Fréttablaðið - 26.11.2012, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 26.11.2012, Blaðsíða 21
ÖRYGGISÞJÓNUSTA MÁNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2012 & KERFI Kynningarblað Eldvarnir, reykskynjarahönnun, öryggisþjónusta, foreldrarölt og góð ráð. Sími 570 2400 · oryggi.is Stöndum vaktina allan sólarhringinn Eldvarnarpakkar í miklu úrvali fyrir heimili og fyrirtæki PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 23 25 0 Eldvarnarpakki 1 Tilboðsverð í vefverslun 14.668 kr. Listaverð 22.741 kr. Tilvalið í bílinn eða ferðavagninn Eldvarnarpakki 2 Tilboðsverð í vefverslun 20.937 kr. Listaverð 32.460 kr. Eldvarnarpakki 3 Tilboðsverð í vefverslun 13.398 kr. Listaverð 20.772 kr. Eldvarnarpakki 4 Tilboðsverð í vefverslun 7.205 kr. Listaverð 11.171 kr. Eldvarnarpakki 5 Tilboðsverð í vefverslun 14.177 kr. Listaverð 21.980 kr. Öryggismiðstöðin er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á heildar lausnir í öryggis- og velferðarmálum fyrir bæði fyrir- tæki og heimili. Fyrir tækið rekur eigin stjórnstöð til móttöku boða frá öryggiskerfum viðskiptavina og er hún starfrækt allan sólar hringinn, alla daga ársins. Ómar Örn Jónsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs, segir fyrir tækið leggja mikla áherslu á brunavarnir núna fyrir jól og ára- mót. „Við þjónustum bæði heimili og fyrirtæki varðandi brunavarnir þótt á ólíkan hátt sé. Í fyrirtækjum tengjast brunavarnir meira reglugerðum og þar aðstoðum við þau við að uppfylla þær kröfur sem eru til staðar. Síðan bjóðum við upp á allar lausnir fyrir heimili og ber þar fyrst að nefna reykskynjara sem er gífurlega nauðsynlegt öryggis- tæki fyrir heimilið. Við bjóðum bæði staka reykskynjara og reykskynjara sem eru tengdir við öryggiskerfi sem sendir þá brunaboð í stjórnstöð okkar. Nú fást einnig í vefverslun okkar sam- tengjanlegir reykskynjarar fyrir þá sem búa í stórum fasteignum.“ Hafðu reykskynjarann í lagi! Ómar bendir á að líftími reykskynj- ara sé almennt um tíu ár. Eftir því sem hann eldist minnkar hæfni hans til að greina reyk. „Svo þarf að muna að skipta um rafhlöður reglulega og prófa virkni skynjarans með því að þrýsta á prófunarhnapp. Við mælum með reyk- skynjara í öll herbergi enda eru raftæki í flestum herbergjum í dag. Þessi tæki kosta ekki mikið en skipta aftur á móti öllu máli komi upp eldur.“ Ómar nefnir einnig slökkvitæki og eldvarnarteppi sem nauðsynlegan búnað inn á heimilum enda vilji eng- inn vera án reykskynjara eða slökkvi- tækis þegar kviknar í. „Við bjóðum upp á mikið úrval eldvarnarteppa og slökkvitækja. Þau eru einnig nauðsyn- leg inn á öll heimili en það skiptir líka máli að þeir sem þurfa að nota tækin viti hvar þau eru staðsett og kunni að nota þau. Það gerir lítið gagn að fela til dæmis eldvarnarteppi í skúffu. Að sama skapi verða slökkvitæki að vera staðsett þar sem auðvelt er að nálgast þau. Öryggistækin þurfa að vera að- gengileg.“ Verslað á netinu Allar þessar vörur fást bæði stakar og í hentugum tilboðspökkum í vef verslun Öryggismiðstöðvarinnar, www.oryggi. is. „Öryggispakki fyrir heimilið er til- valin jólagjöf, til dæmis fyrir þá sem eru að byrja að búa. Vefverslunin hefur verið starfrækt í nokkur ár og er bæði vel nýtt af fyrirtækjum og einstak- lingum. Fyrir jólin leggjum við sér- staka áherslu á brunavarnir. Það er einfalt og þægilegt að skoða upplýs- ingar um allar vörur okkar og þjón- ustu og það tekur skamman tíma að klára kaupferlið. Þetta eru allt saman vandaðar vörur á góðu verði. Í vefversl- uninni er að sjálfsögðu boðið upp á heimsendingu á vörum.“ Eigðu örugg jól Fyrir jólin og áramótin skiptir miklu máli að huga að brunavörnum. Öryggismiðstöðin býður gott úrval af öryggisvörum eins og reykskynjurum, slökkvitækjum og eldvarnarteppum í vefverslun sinni, www.oryggi.is. Fjárfesting í reykskynjara er ódýrasta líftryggingin að sögn Ómars Arnar Jónssonar, framkvæmdastjóra markaðssviðs Öryggis- miðstöðvarinnar. MYND/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.