Fréttablaðið - 31.01.2013, Blaðsíða 12
Sunna
Valgerðardóttir
sunna@frettabladid.is
Árið 2013 bauð okkur velkomin með stærstu
flóðbylgju mála er varðar kynferðisbrot
gegn börnum sem sögur fara af á Íslandi.
Eins og alþjóð veit hófst umræðan með
umfjöllun Kastljóssins þann 7. janúar um
Karl Vigni Þorsteinsson, sem játaði í þátt-
unum að hafa brotið kynferðislega á hátt í
fimmtíu börnum á hálfrar aldar tímabili.
Fleiri menn voru handteknir í kjöl farið,
margir vegna eldri mála, en aðrir létu
umræðuna í samfélaginu ekki aftra sér frá
því að brjóta þá og þegar á börnum.
Rannsóknardeildir lögreglunnar á Akur-
eyri og í Reykjavík hafa vart undan að rann-
saka kynferðisbrotamál tengd börnum og
unglingum og segjast báðar deildir aldrei
fyrr hafa fengið slíkan fjölda mála á jafn
stuttum tíma. Barnahús getur ekki annað
eftirspurn og samkvæmt forstöðukonu
staðar ins hafa símalínur verið rauðglóandi
allt frá byrjun mánaðarins. Sama sagan
er hjá Stígamótum. Ríkissaksóknari segir
embættið undirmannað og ákærði einungis
í 15 barnaníðsmálum allt árið í fyrra.
Alls hafa tuttugu óskyld mál um
kynferðis brot gegn börnum verið til umfjöll-
unar í fjölmiðlum á tímabilinu 7. janúar til
þess 27. Hafa ber í huga að fregnir af brot-
um Karls Vignis eru þar taldar sem ein.
Nokkrir dómar hafa fallið, fórnarlömb
kæra brot, fyrnd og ófyrnd, um land allt og
mönnum hefur verið vísað úr starfi vegna
gamalla brota. Þá hefur almenningur einnig
reynt að taka lögin í sínar eigin hendur með
ofbeldi og nafngreiningu á meintum kyn-
ferðisbrotamönnum, bæði í fjöldapóstum
sem dreift er í hús og á samfélagsmiðlum.
Sérfræðingar vara við slíkum leiðum og
segja það grafa undan réttarkerfinu.
Einhver gæti sagt að umfjallanir um
tuttugu kynferðisbrotamál gegn börnum á
tuttugu dögum væru tuttugu of mikið. Það
er vissulega tuttugu kynferðisbrotum of
mikið, en hversu erfið sem umræðan kann
að vera þá er hún nauðsynleg.
Holskefla kynferðisbrotamála
Fjölmiðlar hafa fjallað um tuttugu óskyld mál tengd kynferðislegri misnotkun á börnum á tímabilinu 7.-27. janúar. Karl Vignir Þorsteinsson
og hans gjörðir teljast sem eitt. Þrjú kynferðisbrotamál er varða fullorðna hafa verið í fréttum það sem af er ári.
LANGUR BROTAFERILL Rannsókn lögreglu á málum Karls Vignis miðar vel og hann er sagður samvinnu-
þýður í yfirheyrslum. Hann situr nú í síbrotagæslu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
JANÚAR 2013
6. Karlmaður kærir nauðgun til
lögreglu sem átti sér stað í mið-
borg Reykjavíkur. Fyrstu fregnir
hermdu að um hópnauðgun
hefði verið að ræða en þær voru
síðar dregnar til baka. Rannsókn
lögreglu á málinu er enn í gangi.
10. Karlmaður er sýknaður af
nauðgun í Héraðsdómi Reykja-
ness. Ástæða sýknu var meðal
annars sú að konan sem hann
var ákærður fyrir að brjóta á fór
úr að ofan og lagðist hjá honum.
11. Stefán Logi Sívarsson og
Þorsteinn Birgisson eru dæmdir
í fimm ára og fjögurra og hálfs
árs fangelsi fyrir hrottafengna
nauðgun 19 ára stúlku.
Þrjú mál ekki
tengd börnum
9. janúar 2013 MIÐVIKUDA
GUR
| FRÉTTIR |
Þótt kynferðisbrot gegn
börnum
séu fyrnd að lögum er u
nnt að
dæma sakborning til gr
eiðslu
miskabóta til fórnar lam
ba, liggi
sekt fyrir. Til eru dæmi
þess hjá
Hæstarétti. Sakborning
ur er þá
sýknaður af
refsikröfu en
er dæmdur til
greiðslu miska-
bóta.
