Fréttablaðið - 12.12.2012, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 12.12.2012, Blaðsíða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Fékk að hafa kveikt á símanum Hafsteinn Þór Hauksson, lögfræð- ingur og lektor við Háskóla Íslands, var meðal þeirra sem komu fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Al- þingis á fundi í gærmorgun. Nefndin fundaði nú sem fyrr um stjórnar- skrármálið, en Hafsteinn Þór er einn þeirra lögfræðinga sem skipuðu hóp sem fór yfir lögfræðileg atriði frumvarps stjórnlaga- ráðs. Hafsteinn Þór þurfti að fá undan- þágu frá þeirri reglu að slökkva á símanum sínum inni á fundinum. Ástæðan var sú að eiginkona hans, Hrefna Ástmars- dóttir, var að því komin að fæða annað barn þeirra hjóna. Spenningur fyrir Hobbitanum Mikil eftirvænting er eftir ævintýra- myndinni Hobbitinn sem verður frumsýnd hérlendis á annan í jólum. Forsýning verður í Laugarásbíói á fimmtudaginn, degi eftir frumsýn- ingu myndarinnar í Bandaríkjunum. Þeir sem ekki geta beðið svo lengi geta séð Bilbó Baggins og félaga á forsýningu verslunarinnar Nexus í Laugarásbíói í kvöld. Aukasýning verður einnig á vegum Nexus á föstudaginn. Áhuginn á Hobbitanum einskorðast ekki við kvikmyndina því samnefnd bók, sem var endurútgefin á dögunum, hefur selst í hátt í tvö þúsund eintökum og er komin í efsta sæti bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda yfir þýdd skáldverk. Velti hún þar úr sessi erótísku sögunni Fimmtíu dekkri skuggar. Hobbitinn er á leiðinni í endurprent- un og þar með munu tvö þúsund eintök bætast í sarpinn fyrir jólin. - sv, fb jol.siminn.is *G re ið sl ug ja ld 3 40 k r. b æ tis t v ið m án .g ja ld . Skannaðu kóðann og skoðaðu vefútgáfu jólablaðs Símans eða farðu á slóðina jol.siminn.is E N N E M M / S ÍA / N M 5 5 6 0 7 Netið í símanum í 1 mán. fylgir þessum símum. Staðgreitt: 19.990 kr. Innifalið: Netið í símanum í 1 mán. – allt að 1 GB. LG Optimus L3 Þessi er með piparkökustýrikerfi. Grínlaust! 1.790 kr. á mánuði í 12 mánuði* Staðgreitt: 19.990 kr. Innifalið: Netið í símanum í 1 mán. – allt að 1 GB. Sony Xperia Tipo Einfaldar lífið þegar tossalistinn lengist. 1.790 kr. á mánuði í 12 mánuði* Staðgreitt: 19.990 kr. Innifalið: Netið í símanum í 1 mán. – allt að 1 GB. Samsung Galaxy Y Ómissandi í skógarhöggsferðina, léttur og nettur. 1.790 kr. á mánuði í 12 mánuði* Góðir hjálparkokkar allra jólasveina 1 Fótum kippt undan bónda í djúpum skít 2 Ruby hjartaþjófur er horfi n 3 Fengu góðar undirtektir í Jay Leno 4 Áttavilltur api öðlast heimsfrægð 5 Hilmar Leifsson stefnir ritstjórum DV Hlæðu af þér hausinn um jólin www.forlagid. is Eftir höfunda Fimbulfambs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.