Fréttablaðið - 01.02.2013, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 01.02.2013, Blaðsíða 34
8 • LÍFIÐ 1. FEBRÚAR 2013 búin og ákvað að freista gæf- unnar í Búlgaríu þar sem ég var með nýtt fyrirtæki og líkaði vel. Á þessum tímapunkti slitnaði upp úr okkar sambandi og við völd- um að fara hvort í sína áttina. Eruð þið Garðar í góðu sam- bandi? Já, við erum góðir vinir og erum í mjög góðu sambandi, ég get ekkert kvartað undan því og hugsa að það verði aldrei nein vandamál okkar á milli. Ég hef valið mér þann góða sið að taka öllum eins og þeir eru og gera ekki óþarfa vandamál úr því sem fæst ekki breytt þannig að ég er ekki mikið fyrir að búa til drama úr hlutunum eða vorkenna sjálfri mér. Ég vona bara að hann finni einhverja góða stúlku sem getur hugsað vel um drengina mína – þá verð ég ánægð. Settirðu þér einhver ný mark- mið fyrir árið 2013? Já, ég setti mér margvísleg markmið fyrir árið, bæði lítil og stór. Sem dæmi þá ætla ég að vera duglegri í ræktinni, koma mér í súper gott form, framleiða eitthvað skemmti- legt fyrir næstu jól, ferðast meira, en ég er nú þegar búin að fara til fimm landa í janúar þannig að það gengur vel, stofna eitt spenn- andi fyrirtæki, landa nokkrum forsíðum, finna draumaprinsinn, læra búlgörsku betur, koma oftar til Íslands og eins og svo marg- ir aðrir hugsa betur um sjálfa mig og aðra. Er sem sagt enginn sem hefur hitt þig í hjartastað enn þá? Nei, því miður hef ég ekki fundið þann eina rétta. Ég er svo sem ekkert að flýta mér enda búin að vera í tveimur samböndum síðustu sautján árin þannig að ég held ég hafi bara gott af því að vera ein í einhvern tíma en maður veit aldrei hvað bíður handan við hornið. Hvað er það sem heillar þig í fari karlmanna? Ef ég hugsa út í mína fortíð þá hef ég oft- ast heillast og verið að vesenast í yngri karlmönnum en þetta er aðeins að breytast núna. Ef ég myndi setja niður á blað hvernig karlmann ég vildi myndi ég vilja að hann væri á svipuðum aldri og ég eða eldri, barngóður, við- kunnanlegur, klár, myndarlegur og með bein í nefinu og að hann gæti veitt mér öryggi og höndl- að mig og mitt líf án þess að éta mig lifandi eða springa úr afbrýði- semi. Ég er nefnilega ekkert sú auðveldasta. Völva Lífsins sagði eftirfar- andi: Ásdís Rán verður ekki mikið í sviðsljósinu á árinu. Hún er ekki ánægð með lífið fyrri part ársins 2013 en það breytist með haustinu. Hefurðu í hyggju að draga þig í h lé þegar kemur að sviðs- ljósinu? Hvað varð- ar íslenskt sviðsljós gæti allt eins verið eitthvað til í þessu þar sem ég hugsa að ég verði mikið erlendis að ein- beita mér að öðru sv ið i en áðu r. Þar af leiðandi á ég eftir að hafa minn i t íma t i l að skemmta íslenskum fjölmiðl- um. Hins vegar held ég að það séu mjög litlir möguleikar á því að sviðsljósið minnki utan landstein- anna, en þó svo að það gerist þá truflar það mig ekkert. Annars tek ég þess- um völvuspám með fyr i rvara þar sem þær hafa spáð því á hverju ári að ég flytji heim en það hefur ekki gerst enn þá. Hvort ég verði svo ham- ingjusamari með haustinu gæti líka alveg verið rétt, hver veit! Ef ég hugsa út í mína fortíð þá hef ég oft- ast heillast og verið að ves- enast í yngri karlmönnum en þetta er að- eins að breyt- ast núna.  Simmi og Jói Laugardagsmorgna kl. 9 – 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.