Svala Ísfeld
Ólafsdóttir,
dósent við laga-
deild Háskól-
ans í Reykja-
vík, skrifaði
ýtarlega grein-
argerð árið 2007 um bre
ytingar
á fyrningartíma hegnin
garlaga
er varða kynferðis brot g
egn
börnum. Hún segir laga
breyt-
ingarnar hafa verið um
margt
athyglisverðar.
„Frá upphafi hegningar
laga
hefur það tíðkast að öll
brot
fyrnast nema þau brot s
em geta
varðað ævilöngu fangel
si. Engin
kynferðisbrot gegn börn
um geta
haft í för með sér svo þu
nga
refsingu. Svo hefur það
verið
okkar refsipólitíska stef
na að
fækka ófyrnanlegum br
otum,“
segir hún. „Þess vegna
fór þessi
ákvörðun þvert á þessa
stefnu
og vakti mikla athygli.“
Svala bendir þó á að fyr
ning
kynferðisbrots leiði einu
ngis til
þess að ríkið geti ekki h
öfðað
mál á hendur gerandanu
m til að
fá hann dæmdan í refsi
ngu.
„Það þýðir ekki að viðko
m-
andi sé saklaus. Það þýð
ir ein-
göngu að ekki er lengur
heimilt
að refsa honum,“ segir h
ún. „Ef
mál er höfðað fyrir kyn
ferðis-
brot sem er fyrnt og hæ
gt er
að sanna að viðkomandi
hafi
framið það, er hann sek
ur um
verknaðinn en sýknaður
af refsi-
kröfunni.“
ASKÝRING | 6
KARL VIGNIR ÞORSTEINSSON
AFHJÚPAÐUR BARNANÍÐING
UR
Sími 412 2500 - sala@m
urbudin.is - www.murb
udin.is
– Afslátt eða gott verð?
Dreglar og mottur
á frábæru verði!
Margar
stærðir
og gerðir
Breidd: 1 metri
Verð pr. lengdarmeter
1.795
Ódýrar mottur
40x60 cm frá kr.
299
PVC mottur 50x80 cm1.490
Breidd: 66 cm
erVerð pr. lengdarmet
1.495
66x120 cm kr 2.790
100x150 cm kr 4.990
Reykjavík - Reykjanesbæ
Akureyri - Vestmannaeyjum
NÁMSKEIÐ Á VORÖNN
2013
Sjálfsheilun í gegnum orkustöð
varnar 21. jan - 6. apr
Heilunarnámskeið grunnnáms
keið 22. jan - 9. apr
Sjálfsheilun í gegnum nýju ork
ustöðvarnar 23. jan - 20.
apr
Atlanis 17. jan - 27. jan
www.nyjaljos.is nyjaljos@nyja
ljos.is s: 699 7099 og 615 5710
Nýja Ljós einnig á face
book
„Við fórum með stráknu
m upp til
karlsins og földum okk
ur þegar
hann opnaði hurðina. Þá
stóð hann
nakinn með handklæði
utan um
sig. Þeir fara að tala sam
an og þá
stökkvum við vinur min
n á hann,
handklæðið dettur af hon
um og við
setjum hann á stól og bind
um hann.
Hann verður ógeðsleg
a hrædd-
ur, strákurinn brjálaðis
t og sagði
honum að staðfesta það
sem karl-
inn hefði gert honum. Ha
nn viður-
kenndi allt. Þá verðum
við alveg
brjáluð og byrjum að lemj
a hann og
rústuðum öllu í íbúðinni
hans. Við
börðum hann samt ekk
i illa, það
sást ekkert á honum.“
Svo lýsir Hrönn Svein
s dóttir
kvikmyndagerðarkona
reynslu
sinni á nýársnótt árið 199
4. Hún og
vinur hennar, þá sautján
ára ung-
lingar, hittu ungan mann
í miðborg
Reykjavíkur sem sagði
þeim frá
ofbeldi sem hann hafði o
rðið fyrir
af hálfu Karls Vignis Þ
orsteins-
sonar í fjölda ára. Hún g
reindi frá
atvikinu á Facebook efti
r umfjöll-
un Kastljóss á mánudags
kvöld, þar
sem Karl játaði að hafa n
íðst kyn-
ferðislega á allt að fimmt
íu börnum
undan farin fjörutíu til fim
mtíu ár.
