Fréttablaðið - 31.01.2013, Blaðsíða 70
31. janúar 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 54
TÓNLIST ★★★★ ★
Time Passing Time
Monterey
EIGIN ÚTGÁFA
Monterey er hljómsveit úr Breið-
holtinu sem hefur starfað í fimm
ár en hét upphaflega April. Árið
2011 var nafninu breytt í Monte-
rey og upptökur hófust á plötunni
Time Passing Time sem er fyrsta
plata sveitar innar. Monterey er
smábær í nágrenni San Francisco
sem er þekktur fyrir djasshátíð
og Monterey Pop festivalið. For-
sprakki hljómsveitarinnar er
Steindór Ingi Snorrason gítar-
leikari úr hljómsveitinni Ég, en
aðrir meðlimir eru einnig í þeirri
sveit.
Monterey er ólík Ég. Tón-
listin er rólegri og mýkri og rödd
Steindórs ólík rödd Róberts,
s ö n g v a r a É g .
Tex ta r n i r er u
líka allir á ensku
hjá Monterey og
umfjöllunarefnin
ólík.
Þetta er sann-
kallaður gæða-
gripur. Lögin eru
flest hæg, lulla
áfram með snyrti-
legu gítarspili og nettum hljóm-
borðsleik. Þetta er ein af þessum
plötum sem sækja í popptónlist
fortíðar með afgerandi hætti.
Tónlistin á Time Passing Time
minnir oft á popptónlist áttunda
áratugarins. Pink Floyd á Wish
You Were Here kemur strax upp
í hugann (t.d. í upphafs laginu
Moving On og í hinu frábæra
Don‘t Shoot), Platan hefur sterk-
an heildar svip sem kemur til af
hljómi hennar og því að lögin
eru flest í svipuðu tempói. Lagið
Jesus (Like Me) er
undan tekningin. Það
byrjar rólega en svo
brestur á fönkaður
kafli með „wah-wah“-
gítar og saxófónsóló
í aðalhlutverki. Mjög
flott lag.
Hljómurinn á Time
Passing Time er ein-
staklega góður. Hann
er bæði mjúkur og djúpur. Það
var Eberg sem hljóðblandaði
og hljóðjafnaði og hefur greini-
lega leyst það verk sérlega vel af
hendi.
Á heildina litið er Time Passing
Time frábær plata, jafn góð og
hún er óvænt. Hljómsveitin Ég er
greinilega stútfull af hæfileika-
mönnum. Trausti Júlíusson
NIÐURSTAÐA: Fjórir af meðlimum
hljómsveitarinnar Ég með flotta
plötu sem er allt öðruvísi en Ég.
Mjúk og róleg gæðatónlist
Björk Guðmundóttir hefur sett af
stað herferð á síðunni Kickstarter.
com til að safna peningum fyrir
margmiðlunarverkefni sitt,
Biophilia.
Hún vill að Biophilia-öppin
verði aðgengileg fyrir stýri-
kerfin Windows 8, Android og
Macintosh. Alls vonast hún
til að safna rúmum 75 millj-
ónum króna.
Björk sagði í viðtali við
Fréttablaðið í fyrra að það
stæði til að safna í
gegnum Kickstarter
og núna er það
orðið að veru-
leika. „Þetta kost-
ar svo rosalega
mikið. Við vildum
gera þetta strax í
byrjun en gátum það
ekki vegna þess að
þetta var svo dýrt.
Við hefðum þurft átta
forritara í sex mánuði
til að gera þetta,“ sagði hún í viðtalinu.
Biophilia-öppin hafa hingað til verið
aðgengileg fyrir iPhone, iPad og iPod.
Þau eru hönnuð þannig að börn geta lært
meira um vísindi og tónlist. „Verkefnið
hefur gengið vel í mörgum borgum og
vakið athygli hjá börnum og kennurum
úti um allan heim, allt frá Suður-
Ameríku til Austur-Asíu og Afríku,“
sagði Björk í yfirlýsingu sinni. „Mestur
áhuginn hefur komið frá nemendum frá
tekjulágum heimilum og skólum sem
hafa úr litlu fjármagni að moða fyrir list-
nám. Eina leiðin til að færa þetta verk-
efni til þessa fólks var að endurhanna
Biophilia fyrir Android og Windows 8,“
sagði tónlistarkonan.
Þeir sem taka þátt í söfnuninni á Kick-
starter fá sjálfir eitthvað fyrir sinn
snúð, þar á meðal Biophilia-öpp, stutt-
ermaboli og heimildarmynd á DVD um
Biophilia. Þeir sem láta mestan pening af
hendi rakna geta fengið miða á Biophilia-
tónleika Bjarkar sem verða haldnir í
París, San Francisco, Los Angeles og
Tókýó á þessu ári.
Safnar peningum á Kickstarter
Björk safnar fyrir Biophilia-öppum á síðunni Kickstarter.com. Þarf 75 milljónir.
SAFNAR Söfnunarherferð
Bjarkar á Kickstarter.com
er hafin.
Nýlega var bandaríska rokksveitin Guns N´ Roses vígð inn í Frægðar-
höll rokksins í Bandaríkjunum og af því tilefni verður hún heiðruð á
Gamla Gauknum föstudaginn 1. febrúar.
Slagarar af plötunum Appetite For Destruction, Use Your Illusion
1 & 2 og GNR Lies verða fluttir og glysrokksveitin Diamond Thunder
sér um upphitun. Í íslensku heiðurssveitinni verða Stefán Jakobsson,
Thiago Trinsi, Franz Gunnarsson, Þórhallur Stefánsson, Jón Svanur
Sveinsson og Valdimar Kristjónsson.
