Fréttablaðið - 12.12.2012, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 12.12.2012, Blaðsíða 36
12. DESEMBER 2012 MIÐVIKUDAGUR8 ● Vímulaus æska Vímulaus æska er til húsa að Borgartúni 6. Foreldrasíminn er 581-1799. Hann er opinn allan sólarhringinn. Reglubundið framlag þitt til starfseminnar Á rúmlega 25 ára starfstíma Vímu- lausrar æsku – Foreldrahúss hefur stuðningur fyrirtækja, félagasam- taka og ekki síst einstaklinga skipt sköpum fyrir starfsemina. Án þeirrar velvildar hefði vart verið hægt að halda starfseminni svo lengi úti. Í kjölfar efnahagskreppunn- ar jókst umfang starfseminnar og þörfin varð brýnni. Því var ákveðið að koma á fót styrktar- mannakerfi en með því geta ein- staklingar og fyrirtæki gerst vel- unnarar Vímulausrar æsku – For- eldrahúss og styrkt starfsemina með föstum reglubundnum fram- lögum. Í samstarfi við DalPay- greiðslugáttina var sett upp ein- falt og aðgengilegt skráningar- form á vef Vímulausrar æsku, www.vimulaus.is. Þar er hægt að leggja starfseminni lið með föst- um framlögum en um er að ræða skuldfærslu af kreditkorti gegn- um örugga greiðslugátt. ● Lágmarksupphæð vegna skuldfærslu af kreditkorti er 500 krónur. ● Hægt er að velja um skuld- færslu af kreditkorti: - Einu sinni á ári - Á þriggja mánaða fresti - Hálfsárslega - Mánaðarlega Öll framlög skipta máli. Lítil framlög jafnt sem stór sýna þann hug sem landsmenn bera til sam- takanna og þeirrar þjónustu sem þau veita og hafa veitt í gegnum árin. Kynntu þér málið á vef sam- takanna, www.vimulaus.is. Vímulaus æska – Foreldrahús þakkar veittan stuðning. Styrktarmannakerfi Vímulausrar æsku ● SJÁLFSSTYRKINGARNÁMSSKEIÐ VERÐI HLUTI AF NÁMSSKRÁ „Foreldrahús býður styrktarnámskeið fyrir börn sem dóttir mín hefur sótt. Þar er unnið mjög gott starf við að styrkja og efla sjálfstraust barna. Eitt af því sem mér þótti jákvætt var að börnin reyna að skilja hvað veldur hegðun annarra, t.d. þegar einhver leggur annan í einelti. Með því að vekja þau til umhugsunar á því hvernig öðrum líður og ástæðum fyrir gerðum annarra, fara þau að skilja að e.t.v. eigi þau ekki sjálf sök á því hvernig er komið fram við þau. Þeim eru veitt tæki í vopnabúrið til að vernda sjálfsmynd sína þegar þau verða fyrir árás frá öðrum. Ég er mjög ánægð með þetta námskeið og dóttur minni þótti það mjög skemmtilegt. Ég myndi vilja sjá þetta námskeið verða sjálfsagðan hluta af námskrá barna í skóla og foreldrahópana sem hafa verið ómetanleg stoð.“ ● BÆTT LÍÐAN OG MEIRI ÖRYGGISKENND „Ég leitaði í Foreldrahús vegna barnsins míns sem var í neyslu. Þar var mér bent á starf foreldrahópa. Í foreldrahópnum mínum ríkir mikið traust og trúnaður. Ég leita þar aðstoðar og leiðbeininga vegna þessa og hef fengið mörg mjög góð ráð og mikinn stuðning frá ráðgjafa og hinum konunum í hópnum. Starf mitt í hópnum hefur fært mér betri og bætta líðan og meiri öryggiskennd.“ ● VANMÁTTUR, SORG OG VANLÍÐAN „Fyrir tæpum þremur árum byrjaði ég í foreldrahóp hjá Foreldra- húsinu þar sem elsta barnið mitt var komið í daglega neyslu á grasi og aðra vímuefnanotkun. Ástand mitt var ekki gott; vanmáttur, sorg, vanlíðan og sjálfsásakanir um stöðu mála. Ég bjóst ekki við miklu, en þarna fékk ég þann stuðning sem hefur hjálpað mér til betri vegar og uppbyggingar á sjálfri mér í erfiðum aðstæðum, þökk sé frábærum ráðgjafa og öðrum foreldrum sem glíma við þann hrylling sem fylgir fíkn og neyslu fólks.“ ● VERNDARENGILL ÆSKUNNAR  TILVALINN Í JÓLAPAKKANA Í fjáröflunarskyni lét Vímulaus æska framleiða verndarengla, en engillinn er táknrænn hlutur fyrir eðli þess starfs sem unnið er í Foreldrahúsinu. Engillinn er vandaður, handunn- inn gripur sem gaman er að eiga. Það er einlæg von okkar að sem flestir vilji eignast þennan kjör- grip til stuðnings starfsemi Vímulausrar æsku – Foreldra- húss. Engillinn er tilvalin gjafavara fyrir fjölskyldu, vini og fyrirtæki til að sýna samhug og samstöðu með málefnum unga fólksins. Þá er engillinn tilvalinn á jólapakk- ana. Jafnframt minnir hann okkur á gildi forvarnastarfsins. Engillinn er til sölu hjá okkur í Borgartúni 6 í Reykjavík, 2. hæð (sími 511 6161). Söluverð á einum vernd- arengli er aðeins 1.500 kr. HRÍSEY Einangrunarstöðin Hrísey Hvatastöð- um, Austurvegi 8 HÚSAVÍK Framhaldsskólinn á Húsavík, Stóra- garði 10 Kvenfélag Reykdæla, Glaumbæ Sorpsamlag Þingeyinga ehf., Víði- móum 3 Trésmiðjan Rein ehf., Rein MÝVATN Eldá ehf., Helluhrauni 15 KÓPASKER Búðin Kópaskeri ehf., Bakkagötu 10 Raufarhöfn Önundur ehf., Aðalbraut 41a ÞÓRSHÖFN Langanesbyggð, Fjarðarvegi 3 Verkalýðsfélag Þórshafnar, Langanes- vegi 18 EGILSSTAÐIR Birta ehf.,gleraugnaþjónusta, úr, skart og gjafavara, Miðvangi 2-4 Bílamálun Egilsstöðum ehf., Fagradals- braut 21-23 Bókráð,bókhald og ráðgjöf ehf., Mið- vangi 2-4 Dagskráin Austurlandi, Miðvangi 1 Fellaskóli, Fellabæ Fljótsdalshérað, Lyngási 12 Gistihúsið Egilsstöðum Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf., Ein- hleypingi 1 Kúpp ehf., Lagarbraut 3 Samband sveitarfélaga á Austurlandi, Tjarnabraut 39e SEYÐISFJÖRÐUR Gullberg hf., útgerð, Langatanga 5 Seyðisfjarðarkaupstaður, Hafnar- götu 44 Borgarfjörður eystri Álfacafé, Vörðubrún REYÐARFJÖRÐUR Tærgesen ehf., Búðargötu 4 NESKAUPSTAÐUR Síldarvinnslan hf., útgerð, Hafnar- braut 6 Verkmenntaskóli Austurlands, Mýrar- götu 10 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Loðnuvinnslan hf., Skólavegi 59 Breiðdalsvík Dýralæknirinn á Breiðdalsvík, Ás- vegi 31 DJÚPIVOGUR Hótel Framtíð ehf., Vogalandi 4 Höfn í Hornafirði Ferðaþjónustan Árnesi, Árnesi 5 Funi ehf., sorphreinsun, Ártúni H. Christiansen ehf., Kirkjubraut 26 Skinney - Þinganes hf., Krossey Sveitarfélagið Hornafjörður, Hafnar- braut 27 Þingvað ehf., Tjarnarbrú 3 SELFOSS Bókaútgáfan Björk, Birkivöllum 30 Búnaðarfélag Grafningshrepps, Vill- ingavatni Búnaðarsamband Suðurlands, Aust- urvegi 1 Draumaverk ehf., Minni Borg Flóahreppur, Þingborg Fossvélar ehf., Hellismýri 7 Gesthús Selfossi, gistihús og tjald- svæði, Engjavegi 56 Gufuhlíð ehf., Gufuhlíð Héraðsdómur Suðurlands, Austur- vegi 4 Jóhann Helgi og Co ehf., Vatnsholti 2 Kvenfélag Hraungerðishrepps Pípulagnir Helga ehf., Gagnheiði 11 Tré og straumar ehf., Björnskoti Vélaverkstæði Þóris ehf., Austurvegi 69 ÞORLÁKSHÖFN Eldhestar ehf., Völlum Fagus ehf., Unubakka 18-20 Fiskmark ehf., Hafnarskeiði 21 Frostfiskur ehf., Hafnarskeiði 6 Hraunsós ehf., Hrauni 1b Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1 Laugarvatn Ásvélar ehf., Hrísholti 11 FLÚÐIR Flúðafiskur, Borgarási Hrunamannahreppur, Hrunaprestakall, Hruna HELLA Hestvit ehf., Árbakka Laugalandsskóli Holtum, Laugalandi Ljósá ehf., Dynskálum 26 HVOLSVÖLLUR Krappi ehf., byggingaverktakar, Orms- völlum 5 Kvenfélagið Hallgerður, Eystri-Torfa- stöðum KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Kvenfélag Kirkjubæjarhrepps, Skaftárhreppur, Klausturvegi 15 VESTMANNAEYJAR Áhaldaleigan ehf., Faxastíg 5 Eyjablikk ehf., Flötum 27 Grímur kokkur ehf., Eiði 14 Langa ehf., Eiðisvegi 5 Rannsóknarþjónustan, Strandvegi 50 Vinnslustöðin hf., Hafnargötu 2 Eftirtaldir aðilar senda landsmönnum óskir um gleðiríka jólahátíð og gæfuríkt komandi ár. ● Vímulaus æska - Foreldrahús þakkar veittan stuðning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.