Ekki beinlínis löglegt
Hrönn og vinur hennar
fóru með
drengnum heim til Kar
ls bundu
hann við stól og létu hann
játa skrif-
lega að hafa misnotað dr
enginn og
fjölda annarra barna og
unglinga.
Þau ræddu aldrei við lögr
eglu.
„Við sögðumst ætla að fa
ra með
þetta allt til löggunnar, h
ann færi í
fangelsi og við myndum
aldrei sjá
hann aftur. En eftir á a
ð hyggja
urðum við hrædd við þa
ð sem við
gerðum, því það var nú e
kki bein-
línis löglegt,“ segir hún. „
Þetta var
svo skrýtið allt saman. Ma
ður hugs-
aði með sér að svona m
aður, sem
hafði viðurkennt allt, að
það væri
örugglega búið að taka h
ann fyrir
löngu,“ segir Hrönn. „En
þegar ég
sá Kastljósið leið mér hræ
ðilega að
hafa ekki gert eitthvað
annað og
meira en að pína hann og
skemma
íbúðina hans. Við hefðum
auðvitað
átt að fara til lögreglunna
r.“
Krakkarnir yfirgáfu íbú
ð Karls
Vignis á nýársmorgun
og skildu
hann eftir í stólnum, bu
ndinn og
nakinn. Hann lagði ald
rei fram
kæru vegna næturinnar, s
em Hrönn
lýsir sem afar undarlegri
.
„Við skildum hann eftir
svona
í íbúðinni, allt í rúst. Fó
rum með
játninguna en gerðum al
drei neitt
við hana. Við þorðum ek
ki að fara
með hana til löggunnar þv
í við höfð-
um auðvitað hegðað okku
r eins og
bjánar. En við héldum að v
ið hefðum
hrætt úr honum líftóruna
.“
Átti miklar sakir við hann
Drengurinn sagði Karl h
afa boðið
sér húsnæði og peninga ef
tir að hafa
lent á götunni mörgum á
rum áður.
Hann hefði misnotað dre
nginn öll
þau ár sem hann dvaldi h
já Karli.
„Strákurinn átti svo mikl
ar sakir
við hann og fer að rifja up
p allt sem
hann hafði gert honum –
byrjar að
tala um aðra krakka líka
– og karl-
inn viðurkennir allt. Ein
s og sást í
Kastljósinu er hann ekke
rt ófús að
viðurkenna þessa hluti o
g verður
voða aumur,“ segir hún.
„Við verð-
um rosalega reið, erum
auðvitað
bara 17 ára unglingar, og
ég fer inn
í íbúðina og sný öllu við í
stofunni.
Ég eyðilagði ekkert en sn
eri öllum
myndum við, öllum blóma
pottum og
húsgögnum. Ég heyri bara
í þeim og
labba um til að sjá hvað é
g get gert
meira. Svo fór ég reglu
lega inn í
borðstofu og öskraði meir
a á hann.“
Þvinguðu fram játningu
Hún segir Karl Vigni h
afa verið
afar óttasleginn. „Hann
var bara
bundinn við stól og var
að drep-
ast úr hræðslu. En við ba
ra nutum
þess. Strákurinn las líka y
fir honum
hvað hann væri mikið óg
eð og rétt-
ast væri að drepa hann. H
ann viður-
kenndi að hafa misnota
ð fullt af
öðrum krökkum,“ segir h
ún.
„Við fundum einhverjar
möppur
inni í skáp hjá honum m
eð fullt af
nöfnum með einhverjum
krökkum.
Við þvinguðum hann til
að skrifa
undir játningu og skrifa n
iður fullt
af nöfnum á börnum s
em hann
hafði misnotað, og hann
gerði það.
En hann var náttúruleg
a drullu-
hræddur, allsber í stól.“
Hún segir það hafa kom
ið sér á
óvart að Karl Vignir he
fði haldið
áfram að misnota börn.
„Hálfur bærinn vissi af
þessu,
þar á meðal ég, en samt ge
rðist ekk-
ert. En á þessum árum h
efði lögg-
an sennilega bara kært o
kkur. Við
vorum bara krakkabjálfa
r og þetta
voru orð gegn orði og ját
ning sem
var þvinguð fram. En ég
sá aldrei
eftir þessu. Mér leið aldr
ei illa yfir
því að hafa gert þetta.
