Fréttablaðið - 05.11.2012, Blaðsíða 23
Álfaheiði 4 - mikið áhvílandi
Fallegt einstaklega vel staðsett og mjög vel
skipulagt ca 180 fm einbýlishús á 2.hæðum
efst í suðurhlíðum Kópavogs með innbyggð-
um bílskúr. Fjögur svefnherbergi, tvö baðher-
bergi, stofa og borðstofa. Suðurgarður. Húsið
getur losnað fljótlega. Örstutt er í grunnskóla,
leikskóla og mjög gott íþróttasvæði. Möguleiki
að yfirtaka lán allt að 43,1 millj. V. 49,5 m.
2003
Heiðarhjalli 7 - glæsilegt parhús
m.aukaíb
Glæsilegt vel hannað ca 270 fm parhús á
einstaklega góðum útsýnisstað í suðurhlíðum
Kópavogs. Húsið var mikið endurnýjað 2006
eftir teikningum Halldóru Vífilsdóttur og er
mjög smekklega innréttað. Lítil auka stúdíó
íbúð í húsinu sem hægt er að sameina aðal-
íbúð. Ljósahönnun frá Lumex. Stór afgirt
timburverönd í bakgarði á pöllum með
heitum rafmagnspotti og miklum trjágróðri.
Einstaklega fallegt útsýni. V. 65,9 m. 1933
Jöklafold - glæsilegt útsýni
Fallegt og vel skipulagt 291,3 fm einbýlishús
á tveimur hæðum neðst í botnlanga ásamt
bílskúr við Jöklafold. Rúmgóðar stofur, arinn.
Sólskáli. Frábært útsýni. Mjög góð lóð.
Góður 43,2 fm bílskúr. Húsið er nýmálað og
einnig þak. Hiti er í plani. Parket er nýslípað.
Garðurinn er allur afgirtur viðarklæðningu.
Skipti á 3ja herbergja íbúð í Grafarvogi koma
til greina. V. 59,0 m. 1322
Haukanes - góð staðsetning
Eitt af glæsilegri húsunum á Arnarnesinu.
Húsið er ca 330 fm einbýlishús á tveimur
hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið
stendur á mjög fallegum útsýnisstað og er
með stórum og grónum suðurgarði. Húsið
var mikið endurnýjað fyrir fjórum árum síðan
m.a. gólfefni, innréttingar og fl. Arkitektúr
hússins er einstakur og frágangur til mikillar
fyrirmyndar. V. 99,0 m. 6935
Parhús
Víðimelur 47- parhús með bílskúr
Um er að ræða 200 fm parhús við Víðimel
auk 36 fm bílskúrs. Húsið skiptist í þrjár
hæðir. Aðalhæð, þrjú svefnherbergi og bað-
herbergi. Efri hæð tvær stofur, eldhús og bað-
herbergi. Í kjallara eru tvö rúmgóð herbergi
annað með eldhúskrók, baðherbergi, tvær
geymslur og þvottahús. Fullbúin bílskúr með
hellulagðri aðkomu, lóðin er tyrfð.
V. 61 m. 1977
Raðhús
Sólheimar 52 - glæsileg eign
Glæsileg og flott hönnun. Vel skipulagt 157,8
fm raðhús á tveimur hæðum við Sólheima,
ásamt 20,8 fm bílskúr. Húsið er teiknað af
Guðmundi Kr. Kristinssyni arkitekt og skiptist
eftirfarandi 1. hæð: Forstofa, hol, gestasalerni,
stofa, borðstofa, eldhús og þvottahús. 2. hæð:
Fimm herbergi, baðherbergi, geymsla og
gangur. Mjög fallegur og vel hirtur garður til
suðurs. V. 44,5 m. 2000
Hæðir
Baughús 28 - glæsilegt útsýni.
Sérbýli á tveimur hæðum ásamt tvöföldum
bílskúr. Samtals stærð er 272,0 fm. Húsið
stendur á einstaklega góðum útsýnisstað og
sést yfir borgina á flóann og Snæfellsjökul
ásamt Akrafjalli og Esjunni til norðurs. Góðar
innréttingar. Samkvæmt teikningu allt að
fimm svefnherbergi en eru í dag fjögur ásamt
sjónvarpsherb. sem nýta mætti sem svefn-
herb. Arinn í stofu. Mjög gott fermetraverð.