Heiðra Guns N´Roses
Victoria Beckham er framan á
nýjasta hefti breska Elle-tíma-
ritsins og skartar þar fatnaði frá
Burberry-tískuhúsinu. Í viðtalinu
talar Beckham meðal annars um
mikilvægi góðs vinnusiðferðis.
„Ég þarf ekkert að vinna en það
er nauðsynlegt
fyrir mig að
vinna. Ég tel
mig vera með
gott vinnu-
siðferði. David
er með gott
vinnusiðferði og
ég vil að börnin
mín læra það
líka. Ég trúi
því að ef maður
leggur hart að
sér séu manni
allir vegir færir.“
Beckham hannar fatnað undir
eigin nafni sem hefur fengið góð
viðbrögð tískuheimsins en fyrir
það var hún meðlimur í hljóm-
sveitinni Spice Girls. Eiginmaður
hennar, knattspyrnukappinn
David Beckham, hefur átt farsælu
gengi að fagna í knattspyrnunni
og þau því ekki á flæðiskeri stödd
fjárhagslega.
Vill vinna
AXL ROSE Stefán Jakobsson bregður sér í hlutverk Axl Rose á tónleikunum.
NORDICPHOTOS/GETTY
VICTORIA
BECKHAM
NAOMI WATTS
TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA
BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI
100/100
„Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir
sem fólk verður að sjá á árinu.“
100/100
„Ógnvænlega vel gerð.“
NAOMI WATTS TILNEFND
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
“IT’S PART JASON BOURNE,
PART DIRTY HARRY.”
-EMPIRE
-TOTAL FILM
-THE HOLLYWOOD REPORTER
MÖGNUÐ NÝ ÍSLENSK MYND
“THE BEST FILMOF “SPELLBINDING
DGA
AWARD NOMINEE
BEST DIRECTOR
PGA
AWARD NOMINEE
BEST PICTURE OF THE YEAR
WGA
AWARD NOMINEE
BEST ADAPTED SCREENPLAY
SAG AWARD®
N O M I N A T I O N S
OUTSTANDING PERFORMANCE BY A
MALE ACTOR IN A SUPPORTING ROLE
OUTSTANDING PERFORMANCE BY A
CAST IN A MOTION PICTURE
2
ACADEMY AWARD
®
NOMINATIONS7
INCLUDING
BEST PICTURE
GRANT HESLOV BEN AFFLECK GEORGE CLOONEY
WINNER
BEST PICTURE BEST DIRECTOR
CRITICS’ CHOICE AWARDS
BEN AFFLECK
WINNER
BEST PICTURE BEST DIRECTOR
GOLDEN GLOBE® AWARDS
DRAMA
7 TILN FNING R TILÓSKARSVERÐLAUNA
BESTA MYND
BESTA YND
BESTA MYND
BESTI LEIKSTJÓRI
BESTI LEIKSTJÓ I
SIGURVEGA I
MEÐAL ANNARS
SIGURVEGA I
-MBL -FBL
FRÁBÆR MYND MEÐ
GERALD BUTLER OG ELISABETH SUE
“SURPRISING”
-ROGER EBERT
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
ÞAU ERU KOMIN AFTUR
NÚ Í FRÁBÆRRI ÞRÍVÍDDSKRÍMSLIN SEM ALLIR ELSKA
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
V I P
GANGSTER SQUAD KL. 6 - 8 - 10:30
GANGSTER SQUAD VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50
XL KL. 10:30
CHASING MAVERICKS KL. 8
JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40
HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY KL. 8:30
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 5:50
KRINGLUNNI
GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30
XL KL. 6 - 8 - 10:10
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50
DJANGO UNCHAINED KL. 8 - 10:30
JACK REACHER KL. 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30
ARGO KL. 5:30
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
GANGSTER SQUAD KL. 8 - 10:20
XL KL. 8
CHASING MAVERICKS KL. 10:10
AKUREYRI
GANGSTER SQUAD KL. 8
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 6
XL KL. 10:20
CHASING MAVERICKS KL. 6
JACK REACHER KL. 10:20
THE IMPOSSIBLE KL. 8
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
SÉÐ OG HEYRT/VIKAN
-EMPIRE
- V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS
RYÐ OG BEIN
ÁST
SÝND ÁFRAM VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA
SÝND ÁFRAM VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA
MORGUNBLAÐIÐ
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
2 GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR
GOLDEN
GLOBE
BESTA
ERLENDA
MYNDIN
3 ÓSKARSTILNEFNINGAR 11 ÓSKARSTILNEFNINGAR
- H.S.S., MBL” - Þ. Þ., FRÉTTATÍMINN
- S.S., LISTAPÓSTURINN” - G.F.V., VIÐSKIPTABLAÐIÐ
-H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ
FRÉTTABLAÐIÐ
VESALINGARNIR KL. 4.30 - 8 12
VESALINGARNIR LÚXUS KL. 4.30 - 8 12
DJANGO KL. 4.30 - 8 16
LIFE OF PI 3D KL. 5.15 - 8 10
THE HOBBIT 3D KL. 4.30 - 8 12
HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 3.30 L
CARMEN ÓPERA KL. 6 L
VESALINGARNIR KL. 5.50 - 9 12
DJANGO KL. 9 16
LIFE OF PI 3D KL. 6 - 10.20 10
ÁST KL. 8 - 10.20 L / RYÐ OG BEIN KL. 5.50 L
VESALINGARNIR KL. 6 - 9 12
DJANGO KL. 9 16
THE HOBBIT 3D KL. 6 12
VESALINGARNIR 5.40, 9
DJANGO UNCHAINED 9.20
THE HOBBIT 3D (48 Ramma) 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
SÝND Í 3D
OG í 3D(48 ramma)
3 ÓSKARSTILNEFNINGAR!
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%