Það eina
erfiða var að hafa hitt svo
na ógeðs-
legan mann. Þetta skrí
msli sem
hann sagðist sjálfur vera.
“
Þrjú ungmenni beittu Karl Vi
gni líkamlegu og andlegu ofb
eldi heila nótt:
Bundu Karl Vigni við stól o
g píndu
Þegar Fréttablaðið náði tali a
f Karli Vigni um miðjan dag
í gær var hann
enn ekki búinn í skýrslutöku
hjá lögreglu. Hann vildi slíta
samtalinu sam-
stundis en sagðist þó ekki ve
ra þannig maður sem skellti
á fólk.
Hvernig líður þér eftir um
fjöllun Kastljóss?
„Mér líður hryllilega. Og ég s
kil ekki að það skuli vera hæ
gt að fara inn á
heimili fólks með falda mynd
avél. Er ekki ólöglegt að gera
það? En ég ætla
ekki að gera neitt í málinu.“
Ertu kvíðinn fyrir skýrslut
ökunni hjá lögreglu?
„Nei, ég er ekki kvíðinn. Ég æ
tla að koma fram og þar afgr
eiði ég mín
mál.“
Ætlarðu að játa fyrir lögre
glu þau brot sem þú hefur
framið?
„Hvað heldur þú að ég geri?
Ég hef þetta ekki lengra. Ver
tu sæl.“
Lögreglan sótti Karl Vigni klu
kkan rúmlega þrjú í gærdag
til að færa hann
til yfirheyrslu.
Kveið ekki skýrslutökunni
Blindrafélagið ætlar að kann
a nánar meðal foreldra og ba
rna innan félags-
ins sem kynnu að hafa orðið
á vegi Karls Vignis Þorsteins
sonar á vettvangi
félagsins hvort hann hafi bro
tið gegn einhverjum börnum
á þeim tíma.
Komi í ljós ábendingar um að
svo hafi verið mun lögreglu
gert viðvart.
Stjórn Blindrafélagsins ákvað
þetta á fundi sínum í gær ef
tir umfjöllun
Kastljóss um brot Karls Vigni
s, en hann starfaði sem sjálfb
oðaliði innan
félagsins í fjölda ára og sat í
nokkrum nefndum innan þes
s.
Í tilkynningu frá félaginu seg
ir að hann hafi þó verið látin
n hætta störf-
um árið 2006 eftir að Ragnar
Bjarnason tónlistarmaður gr
eindi félaginu
frá ásökunum og alvarlegum
misgjörðum sem tengdust K
arli. Sérstaklega
var hugað að foreldrum blind
ra og
sjónskertra barna, en ekkert
kom
fram sem vakti grunsemdir u
m að
Karl hefði brotið gegn börnu
m á
vettvangi félagsins.
➜ Blindrafélagið hefur sko
ðun eftir Kastljósið
Breytingarnar sem Alþing
i samþykkti árið 2007:
1. Alvarlegustu kynferðisbrot
in gegn börnum fyrnast aldre
i, en áður var fyrn-
ingarfrestur ýmist tíu eða fim
mtán ár. Lögum samkvæmt e
ru alvar legustu
brotin nauðgun á barni og ky
nferðismök við blóðskylt bar
n eða barn í
nánum tengslum við gerand
a. Svo dæmi sé tekið fyrnist
kynferðisleg
áreitni sem faðir sýnir dóttur
en ekki ef faðirinn hefur ha
ft kynferðismök
við dóttur sína.
2. Upphaf fyrningarfrests allr
a annarra kynferðisbrota geg
n börnum er
miðað við 18 ára afmælisdag
barnsins en miðaðist áður v
ið 14 ára afmæli.
3. Refsingar fyrir tiltekin kyn
ferðisbrot gegn börnum voru
þyngdar til að
lengja fyrningarfrest þeirra.
Nauðgun á barni fyrnist al
drei
Fyrnd mál hafa
skapað bótaskyldu
Hæstiréttur hefur dæmt m
iskabætur vegna kynferðis
brota gegn börnum þó að
málin
séu fyrnd, að sögn dósents
í lögum. Lagaákvæðum u
m fyrningu breytt árið 200
7.
SVALA ÍSFELD
ÓLAFSDÓTTIR
Við hefðum
auðvitað átt að
fara til lög-
reglunnar.
Hrönn Sveinsdóttir
kvikmyndagerðarkona
Karli Vigni Þorsteinssyni var
veitt
viðurkenning fyrir störf sín
fyrir
Áskirkju árið 2011 þótt han
n hafi
verið leystur frá störfum ári
ð 2007 í
kjölfar umfjöllunar um níði
ngsverk
hans.
