Fréttablaðið - 26.11.2012, Blaðsíða 26
Einbýli
Víghólastígur - einbýli/tvíbýli
Mjög gott 2ja íbúða hús á útssýnisstað. Tvær
samþykktar íbúðir og hvorri íbúð fylgir 40 fm
bílskúr.Húsið skiptist í 3ja herb. 73 fm góða
og bjarta íbúð í kjallara og 166 fm efri hæð
með 4-5 svefnherbergjum, tvennum svölum
og endurnýjuðu eldhúsi. Hús í mjög góðu
standi m.a. endurnýjað þakjárn, ofnar og
ofnalagnir, eldhús o.m.fl. Mjög góð aðkoma
að húsinu. V. 58,5 m. 2076
Hæðir
Tómasarhagi 57 - sérhæð
Mjög falleg 4ra herbergja 115,9 fm neðri
sérhæð í góðu fjórbýli á eftirsóttum stað.
Hæðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu,
herbergi innra hol, tvö svefnherb og baðherb.
Í sameign er þvottahús og hjólageymsla.
Garðurinn er sérstaklega fallegur og vel gróinn
með miklum trjám. V. 39,9 m. 2064
Álakvísl - endaíbúð
Laus strax! Endaíbúð skráð 145, 6 fm á tveim-
ur hæðum með sérinngang og stæði í lokaðri
bílgeymslu við Álakvísl í Reykjavík. Neðri hæð
skiptist í forstofu, snyrtingu, geymslu, eldhús
og samliggjandi stofur. Efri hæð skiptist í hol,
3 svefnherbergi og baðherbergi. Risloft er yfir
íbúðinni. V. 27,0 m. 2136
4ra-6 herbergja
Hraunbær 104 - 5 herbergja íbúð
Mjög góð 5 herbergja 141,8 fm enda íbúð á 3.
hæð (efstu) við Hraunbæ í Reykjavík. Um er
að ræða mikið endurnýjaða eign með tveimur
svölum. Íbúðin skiptist í forstofu/hol, stóra
stofu, borðstofu (auðvelt að gera svefnher-
bergi), herbergisgang með baðherbergi og
þremur svefnherbergjum, stóru eldhúsi og
þvottahúsi. Á jarðhæð er svo geymsla.
V. 27,9 m. 2134
Hraunteigur - björt og flott
Björt og skemmtileg 4ra herbergja 106,6
fm íbúð á 1. hæð í fallegu steinhúsi. Íbúðin
skiptist í hol, rúmgott eldhús, baðh., tvö
svefnh. og tvær stofur. Auðvelt að bæta 3ja
herberginu við. Frá stofu er útgengi út á svalir.
Falleg gluggasetning. V. 29,8 m. 6997
3ja herbergja
Hverfisgata - aukaherbergi
Falleg 74 fm 3ja herbergja íbúð á 2.hæð auk
15 fm aukaherbergi í sameign eða samtals 89
fm. Rúmgóð herbergi, falleg gluggasetning og
sameiginlegt þvottahús í sameign. Parket og
flísar á góflum. V. 18,5 m. 2141
Eskihlíð - endaíbúð
Falleg 3ja herbergja endaíbúð í eftirsóttu
húsi. Íbúð skiptist í n.k. forstofu, gang, stofu,
eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi.
