Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.01.2013, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 24.01.2013, Qupperneq 28
FÓLK| Pippa hefur birst á fjölmörgum myndum með handtösku frá fyrir-tækinu í hinum ýmsu litum. Task- an hefur verið nefnd eftir henni og selst eins og heitar lummur í Bretlandi þrátt fyrir að kosta sem svarar 40 þúsund krónum. Fyrirtækið gaf Pippu upphaf- lega fjórar töskur í mismunandi litum og hefur sú markaðssetning sömuleiðis verið gagnrýnd. Fyrirtækið er jafnframt gagnrýnt fyrir hátt verð á töskunum, enda eru starfs- menn á Indlandi með afar lág laun við framleiðsluna eða 17 pens á klukku- stund. Aðbúnaður og umhverfi verk- smiðjunnar er heldur ekki upp á marga fiska, eins og blaðið bendir á með myndum sem teknar voru á Indlandi en þar starfa nú um þrjú hundruð starfs- menn. Framleiðandinn þurfti að bæta við sig um hundrað nýjum starfsmönn- um til að anna eftirspurninni eftir tösk- unum sem jókst við það að Pippa fór að ganga með þær. Pippa hefur aukið sölu- tekjur Modalu úr 10 þúsund pundum á mánuði í 500 þúsund. Mike Hiscock, framkvæmdastjóri Modalu, sagði í viðtali fyrr í þessum mánuði að hann hefði aldrei séð aðra eins eftirspurn eftir einni tegund handtösku, eins og þeirri sem Pippa Middleton gengur með, í þau fimmtán ár sem hann hefur starfað hjá fyrir- tækinu. „Þetta líkist einna helst sprengingu.“ Mike sagði jafnframt að það hefði ekki tekið nema einn dag frá því að Pippa birtist fyrst með handtöskuna þar til fyrir- tækið varð vart aukinnar eftir- spurnar bæði í tölvu- pósti og símtölum. Um leið hækkaði verð- mæti fyrirtækisins til muna. Pippa hefur mikil áhrif á tísku kvenna í Bretlandi. Hönnuður töskunnar, hin norska Marion Muhonen Nilsen, er að von- um ánægður með áhugann. PIPPA GAGNRÝND VEKUR ATHYGLI Pippa Middleton, systir Katrínar, hertogaynjunnar af Cam- bridge, er harðlega gagnrýnd á netsíðu Daily Mail fyrir að þiggja ókeypis og auglýsa handtöskur frá fyrirtækinu Modalu. NOKKRAR ÚTFÆRSLUR Pippa hefur áhrif á tískuheiminn og það hefur töskuframleiðandinn Modalu nýtt sér. UMDEILD PIPPA Task- an kostar um 40 þúsund krónur en fullyrt er að það sé langt yfir eðlilegu verði þar sem taskan er framleidd á Ind- landi þar sem laun eru afar lág. Flest vinsælustu tískumerki heims eru löngu komin á Facebook þar sem þau kynna meðal annars vörur sínar og halda sambandi við fylgjendur sína með ýmsum hætti. Stylophane.com birti í janúar lista yfir vinsælustu Facebook-síð- urnar úr tískuheiminum, sem byggður er á hversu mörg „like“ síðurnar fá. Annað árið í röð gnæfir bandaríski íþróttavöru- framleiðandinn Converse yfir önnur fyrir- tæki með rúmlega 34,5 milljónir fylgj- enda. Efstu þrjú sætin eru óbreytt milli áranna 2012 og 2011. Victoria‘s Secret er í öðru sæti og Adidas í þriðja með um 21 og 18 milljónir fylgjenda. Litlar breytingar verða á tíu efstu sætunum utan þess að franska tískuhúsið Louis Vuitton stekkur úr 21. sæti í það níunda. Hástökkvarinn milli áranna er bandaríska fyrirtækið Vans með Face book-síðuna Vans Europe. Hún stekkur úr 71. sæti í það sextánda en fylgjendum hennar hefur fjölgað um 1.249% milli ára. Vans er sjálft einu sæti neðar á listanum. Af öðrum vöru- merkjum sem fara hratt upp listann má nefna gamalgrónu bandarísku merkin Macy‘s og Calvin Klein. Macy‘s er með rúmlega tíu milljónir fylgjenda í tólfta sæti og hoppar upp um 11 sæti milli ára. Calvin Klein er í 26. sæti og hoppar upp um 13 sæti milli ára með rúmlega sex milljónir fylgjenda. VINSÆL TÍSKA Á FACEBOOK Skúlatún 2 - 105 Reykjavík idan@idan.is - www.idan.is Þá gæti raunfærnimat verið fyrir þig! Hefur þú starfað við vélstjórn í 5 ár eða lengur og vilt ljúka námi í faginu? Áhugasömum er bent á að hafa samband við IÐUNA fræðslusetur í síma 590 6400 eða með því að senda fyrirspurn á radgjof@idan.is VÉLSTJÓRN Raunfærnimat miðar að því að meta færni og þekkingu sem viðkomandi býr yfir inn í skólakerfið. Að loknu raunfærnimati fara þátttakendur í skóla og ljúka því námi sem eftir stendur til að útskrifast. Inntökuskilyrði í raunfærnimat eru 5 ára starfsaldur í greininni og 25 ára lífaldur. Kynningarfundur verður haldinn fimmtu- daginn 31. janúar kl. 17.00 í Skúlatúni 2, 6. hæð, 105 Reykjavík. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á IDAN.IS D A G SV ER K .IS / ID A N 01 13 af völdum herrahönskum BÓNDADAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.