Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.11.2012, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 09.11.2012, Qupperneq 23
Taílenskur kjúklingaréttur með rauðu karríi og kókossósu Hráefni 4 kjúklingabringur, skornar í strimla Olía til steikingar 100 ml kjúklingasoð 400 ml kókosmjólk 4 tsk. rautt karrí Smá salt 2 stk. rauður chili-pipar, grófsaxaður 1 búnt kóríander, fínsaxað 1 laukur, skorinn í sneiðar 3 gulrætur, saxaðar í sneiðar Hitið wokpönnu, hellið olíu á hana og steikið kjúklingabringurnar í 4 mín. Kryddið með karríi og salti og steikið í 2 mín. Bætið grænmetinu á pönnuna og brúnið. Hellið kókosmjólkinni og soðinu út í og sjóðið niður í 5 mín. Að lokum er kóríander bætt út í. Gott að bera fram með hrísgrjónum. Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarpsþátt-inn Eldað með Holta á ÍNN. Þar heimsækir hann marga af færustu kokkum landsins og fær þá til að elda ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi. Í dag er það matreiðslu- maðurinn Sturla Birgisson sem Úlfar heim- sækir. Sturla rekur veislu- og fyrirtækja- þjónustuna Heitt og kalt og er meðlimur Bocuse d‘Or-akademíunnar. Hér færir hann okkur uppskriftir að tveimur réttum; annars vegar er það taílenskur kjúklinga- réttur með rauðu karríi og kókossósu og hins vegar steiktar kjúklingabringur með sveppafylltu ravíólíi og skessujurtarpestói. Hægt er að fylgjast með Sturlu elda þessa girnilegu rétti í kvöld klukkan 20.30 á sjón- varpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Á næstunni mun hann heimsækja færustu kokka landsins og fá þá til að elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. Steiktar kjúklingabringur með sveppafylltu ravíólíi og skessujurtar pestói 4 kjúklingabringur, heilar eða skornar í strimla 400 g sveppafyllt ravíólí,fæst ferskt í Hagkaup Olía til steikingar 1 askja sveppir, saxaðir 250 ml rjómi 1 askja konfekttómatar, skornir í tvennt Salt og svartur pipar Ferskur parmesanostur (magn fer eftir smekk) til að setja ofan á 25 g parmesanostur rifinn Skessujurtapestó 50 g skessujurt (beint úr garðinum) Salt 100 ml ólífuolía 3 hvítlauksrif Allt maukað saman. Ravíólí soðið í saltvatni í 5 mínútur. Hitið pönnu, bætið olíu á, kryddið kjúk- linginn með salti og pipar og smyrjið smá pestói yfir. Steikið í 4 mín. á hvorri hlið. Bætið sveppunum á pönnuna og steikið. Hellið rjóma yfir og sjóðið í 4 mínútur. Að lokum er ravíólíinu bætt út í og soðið í 1 mínútu. Kryddað með salti og pipar eftir smekk. Setjið á disk og bætið meira pestói á kjúklinginn og parmesan yfir það. KEISARAKONSERT Í HÖRPU Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari flytur Keisarakonsertinn eftir Beethoven í Eldborgarsal Hörpu í kvöld kl. 19.30. Þetta er síðasti píanókonsertinn sem Beethoven samdi. Þessi tignar- legi konsert gerir miklar kröfur til einleikarans. Keisara- konsertinn var saminn árið 1809. HEIMILISTÆKI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.