Í yfirlýsingu sem sóknarpres
tur,
sóknarnefnd og starfsfólk Á
skirkju
sendi frá sér í gær segir að
hann
hafi aldrei komið að starfi m
eð
börnum og unglingum í Ásk
irkju.
„Þátttaka hans í starfi sem
sjálf-
boðaliði við Opið hús aldrað
ra hófst
í kringum árið 2003 með að
stoð
í eldhúsi. Hann varð síðar h
luti af
hópi sjálfboðaliða í heimsó
kna-
þjónustu í söfnuðinum.
Í kjölfar umfjöllunar í fjöl-
miðlum árið 2007 um Karl
Vigni
var hann leystur frá störfum
sem
sjálfboðaliði og hefur síðan
ekki
gegnt neinum trúnaðarstör
fum
fyrir kirkjuna. Á Evrópuári s
jálf-
boðastarfs í kirkjunni 2011
var
þjóðkirkjusöfnuðum boðið
að veita
sjálfboðaliðum viðurkennin
gu fyrir
störf sín. Í Áskirkju voru 30
ein-
staklingum veittar slíkar við
urkenn-
ingar, og var Karl Vignir í þe
im hópi.
Í ljósi þess sem fram hefur
komið
í umfjöllun Kastljóss nú, og
Karl
Vignir játaði þar á sig, er au
gljóst að
sú ákvörðun var röng,“ segi
r í yfir-
lýsingu frá Áskirkju. „Hugur
okkar
er hjá þeim sem Karl Vignir
hefur
beitt ofbeldi.“
Mistök að heiðra Karl Vig
ni fyrir störf við Áskirkju
KARL VIGNIR ÞORSTEINS
SON Hann starfaði meðal an
nars á Hótel Sögu þar sem
nokkur brota hann áttu sér s
tað.
Sunna
Valgerðardóttir
sunna@frettabladid.is
24. janúar 2013 FIMMTUDAGUR
LÖGREGLUMÁL Ríkissaksókn-ari sendi frá sér fimmtán ákær-ur í fyrra er varða kynferðisbrot gegn börnum. Þetta er töluvert lægra hlutfall en undanfarin ár og útskýrist að sögn Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara af mikilli fjölgun mála undanfar-in ár og uppsöfnuðum verkefnum. „Málafjöldinn hefur aukist svo mikið að við höfum bara ekki undan, sem er skýringin á þessu,“ segir hún. „Það er ekki hægt að segja núna að ákærurnar verði færri þar sem við eigum enn eftir að afgreiða svo stóran hluta mál-anna.“
Ákærur vegna kynferðisbrota gegn börnum hafa verið á bilinu 23 til 37 síðan ári 2009 og í kring helmingur af heildarfjölda mála sem koma inn á borð þess frá lög-regluembættum landsi s. Sigríður bendir á að embættið sé með fjölda annarra mála á sinni könnu, svo sem kærur á hendur lögreglu. „Þetta er allt of mikið,“ segir hún. „Það er nú skýringin á því að þarna séu þó ekki fleiri mál sem enduðu með ákæru í fyrra. Þett er út af óheyrilegu álagi hjá okkur.“
Í fyrra voru ákærurnar um tutt-ugu prósent, e a fimmtán af alls 72 málum. Ellefu var vísað frá. Þetta þýðir að rannsókn 46 mála af þeim 72 sem komu inn á borðríkissaksóknara í fyrra eru enn í rannsókn.
Björgvin Björgvinsson, yfirmað-ur kynferðisbrotadeildar, segir að málum er arða kynferðisbrot gegn börnum hafi fjölgað ár frá ári, þó engin stór stökk hafi komið
72
Ríkissaksóknara bárust 72 mál er varða kynferðisbrot gegn börnum í fyrra. Úr þeim urðu 15 ákærur og 11 niðurfellingar en flest eru enn í rannsókn.
