Fréttablaðið - 31.01.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.01.2013, Blaðsíða 1
HALDIÐ Í HEFÐIRNARNAREE THAI KYNNIR Mæðgurnar Jaroon og Sukanya Nuamnui opnuð Naree Thai fyrir ári. Vefsíðan tripadvisor com ELDPIPAR Stöðugt fjölgar þeim sem kjósa sterkan mat og nota chili-pipar eða eldpipar í matargerð. Eldpipar er notaður um allan heim en er upprunalega frá S-Ameríku. Eldpipar er ríkur af A-, B- og C-vítamínum og er talinn góður fyrir meltinguna. Sterkur matur passar vel í vetrarkulda. Jaroon Nuamnui eldar eftir hefð-um Sukhothai-héraðsins í Norður-Taílandi, en þar eru heimahagar hennar. MYND/VILHELM RýmingarsalaRýmingarsala RýmingarsalaOpið kl. 9 -18 laugardaga kl. 11 - 16 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is 25-40% Rýmingarsala á öllum Foscam öryggismyndavélum og völdum Homedics vörum Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.Laugardaga frá kl. 10-14 NÝKOMINN, GLÆSILEGUR teg VIVIENNE í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 10.990,- VEISLUÞJÓNUSTAFIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2013 Kynningarblað Veisla í veiðihúsi, heilsuréttir, smáréttir og franskar makkarónur. APÓTEK FIMMTUDAGUR 31 . JANÚAR 2013 Kynningarblað Vítamín, Lyfjafræð isafnið, nikótínlyf og þjón usta. MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 20 3 SÉRBLÖÐ Fólk | Veisluþjónusta | Apótek Sími: 512 5000 31. janúar 2013 26. tölublað 13. árgangur Fleiri krónur úr sjó Aflaverðmæti íslenskra skipa var 138 milljarðar á fyrstu tíu mánuðum síðasta árs, sem er 8,1 prósenti meira en á sama tíma árið á undan. 6 Kannabis veldur geðrofi Mikil kannabisneysla getur orsakað og komið af stað einkennum geðrofs- sjúkdóma hjá ungu fólki. 2 Landsbankinn langt á eftir Endurútreikningur um 20 þúsund gengislána verður birtur á næstu vikum hjá Íslandsbanka, Arion og Dróma. Vinnan er mun styttra komin hjá Landsbankanum. 8 Próteinbitar bara sælgæti Sælgæti stútfullt af sykri verður ekki hollustu- vara við það eitt að hafa viðbætt prótein, segir næringarfræðingur. 16 10 kynferðis- brotamál hafa komið á borð lögreglunnar á Akureyri í janúar. SKOÐUN Menntastefna Samfylkingar er byggð á úreltum hugmyndum, skrifar Aðalheiður Steingrímsdóttir. 24 MENNING Verður Íþróttaálfinum ruglað saman við hinn ofbeldisfulla Spartacus vestra? 62 SPORT Tæplega 72 milljónum króna var úthlutað úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2013. 56 Opið til 21 í kvöld 31. jan.–4. feb. Heilsubúð í Smáralind MIKIÐ ÚRVAL • FRÁBÆR GÆÐI • BETRI VERÐ Holland and Barrett ÍslandSími 534-1414 • w w w.hollandandbarrett.is • Faxafeni 8, Reykjavík • Amarohúsinu, Akureyri partybudin.is 13 dagar til Öskudags FJÖLMIÐLAR Fjölmiðlar landsins hafa greint frá tuttugu ólíkum málum er varða kyn- ferðisbrot gegn börnum á tímabilinu 7. til 27. janúar þessa árs. Flóðbylgjan hófst með umfjöllun Kast- ljóss um Karl Vigni Þorsteinsson en síðan þá hafa hin ýmsu mál komið upp, gömul sem ný. Samantekt Fréttablaðsins á fréttum er varða kynferðisbrot gegn börnum leiddi í ljós að tuttugu óskyld mál í það minnsta hafa ratað í prent-, vef- og ljósvakamiðla á þessu stutta tímabili. Taka skal fram að fregnir af Karli Vigni og brotum hans telj- ast eitt mál. Alls hafa tíu kynferðisbrotamál komið inn á borð lögreglunnar á Akureyri á þessum þremur vikum, flest er varða brot gegn börnum sem eru fyrnd að lögum. Þess má geta að kynferðisbrot í um- dæminu allt árið í fyrra voru 32 