V. 49,9 m. 1990
Klapparstígur - glæsileg pent-
house íbúð
Húsið er byggt árið 2006 hefur að geyma
eingöngu 8 íbúðir. Þakíbúðin á 5 hæð er öll
hönnuð af Ástu Sigríði Ólafsdóttur arkitekt.
Eignin er með þremur svölum og ein-
stöku útsýni yfir Reykjavík þar sem sjá má
meðal annars Þjóðleikhúsið, Nýtt Tónlistarhús
Hörpuna, Hallgrímskirkju, Friðarsúluna og
auðvitað Esjuna og Snæfellsjökul í öllu sínu
veldi. 7197
4ra-6 herbergja
Laugavegur - stórar svalir -
2 bílskýli
Laugavegur 103 íbúð 501 er glæsileg 4ra her-
bergja íbúð á 5. hæð í nýlega endurnýjuðu
lyftuhúsi með stórum svölum og mjög fallegu
útsýni. Vandaðar endurnýjaðar innréttingar.
Hjónaherb. með vönduðu baðherbergi
innaf. Granít á borðum og vönduð tæki.
Stórar suðvestursvalir með fínu útsýni. Gott
geymslurými. Tvö stæði í bílskýli fylgja. Laus.
sölumenn sýna. V. 48,0 m. 2072
Víðimelur - með aukaíbúð
Auka íbúð! - Góð 4ra herbergja íbúð auk
2ja herbergja íbúðar í sér húsi á lóð sem er
í útleigu. Aðal íbúðin skiptist í gang, 3 svefn-
herbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Gott
geymsluloft er yfir íbúðinni og sameiginlegt
þvottahús í kjallara. Um er að ræða efstu hæð
í 3-býli. V. 31,9 m. 2079
Sörlaskjól 72 - með bílskúr
Skemmtileg og björt 88,6 fm 4ra herbergja
íbúð á 1. hæð, ásamt 35 fm bílskúr, við Sörla-
skjól í Reykjavík. Fallegar stofur og glæsilegt
sjávarútsýni. V. 32 m. 2060
Espigerði 2 - mikið útsýni
Mjög falleg og björt 4-5 herbergja
112,5 fm íbúð á 5.hæð í eftirsóttu lyftuhúsi.
Íbúðin skiptist í hol, þrjú herbergi, stofu,
borðstofu, eldhús, baðherbergi, geymslu og
þvottahús. Íbúðin snýr í suð/vestur og er með
stórglæsilegu útsýni. V. 28,5 m.2052
Básbryggja - mjög góð íbúð
Rúmgóð 4ra herbergja 105,3 fm íbúð á
2. hæð í 3. hæða fjölbýli við Básbryggju í
Reykjavík. Þrjú svefnherbergi. Parket. Laus
strax, lyklar á skrifstofu. V. 24,9 m. 2039
Eskivellir - 5 herbergja íbúð og
bílskýli
Eskivellir 5 íbúð 0306 er 5 herbergja 125,6 fm
endaíbúð á 3.hæð í góðu lyftuhúsi á fínum
stað á Völlunum ásamt stæði í bílskýli. Fjögur
svefnherb. Sérþvottahús. Suðvestursvalir. Laus
strax, lyklar á skrifstofu. V. 24,9 m. 2038
Skipholt 43 - með bílskúr
Góð og vel skipulögð 4ra herbergja 110,s fm
íbúð á 2. hæð ásamt 22,8 fm bílskúr við Skip-
holt. Tvennar svalir eru á íbúðinni sem skiptist
í hol, eldhús, þvottaherbergi, stóra stofu, 3
svefnherbergi og baðherbergi. Geymsla er í
kjallara. V. 27,6 m. 1994
Seilugrandi - stæði í bílageymslu
4ra herbergja falleg 99,6 fm endaíbúð
ásamt 22 sér geymslu í kjallara og stæði
í bílageymslu. Íbúðin með sér inngang af
svalagangi og skiptist í forstofu, tvö rúmgóð-
svefnherbergi og eitt minna, eldhús og
baðherbergi. Góður afgirtur garðskiki V. 29,5
m. 1948
3ja herbergja
Þrastarhöfði - vel skipulögð
Mjög falleg og vel skipulögð 91,5 fm 3ja
herbergja íbúð við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ.
