Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.02.2013, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 01.02.2013, Qupperneq 30
4 • LÍFIÐ 1. FEBRÚAR 2013 Húsið var byggt 1882 og er þar með eitt elsta hús borgarinnar. Í næsta þætti af Heimsókn bankar Sindri upp á hjá þeim Sigurþóri og Ólöfu á Ægi- síðunni sem opna heimili sitt fyrir áhorfendum. Heimsókn er í opinni dag- skrá strax að loknum fréttum á laugardögum á Stöð 2. SJARMERANDI STEMNING Í GÖMLU HÚSI Fallegur frístandandi stigi upp á háa loft. 1 Farðu meðvitað í gegnum allan fataskápinn þinn með það í huga að losa þig við allar þær flík- ur sem gera ekkert fyrir þig, hvorki líkamlega né andlega. Ef bunkinn er stór gæti verið hagstætt að fara eina ferð í Kolaportið og selja gömlu fötin fyrir ný. 2 Gættu þess að henda ekki klassísku flíkunum eins og pilsum, skyrtum, drögtum, höttum, frökkum og skóm. Þær gætu öðlast nýtt líf með breyttum stíl. 3 Skoðaðu blöð, heimasíður, stíl stjarnanna, sjónvarps- þætti og fleira í þeim dúr og vertu búin að gera þér í hugarlund hvaða stíl þú vilt tileinka þér; töff, kven- legan, rokkaðan eða rómantískan, og hvaða litir heilla þig. Ef þú ert engu nær leitaðu ráða hjá vinkonu eða fagaðila. 4 Ekki fara fram úr þér þegar kemur að því að versla. Vertu búin að ákveða hvaða grunnflíkur þú þarft til að breyta stílnum svo að þér líði vel. Verslaðu lítið í einu og finndu taktinn. Þetta gæti orðið mjög skemmtilegt tímabil fyrir fata- skápinn sem og sjálfstraustið. 5 Hugaðu að lokum að því að gera örlitla útlitsbreytingu á sjálfri þér á sama tíma. Hún þarf ekki að vera mjög róttæk en gæti verið flott klipping, nýr hárlitur eða jafnvel varalitur. Gangi þér vel! 5 LEIÐIR AÐ BREYTTUM STÍL Hvernig þú klæðir þig segir mikið til um þína persónu, sjálfsmynd og líðan. Hins vegar eigum við það öll til að festast í einhverju fari sem okkur líkar ekki endilega. Er hugsanlegt að stíllinn þinn megi við smá hressingu? Björt og falleg stofa. Rauði liturinn brýtur rýmið skemmtilega upp. Húsbóndinn í stofunni. Gömul ljósakróna skreytir ganginn. ÞÚ FÆRÐ BOURJOIS Í LYF OG HEILSU; Austurveri, Domus Medica, Glæsibæ, Kringlu, Eiðistorgi, Hamraborg, Firði, Keflavík Akureyri, Dalvík, Selfoss, Hellu, Hvolsvelli, Vestmanneyjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.