku út 27,5 millj- arða króna á tímabilinu, af því var greitt útsvar að upphæð 3,5 millj- arðar króna. Akureyringar tóku út 4,1 milljarð króna og greiddu af því 520 milljónir til bæjarins. Heildarútgreiðslur séreignar voru hæstar árið 2011 eða 24,4 milljarðar króna en eru tæpir 15 milljarðar í ár. Ríkið fékk í hverj- um mánuði á bilinu 300 til þúsund milljónir króna í tekjur allt tíma- bilið. - shá / sjá síðu 8 Útgreiðsla séreignarsparnaðar nemur 80 milljörðum frá því í mars 2009: Rúmlega 30 milljarða innspýting Hlutir sem skipta máli „Um leið og hann byrjar að tala fara allir að halda fyrir eyrun og æpa,“ segir Guðmundur Andri. í dag 13 FJARSKIPTI Póst- og fjarskiptastofn- un (PFS) heldur í byrjun næsta árs rafrænt uppboð á tíðniheimildum fyrir háhraðafarnet. Búist er við að skömmu eftir útboðin taki fyrirtæk- in að bjóða 4G-farsímaþjónustu sem býður upp á umtalsvert meiri hraða í gagnaflutningum en nú býðst. Stóru símafyrirtækin þrjú, Sím- inn, Vodafone og Nova, hyggjast öll taka þátt í útboðinu. Þá segir Hrafn- kell V. Gíslason, forstjóri PFS, alls ekki útilokað að fleiri aðilar taki þátt. Hann segir hins vegar óvíst hversu mörg 4G-kerfi verði að lokum byggð upp. „Okkur hlutverk er að koma tíðni heimildunum í notkun þannig að hægt sé að byggja upp fjar- skiptanet. Markaðs aðilar byggja upp netin og hugmyndin er sú að þau bjóði í heimildirnar og byggi síðan upp þau net sem þau treysta sér til miðað við kröfur útboðsins,“ segi Hrafnkell og bætir við: „Þá er 4G innleitt eftir áramót Íslensk símafyrirtæki ætla að bjóða 4G-háhraðanetsflutninga fyrir farsíma á næsta ári. Uppbygging slíks kerfis gæti kostað allt að 33 milljörðum króna. Nova vonast til að geta boðið upp á 4G snemma á næsta ári. heimild til samstarfs með ákveðn- um skilyrðum. Sem dæmi má nefna að í dag vinna Vodafone og Nova saman í sínu dreifi neti. Nova veitir Vodafone aðgang að 3G-neti sínu og á móti veitir Vodafone aðgang að GSM-neti sínu. Það er því möguleiki á einhvers konar samstarfi.“ Liv Bergþórsdóttir, fram- kvæmdastjóri Nova, segir fyrir- tækið stefna að því að byggja upp 4G-net sem vonandi verði hægt að taka í notkun á fyrsta ársfjórð- ungi næsta árs. Byrjað verði á afmörkuðu svæði en svo verði netið stækkað smám saman. „Við höfum ekki farið leynt með að við ætlum að taka þátt. Við höfum verið með 4G-tilraunaleyfi í notkun frá því í lok síðasta árs og okkur var farið að lengja eftir þessu,“ segir Liv. Hrannar Pétursson, forstöðu- 1980 1990 2000 2010 1986 NMT-far- símakerfið. 2007 3G stórjók möguleika á gagnaflutningum. 2013 4G allt að tífalt hraðar en 3G. 1994 GSM. 4G er heiti á fjórðu kynslóð farsímanetkerfa sem tekur við af svokölluðu 3G- kerfi sem jók verulega möguleika á gagnaflutningum í farsímum. 4G er allt að tífalt hraðara en 3G og um þrefalt hraðara en hröðustu ADSL-netteng- ingar. Fyrri kynslóðir farsímakerfa voru NMT og GSM. 4G er nú þegar víða komið í notkun, til að mynda á Norðurlöndunum og í Bandaríkjunum. Verður allt að tífalt hraðara en 3G Strákarnir á toppnum Íslenska handboltalands- liðið vann sannfærandi sigur í Rúmeníu í gær. sport 26 maður almannatengsla hjá Voda- fone, segir að Vodafone muni taka þátt en hins vegar liggi ekki fyrir nákvæmlega með hvaða hætti. Þá segir Gunn hildur Arna Gunnars- dóttir, upp lýsingafulltrúi Símans, að fyrirtækið búist við því að taka þátt. „Endanlegir útboðsskilmálar liggja hins vegar ekki fyrir. En miðað við það sem við sjáum eru allar líkur á því að Síminn taki þátt,“ segir Gunnhildur. Ljóst er að símafyrirtækin munu þurfa að leggjast í umtals verðar fjárfestingar til að byggja upp 4G-net. Mannvit hefur unnið kostnaðar- mat á uppbyggingu slíks nets. Nefna má sem dæmi að nýtt 4G-kerfi, byggt á grunni núverandi kerfis, sem nær til 80 prósenta landsins utan jökla og með gagnaflutnings- hraða upp á 10 megabita á sekúndu, er talið kosta á bilinu 22 til 33 millj- arða króna. - mþl

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.