12. desember 2001
12. desember 2012
2002
2003
2004
2005
2006
2007 2008 2009
2010
2011
1
5
10
12
9 8
11 11 12
21
14
12
FJÖLDI BARNANÍÐINGA Í AFPLÁNUN 12. DESEMBER SÍÐAN 2001
Ríkissaksóknari ákærði í 15 b rnaníðsmálum 2012Ríkissaksóknari ákærði í 15 kynferðisbrotamálum gegn börnum í fyrra sem gerir um 20% af heildarfjölda slíkra mála. Of fámennt embætti til að sinna málunum, segir ríkissaksóknari. Níðingum í fangelsum fækkar.
fram að undanskildum nýliðn-um vikum. Að hans sögn er fjöldi mála hjá lögreglu í fyrra þó tveim-ur málum færri en árið 2011, en tölurnar hafa enn ekki verið birtar. Aldrei hafa fleiri barnaníðingar setið í fangelsi hér á landi en árið 2010. Þá sat alls 21 karlmaður á bak við lás og slá vegna dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Fjöld-inn hefur farið stigvaxandi síðan árið 2001, þegar einungis einn sat inni. Fjöldinn fór svo niður í fjór-tán 2011 og í fyrra voru þeir tólf. sunna@frettabladid.is
LÖGREGLUMÁL Karl Vignir Þor-steinsson var úrskurðaður í mán-aðar síbrotagæslu í gærdag. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 9. janúar og hefur að sögn lög-reglu verið samvinnuþýður.Að minnsta kosti sjö karl-menn hafa verið handteknir vegna gruns um kynferðisbrot gegn börnum síðan Kastljós birti umfjöllun sína um Karl Vigni þann 7. janúar síðastliðinn. S innipart þriðjudags voru tveir menn, annar á sextugsaldri
og hinn á sjötugsaldri, handtekn-ir vegna gruns um að hafa brot-ið kynferðislega á börnum. Þeir voru yfirheyrðir í gær. Lögreglu bárust upplýsingar um mennina eftir umfjöllun í fréttaskýringa-þættinum Málinu sem sneri að barnaníðingum.
Í vikunni var einnig farið fram á gæsluvarðhald yfir manni á fer-tugsaldri sem er grunaður um að hafa numið tvær sjö ára stúlkur á brott og brotið á þeim kynferðis-lega í bifreið sinni, en kröfunni
var synjað af dómara. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir áhugaljósmyndara sem tekið hefur nektarmyndir af ungum stúlkum, tælt þær á netinu og er grunaður um að hafa brotið á þeim, rennur út 1. febrúar næstkomandi. Þá er búið er að sleppa Gunnari Jakobs-syni, dæmdum barnaníðingi, úr haldi lögreglu eftir að hann var handtekinn vegna gruns um nýleg brot gegn ungum stúlkum, en lög-reglan á Suðurnesjum fór með rannsókn þess máls. - sv
Tveir til viðbótar handteknir á þriðjudag vegna gruns um barnaníð:Karl Vignir í síbrotagæslu í gær
LEIDDUR FYRIR DÓMARA Karl Vignir Þorsteinsson var í gær úrskurðaður í síbrotagæslu til 20. febrúar. Hann hefur nú verið í varðhaldi frá 8. janúar.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
kja-
s,
u
li
k-
árus
að
a
gað
nn-
m
d-
m-
i
ms-
úr
sh
fnað:
tir
33,7175
NNAR
57 129,19
92 204,92
27 172,23
48 23,082
8 23,254
1 19,827
2 1,4638
7 198,65
KYNFERÐISBROT GEGN BÖRNUM MILLI ÁRA
2012 2011 2010 2009■ Tilkynningar til lögreglu er varða kynferðisbrot gegn börnum■ Ákærur
■ Mál felld niður
■ Heildarfjöldi mála til ríkissaksóknara■ Fjöldi dæmdra barnaníðinga í fangelsum
Töflurnar ná yfir brotaflokkinn kynferðisbrot gegn börnum og er skilgreindur í greinum
200 til 204 í almennum hegningarlögum.
Fjöldi mála er enn til rannsóknar frá árinu 2012 hjá ríkissaksóknara. Ekki er alltaf unnt að afgreiða mál á sama ári og þau koma svo sum færast á milli ára.
120
100
80
60
40
20
0
Veðurspá
Fjögur kynferðisbrotamál sem
ekki tengdust börnum rötuðu í
fjölmiðla í janúar 2013 á móti
þeim tuttugu þar sem börn komu
við sögu. Málin eru misalvarleg.
SAMFÉLAGSMÁL „Ég er að vonast
til þess að þetta frumvarp verði
orðið að lögum innan nokkurra
vikna. Við höfum sett þessi mál í
algeran forgang,“ segir Ögmundur
Jónasson innanríkisráðherra um
frumvarp sem heimilar eftirlit
með barnaníðingum eftir að þeir
afplána dóm. Hann lagði frum-
varpið fram á Alþingi í nóvember
og það bíður nú fyrstu umræðu.