Íbúðin er á 3. hæð (efstu) með sér inngangi
af svölum og stæði í bílgeymslu. Fallegt
útsýni. V. 24,9 m. 2034
Lyngmóar 10 - með bílskúr
Lyngmóar 10 íbúð 0202 er 3ja herbergja
110,3 fm íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli ásamt
16,2 fm bílskúr. Yfirbyggðar svalir. Fallegt
útsýni. Parket. Mjög góð sameign. Íbúðin er
laus og lyklar á skrifstofu. V. 22,9 m. 2010
Sléttahraun - laus strax
Sléttahraun 3ja herbergja 85,7 fm íbúð á
2.hæð í mjög snyrtilegu Steniklæddu fjöl-
býlishúsi. Íbúðin er upprunaleg að innan en
einstaklega vel um gengin og allar innréttingar
, hurðar og upphaflegir skápar að sjá í mjög
góðu standi. Falleg ljós í gamla stílnum fylgja.
Góðar svalir. Laus strax. V. 18,4 m. 1980
Vesturgata 55 - Íbúð með verönd
á 2. hæð
Einstaklega falleg 87 fm, 3ja - 4ra herbergja
íbúð á 2. hæð ásamt geymslurými í sam-
byggðu útihúsi. Íbúðin sem er mikið endur-
nýjuð skiptist í forstofugang, tvö herbergi,
baðherbergi, eldhús með borðkrók og tvær
samliggjandi stofur. Suðursvalir og verönd eru
út af stofu. V. 24,9 m. 1880
2ja herbergja
Faxaskjól - kjallari
Um er að ræða 58,3 fm 2 til 3ja herbergja
íbúð í kjallara með sameiginlegum inngangi.
Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðherbergi, her-
bergi og stofu og herbergi inn af stofu. Sam-
eiginlegt þvottahús í kjallara. V. 12,9 m. 2048
Eignir óskast
Einbýlis- eða raðhús í Fossvogi óskast
Höfum kaupendur að einbýlis- og raðhúsum í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði.
Allar nánari uppl veitir Kjartan Hallgeirsson í síma 824-9093
Íbúð við Efstaleiti (Breiðablik) 10-14 óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 130 fm íbúð í einu af framangreindum stigahúsum.
Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
Sléttuvegur - íbúð óskast
Traustur kaupandi óskar eftir ca 130 fm íbúð við Sléttuveg.
Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson.
Íbúð við Hæðargarð óskast - staðgreiðsla
Höfum kaupanda að ca 100 fm íbúð að Hæðargarði 29, 33 eða 35.
Nánari uppl veitir Sverrir Kristinsson.
Lækjasmári 60 - falleg íbúð
Góð 2ja herbergja 69 fm íbúð á 3. hæð með
fallegu útsýni. Sér inngangur er af svölum.
Íbúðin skiptist í forstofu, herbergi, baðher-
bergi, stofu, eldhús og þvottaherbergi innan
íbúðar. Geymsluloft er yfir íbúðinni.
V. 18,4 m. 2056
Glósalir - góð staðsetning
Fallegt tvílyft raðhús sem skipist m.a. í 4 svefnherb. góðar stofur og eldhús sem eru með mikilli
lofthæð, svölum og glæsilegu útsýni. Plata fyrir sólstofu er komin. Góður innbyggður bílskúr sem
er innangengt i. Fallegur garður. V. 44,9 m. 2084
Fauskás - Borgarfirði
Vel staðsettur 89,8 fm sumarbústaður, byggður árið 2008 og er staðsettur í landi Fossatúns í
Borgarfjarðarsveit rétt við Grímsá og Blundsvatn. Ægifagurt útsýni með Snæfellsjökul í vestri og
Baulu í norðri. Eignarland 6.310 fm. V. 14,9 m. 2041
Borgartún 25 - glæsileg eign til leigu
Til leigu er annars vegar 710 fm í vönduðu og glæsilegu skrifstofuhúsnæði á 6. hæð með fallegu
útsýni. Vandaðar innréttingar. Möguleiki á að skipta þessu rými í tvennt. Hins vegar er einnig til
leigu 665 fm á jarðhæð í sama húsi með mikilli lofthæð. Húsnæðið er er staðsett við sjávar-
síðuna, stórkostleg fjalla- og sjávarsýn. Nánari upplýsingar á skrifstofu. 2078
Skipholt - lyftuhús
Mjög rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 1.hæð í
góðu endurnýjuðu álklæddu húsi miðsvæðis í
Reykjavík. Íbúðin var endurnýjuð 2004 - 2006
úr eldra atvinnuhúsnæði. Hátt til lofts. Vestur-
svalir. Laus strax, lyklar á skrifstofu.
V. 19,9 m. 2009