talsins. - sv / sjá síðu 12 Varla hefur liðið dagur í janúar án fjölmiðlaumfjöllunar um barnaníð: Tuttugu mál á tuttugu dögum FÉLAGSMÁL „Það er bara sjálf- sagður hlutur að fara fram á að fólk tali málið,“ segir Guðný Guðmundsdóttir, framkvæmda- stjóri hjúkrunar á Hjúkrunar- heimilinu Skjóli, sem á síðustu dögum hefur sent starfsmenn af erlendu bergi brotna í stöðupróf í íslensku. Guðný segir stöðupróf hafa verið notuð áður á Skjóli og síðast fyrir þremur árum. Starfsmennirnir sem um ræðir eru allir í stéttarfélaginu Eflingu nema einn sem til heyrir Sjúkraliðafélagi Íslands. Sumir hafa áralanga starfsreynslu og eru með íslenskan ríkisborgararétt. Að sögn Guðnýjar hefur Skjól í gegn um tíðina hvatt starfsfólkið til að styrkja sig í íslensku með of litlum árangri. „Það hefur ekki tekið okkur nógu alvarlega og farið eftir okkar óskum og leið- beiningum,“ segir hún. Því hafi mannskapurinn verið sendur í stöðupróf hjá Málaskólanum Mími. Hugmyndin sé að hver og einn fái síðan íslenskukennslu við hæfi. Það nám fari fram í vinnu- tímanum á Skjóli. Sigurður Bessason, for maður Eflingar, segist ekki þekkja til málsins á Skjóli. Hins vegar sé félagið áhugasamt um að fyrir- tæki efli íslenskukunnáttu erlends starfsfólks. „Þegar við höfum kannað hjá þessum hópi hvað þau telja að geti hjálpað þeim mest að komast inn í samfélagið þá nefnir fólk málakunnáttu.“ Guðný undirstrikar að margir af umræddum starfsmönnum séu til fyrirmyndar. Sumir séu þó staðn- aðir með lítinn grunn í íslenskunni þótt þeir hafi verið margbeðnir að bæta sig. „Þannig að þetta verður svona barnalegt tal. Ef fólk vinnur ekki með okkur þá verður það að hugsa sína stöðu. Ætli fólk sér að búa hérna er ágætt að tala málið til að geta borið höfuðið hátt og haldið sinni virðingu.“ Ekki var skylda að fara í stöðu- prófið þótt Guðný segir starfs- mennina eindregið hafa verið hvatta til að mæta svo meta mætti þörf þeirra fyrir aðstoð. Nokkrir hafi þó ekki farið og hún muni ræða við þá. „Ef fólkið vill ekki læra meiri íslensku þá kannski þarf það að fara að leita sér að annarri vinnu,“ segir Guðný. Aðrar kröfur séu gerðar í dag en áður, þegar „neyðin hafi rekið“ Skjól í að ráða fólk sem hafði ekki vald á íslenskunni. „Við erum búin að vera lin hérna en nú sækja fleiri Íslendingar um störf en áður þannig að ég hef úr meiru að velja.“ - gar Útlent starfsfólk sent í próf Hjúkrunarheimilið Skjól sendi starfsmenn af erlendu bergi brotna í íslenskupróf. Margir sagðir vanrækja að bæta sig í íslensku og þá þurfi að aðstoða. Þeir sem skrópuðu leita kannski að nýrri vinnu, segir hjúkrunarforstjórinn. Bolungarvík 1° SA 4 Akureyri -2° S 3 Egilsstaðir -2° A 3 Kirkjubæjarkl. -2° NA 4 Reykjavík 0° SA 6 Skýjað að mestu og él við ströndina SA- og V-til. Hægviðri inn til landsins en að 13 m/s allra syðst. Frost að 7 stigum inn til landsins en frostlaust syðst. 4 Við erum búin að vera lin hérna en nú sækja fleiri Íslendingar um störf en áður þannig að ég hef úr meiru að velja. Guðný Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri á Skjóli FRÉTTIR FÓRNARLÖMB HEIM TIL NOREGS Kistur fjögurra starfsmanna Statoil sem teknir voru sem gíslar í Alsír voru fluttar heim til Noregs í gær. Stutt minningarathöfn fyrir aðstandendur var á Gardermoen-flugvelli. Ekki liggur enn nákvæmlega ljóst fyrir hvenær og hvernig Norðmennirnir fjórir létust. Fimmta Norðmannsins er enn saknað. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.