Í kjallara fylgir sér geymsla og sameiginlegt
þvottahús, hjólageymsla o.fl. V. 24,5 m. 2116
2ja herbergja
Þrastarás 75 - laus
Mjög góð og vel skipulögð 2ja herbergja 75
fm íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi. Sér inn-
gangur er í íbúðina. Parket og flísar á gólfum og
þvottahús og geymsla innan íbúðar. Úr stofu er
gengið út á sér lóð til austurs. V. 18,9 m. 2111
Hjallaland 30 - endaraðhús
Glæsilegt endaraðhús fyrir neðan götu sem mikið hefur verið endurnýjað. Húsið er 185,4 fm og
bílskúrinn er 19,5 fm samtals um 204,9 fm. Meðal þess sem hefur verið endurnýjað er eldhús,
baðherbergi, gólfefni og opnað út í garð frá sjónvarpsherbergi. V. 58,4 m. 2137
Norðurbakki 11c - efsta hæð
Norðurbakki 11 C íbúð 0408 er glæsileg fullbúin endaíbúð á 4.hæð í vönduðu lyftuhúsi ásamt
stæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar. Halógenlýsing. Tvennar svalir. Gestasnyrting. Fallegt
útsýni. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:30 -18:00 V. 31,9 m. Einnig verða aðrar
íbúðir í húsinu til sýnis eftir þörfum. VERÐ FRÁ 26,5 - 29,9 M. 2132
Arahólar 2 - 6.hæð A - glæsilegt útsýni
4ra herbergja 102,7 fm útsýnisíbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Yfirbyggðar svalir. Endurnýjað eldhús,
baðherbergi, fataskápar, rofar og tenglar ásamt fl. Einstakt útsýni er til suðurs, vesturs og norð-
vesturs yfir borgina, til sjávar, yfir sundin og til fjalla. Einnig er mjög gott útsýni til austurs úr eld-
húsi og herbergjum. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG)
FRÁ KL 12:30 - 13:00 V. 22,5 m. 2151
Bræðraborgarstígur - útsýni
Vel skipulögð 3ja herbergja 91,1 fm íbúð með fallegu útsýni og svölum í lyftublokk í hjarta Vestur-
bæjarins. Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu, baðherbergi og tvö herbergi. Í kjallara er sérgeymsla
og þvottaaðstaða V. 25,9 m. 2149
Fálkagata - útleigutækifæri
Fálkagata 32 - einstakt útleigutækifæri. Um er að ræða samtals 177,9 fm húsnæði sem skiptist
í þrjár sjálfstæðar einingar. Eignin hefur verið leigð út í herbergja eða íbúðarleigu. Bílskúrinn er
innréttaður sem herbergi. Húsið er nýlega viðgert og steinað. Frábær staðsetning steinsnar frá
háskólanum. Húsið er laust og sölumenn sýna. V. 42,9 m. 2135
Grenimelur 17 - neðri sérhæð
Neðri hæð í mikið endurnýjuðu 3-býlishúsi við Grenimel í Vesturbænum. Sér inngangur. Íbúðin
skiptist þannig: stofa, borðstofa, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og hol. Tvær geymslur í
kjallara. Sameiginlegt þvottahús. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:15 - 17:45 V. 34 m.
2061
Tunguvegur 98 - laust strax
Gott 130,5 fm 6 herbergja raðhús á 3 hæðum við Tunguveg í Reykjavík. Sér garður með timbur-
verönd til suðurs. Húsið skiptist eftirfarandi. Jarðhæð: forstofa, eldhús, gangur og stofa. Efri hæð:
gangur, 3 herbergi og baðherbergi. Kjallari: 2 herbergi, baðherbergi og þvottahús/geymsla.
V. 26,9 m. 2109
Unnarbraut 12 - sjávarústýni
Rúmgóð og björt 5 herbergja 174,8 fm neðri sérhæð í fallegu steinhúsi með bílskúr. Fjögur svefn-
herbergi, ca 40 fm stofa og borðstofa með útgengi út á vestur svalir. Bílskúr er 30,3 fm með rafm.
og hita. Fallegt sjávarútsýni. V. 45 m. 2104
Skipholt 43 - með bílskúr
Góð og vel skipulögð 4ra herbergja 110,s fm íbúð á 2. hæð ásamt 22,8 fm bílskúr við Skipholt.
Tvennar svalir eru á íbúðinni sem skiptist í hol, eldhús, þvottaherbergi, stóra stofu, 3 svefnher-
bergi og baðherbergi. Geymsla er í kjallara. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 12:00 -
12:30 V. 25,7 m. 1994
Sérbýli á Seltjarnarnesi óskast
OP
IÐ
HÚ
S
má
nu
dag
OP
IÐ
HÚ
S
má
nu
dag
OP
IÐ
HÚ
S
má
nu
dag
OP
IÐ
HÚ
S
má
nu
dag
Traustur kaupandi óskar eftir
200-300 fm einbýli, raðhúsi eða
parhúsi á Seltjarnarnesi.
Þarf 4 herbergi.
Góðar greiðslur í boði.
Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson