Fréttablaðið - 12.12.2012, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 12.12.2012, Blaðsíða 58
12. desember 2012 MIÐVIKUDAGUR| SPORT | 42 Gerd Müller (1972) 60 leikir / 85 mörk Þýska deildin 34 / 42 Þýski bikarinn 6 / 7 Meistaradeildin 8 / 11 Deildarbikarinn 5 / 12 Vestur-þýska landsliðið 7 / 13 FÓTBOLTI Það tók Lionel Messi aðeins 25 mín- útur að skora tvívegis fyrir Barcelona í 2-1 sigri á Real Betis á sunnudagskvöldið og bæta þar með 40 ára gamalt markamet Þjóðverjans Gerds Müller. Messi hefur skorað 86 mörk á árinu 2012, marki meira en þýski framherjinn árið 1972. Rúmir sjö mánuðir eru liðnir síðan Messi sló annað met Müllers fyrir fjölda marka skor- uð á einu keppnistímabili. Þjóðverjinn skoraði 67 mörk tímabilið 1972-1973 og þegar stefndi í að Argentínumaðurinn myndi slá metið sagði Müller: „Met eru til þess að bæta þau. Ég verð sá fyrsti til þess að óska Messi til hamingju tak- ist honum að skora 68 mörk.“ Messi skoraði 73 mörk áður en tímabilið var úti. Argentínumaðurinn getur bætt metið enn frekar því þrír leikir eru á dagskránni hjá Börsungum áður en árið er úti. Sá fyrsti er í kvöld þegar Barcelona sækir b-deildarlið Córdoba heim í Konungsbikarnum. HEILAGUR MESSI Lionel Messi bætti 40 ára gamalt met Müller, aft ur. Lionel Messi 2012 66 leikir / 86 mörk Spænska deildin 36 / 56 Spænski bikarinn 7 / 3 Meistaradeildin 12 / 13 Meistarar meistaranna 2 / 2 Argentínska landsliðið 9 / 12 ht.is HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500 Lítil og nett en mjög kröftug! KENWOOD ERU MEST SELDU MATVINNSLUVÉLARNAR Í EVRÓPU Kenwood FPM250 er lítil og nett matvinnsluvél úr burstuðu stáli sem er bara 36 sm há en er með öflugan 750w mótor. Skálin tekur 2,1 lítra og blandarinn sem fylgir tekur 1,2 lítra og með fylgir sítruspressa, þeytari, hnoðari og þrjú rifjárn. janúar 7 MÖRK febrúar 10 MÖRK mars 13 MÖRK apríl 9 MÖRK maí 8 MÖRK ágúst 9 MÖRK september 13 MÖRK október 11 MÖRK nóvember 10 MÖRK nóvember 6 MÖRK júní 4 MÖRK janúar 1 MARK febrúar 5 MÖRK mars 9 MÖRK apríl 7 MÖRK maí 7 MÖRK júní 7 MÖRK ágúst 7 MÖRK september 5 MÖRK október 10 MÖRKnóvember 9 MÖRK desember 4 MÖRK júlí 0 MÖRK MÖRK MESSI OG MÜLLER EFTIR MÁNUÐUM Mörk Messi Með vinstri fæti 76 (14 víti) Með hægri fæti 7 Með skalla 3 Innan teigs 73 Utan teigs 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.