Samkvæmt frumvarpinu verð-
ur hægt að hafa eftirlit, þar með
talið rafrænt, með dæmdum barna-
níðingum og ákvarða dvalarstað
þeirra og læknismeðferð þegar
miklar líkur eru taldar á að þeir
brjóti af sér aftur. Ögmundur segir
úrskurð dómara munu þurfa áður
en afplánun lýkur. „Þetta verð-
ur aldrei ákvörðun lögreglu eða
fangelsis yfirvalda.“ - þeb / sjá síðu 2 og 8
Ég er að vonast til
þess að þetta frumvarp
verði orðið að lögum
innan nokkurra vikna.
Við höfum sett þessi mál í
algeran forgang.
Ögmundur Jónasson
innanríkisráðherra
Ögmundur Jónasson hefur lagt fram frumvarp og málið er í forgangi:
Boðar eftirlit með barnaníðingum
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
– Afslátt eða gott verð?
KALT ÚTI
Rafmagnshitablásari
2Kw 1 fasa
6.990
Panelofnar í MIKLU ÚRVALI!
FRÁBÆRT VERÐ!
KRANAR OG
HITASTILLAR FRÁ
Ryco-1509 Olíufylltur
2000W rafmagnsofn
m/termo stillingum og
yfirhitavörn 9 þilja
7.990
Kletthálsi Reykjavík
Reykjanesbæ
Akureyri
Vestmannaeyjum
Ryco-2006T Rafmagns -
þilofn Turbo með yfirhita -
vari 3 stillingar 2000w
4.490
Rafmagnshita-
blásari 2Kw
1.995
| FRÉTTASKÝRING | 31. janúar 2013 FIMMTUDAGUR12
UMFJÖLLUN FJÖLMIÐLA UM BARNANÍÐ
10 kynferðis-
brot hafa verið
kærð til
lögreglunnar
á Akureyri það
sem af er ári.
Flest eru fyrnd
brot sem áttu
sér stað þegar
fórnarlömb
voru börn.
Aldrei
hafa fleiri
leitað til
Barna-
húss.
Ríkissaksóknari og kynferðis-
brotadeild lögreglunnar hafa ekki
undan að rannsaka kynferðis-
brotamál. 15 ákærur vegna barna-
níðs eru gefnar út árið 2012.
Áhugaljósmyndar-
inn er úrskurðaður
í gæsluvarðhald til
1. febrúar.
Ungur maður
er dæmdur í 15
mánaða fangelsi,
þar af 12 skilorðs-
bundna, fyrir að
hafa haft mök
við 13 ára stúlku
þegar hann var
19 ára. 2 kærur til viðbótar vegna
ófyrndra brota Karls Vignis.
Ríkisstjórnin
myndar starfshóp
þriggja ráðuneyta
sem skal rann-
saka meðferð
kynferðisbrota-
mála gegn
börnum.
Karl Vignir er
yfirheyrður
áfram, viður-
kennir ný brot og
er úrskurðaður í
gæsluvarðhald í
tvær vikur.
Menntaskóla-
kennari á
Akranesi er
dæmdur í
18 mánaða
fangelsi fyrir
kynferðisbrot
og kaup á
vændi af barni.
Áskirkja, Blindra-
félagið og
Aðventistakirkjan
senda frá sér yfir-
lýsingar vegna
Karls Vignis.
Karl Vignir
er færður til
yfirheyrslu
hjá lögreglu.
Sjúkraflutninga-
manni í
Reykjavík var
vikið úr starfi
vegna kynferðis-
brots gegn barni.
Maðurinn hafði
verið dæmdur.
3 kærur lagðar
fram vegna
ófyrndra brota
Karls Vignis.
Reykjavíkur-
borg sendir
frá sér yfir-
lýsingu vegna
Karls Vignis.
Anna
Kristín Newton
réttarsálfræð-
ingur segir
um 1 prósent
karla haldna
barnagirnd.
Fórnarlömb
yfirmanna
kaþólsku
kirkjunnar
geta sótt um
bætur vegna
ofbeldis.
Kastljós
birtir fyrstu
umfjöllunina
um Karl Vigni
Þorsteinsson
þar sem hann
viðurkennir
tugi kyn-
ferðisbrota
gegn börnum
á löngu
tímabili.
Símalínur
loga hjá
Stígamótum.
Kærur gegn
Karli Vigni
eru orðnar 6.
Gunnar Jakobsson er
handtekinn vegna nýrra
kynferðisbrota gegn
stúlkum. Barnaklám
finnst í tölvu hans.
26 ára maður er
dæmdur í tveggja
ára fangelsi í
Héraðsdómi
Vesturlands fyrir
kynferðisbrot
gegn 13 og 14 ára
stúlkum.
Áhugaljósmyndari
á þrítugsaldri er
handtekinn fyrir
kynferðisbrot gegn
unglingsstúlkum.
Rúmlega þrítugur
karlmaður er hand-
tekinn eftir að
hafa numið tvær
sjö ára stelpur á
brott í bíl sínum frá
versluninni Krón-
unni og brotið á
þeim kynferðislega.
Gæsluvarðhalds-
kröfu var synjað.
Lögreglumaður á
Blönduósi fær ekki
vinnu þrátt fyrir
sýknu kynferðisbrota.
Kastljós birtir við-
töl við fórnarlömb
Gísla Hjartarsonar,
kennara á Ísafirði.
Karlmaður um
þrítugt er dæmdur í
fimm mánaða fang-
elsi á Ísafirði fyrir að
taka nektarmyndir
af 14 ára stúlkum í
ljósabekk án þeirrar
vitundar.
Gæsluvarð-
hald er
framlengt
yfir manni
á Vestur-
landi
vegna
gruns um
kynferðis-
brot gegn
ungum
stúlkum.
Karl Vignir er úrskurð-
aður í fjögurra vikna
síbrotagæslu.
Gæsluvarð-
hald yfir 77
ára karlmanni
á Norðurlandi
er staðfest.
Kona nafn-
greinir mann á
Facebook fyrir að
hafa misnotað
son hennar
og kallar hann
barnaníðing.
Maðurinn vill
ekki tjá sig við
fjölmiðla.
Maður á átt-
ræðisaldri er
sakaður um
barnaníð í
nafnlausum
fjöldapósti
sem borinn
var í öll hús
við götu í
Kópavogi þar
sem maður-
inn býr. Hann
á að hafa
nauðgað 12
ára stúlku
ítrekað fyrir
mörgum
árum. Hann
kærði málið
til lögreglu
og neitaði
ásökunum.
Fjórir eru í haldi lög-
reglunnar í Reykjavík
vegna gruns um
kynferðisbrot gegn
barni.
Kynferðisbrot
lögreglumanns
á Blönduósi eru
til rannsóknar.
Lögregla vill fá
rýmri heimildir
til að góma
barnaníðinga.
Eldri maður
er hand-
tekinn fyrir
að hafa
misnotað
barnabarn
sitt og aðra
barnunga
stúlku.
Maðurinn
játaði brot
sín og var
úrskurðaður
í gæsluvarð-
hald til 18.
febrúar.
Kona á Þórshöfn
kærir mann fyrir
kynferðisbrot þegar
hún var barn.
Alþingi ræðir um
notkun tálbeitna hjá
lögregluyfirvöldum.
Maður á Húsavík
er kærður fyrir
kynferðisbrot gegn
barni. Brotið er
fyrnt.
Lögreglan
á Akureyri
rannsakar
kynferðis-
brot 77
ára gamals
manns
gegn
tveimur
dóttur-
sonum
sínum.
Tveir karlmenn eru
handteknir vegna
gruns um kynferðis-
brot eftir umfjöllun í
Málinu. Lagt er hald
á tölvur og síma
mannanna. Þeim er
síðar sleppt.
Fjallað um
kynferðis-
brota-
menn í
Málinu
þar sem
tálbeitum
var beitt.
Akureyri vikublað fjallar
um mann sem starfar
sem dagforeldri þrátt
fyrir að hafa verið
sýknaður af kynferðis-
broti gegn barni. Ritstjóri
blaðsins er kærður til
siðanefndar Blaða-
mannafélagsins fyrir
umfjöllunina.
Um 60 börn
hafa verið til
meðferðar
hjá Barna-
verndarstofu
vegna kyn-
ferðislegrar
hegðunar.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
FRÉTTIR Í JANÚAR 2013 UM KYNFERÐISBROT GEGN BÖRNUM
HEIMILD: FJÖLMIÐLAVAKTIN
GRAFÍK/KLARA