Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.02.2013, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 01.02.2013, Qupperneq 48
1. febrúar 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 32 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? FÖSTUDAGUR 01. FEBRÚAR 2013 Sýningar 16.00 Listakonan Sólborg/Systa Gunn- arsdóttir opnar myndlistarsýninguna Fugladansinn í Gullsmíðaversluninni Húnoghún, Skólavörðustíg 17b. 17.00 Sýningin Grátóna opnar í SÍM salnum, Hafnarstræti 16. Þar sýnir Ásdís Spanó ný verk þar sem hún skoðar möguleika og áhrif grátóna lita í málverkinu. Tónlist 12.15 Myrkir músíkdagar 2013 halda áfram í Hörpu, tónlistarhúsi. Dagskrá má finna á heimasíðunni www.myrkir.is. 22.00 Andrea Gylfa og Bíóbandið skemmta á Café Rosenberg. 22.00 Rokksveitirnar Ferja og Murrk mæta í nýuppgerðan og glæsi- legan kjallara Ellefunar. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Hljómsveitin MEIK heldur KISS-tribute tónleika á Græna Hatt- inum, Akureyri. Hljómsveitin er sam- sett úr mörgum vinsælustu böndum landsins. Um sönginn sér Magni Ásgeirsson. 23.00 Sváfnir Sigurðarson skemmtir á Ob-La-Dí-Ob-La-Da,Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 500. 23.00 Heiðurstónleikar fyrir hljóm- sveitina Guns & Roses verða haldnir á Gamla Gauknum. Stefán Jakobsson reynir þar að feta í fótspor Axl Rose. Aldurstakmark er 20 ára og aðgangs- eyrir er kr. 1.500. Fyrirlestrar 20.00 Þórður V. Snæbjörnsson heldur fyrirlestur um dulspeki í norrænni goðafræði og Völuspá í húsi Lífspeki- félagsins að Ingólfsstræti 22. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. Bak við tjöldin – safn verður til nefnist sýning sem opnuð verður í Þjóðminjasafninu í dag. Sýning- in er liður í 150 ára afmæli Þjóð- minjasafnsins. Af því tilefni var hópi nemenda í safnafræði við Háskóla Íslands boðið að móta í sameiningu hugmynd að sýningu í safninu. Afraksturinn er sýn- ingin sem verður opnuð í dag á 3. hæð Þjóðminjasafnsins. Sýningarhöfundarnir lögðu upp með eftirfarandi spurn- ingar: Hvernig verður safn til? Hvaða hugmyndir liggja opin- berum söfnum til grundvallar og úr hvers konar jarðvegi sprett- ur safn á borð við Þjóðminjasafn Íslands? Hvaðan koma safngrip- irnir og hvað verður um þá þegar í safnið er komið? Á sýningunni er úrval muna sem Þjóðminjasafninu voru gefn- ir á mótunarárum þess en þeim hefur verið „pakkað inn“ með túlkun á gildi þeirra og merkingu. Heiti sýningarinnar skírskotar til innra starfs safnsins og til þess að Sigurður Guðmundsson málari er sá sem á hugmyndina að stofn- un safnsins en sýningunni er búin táknræn umgjörð í formi sviðs- myndar með eftirmyndum af leiktjöldum sem Sigurður málaði fyrir uppfærslu á Útilegumönn- um Matthíasar Jochumssonar árið 1873. Gestir eru hvattir til að skoða sýningar safnsins með það í huga að hugleiða fortíð eða ævisögu þeirra gripa sem sýndir eru. Sýningin stendur til 12. maí. Bak við tjöldin í Þjóðminjasafninu Nemar í safnafræðum við Háskóla Íslands velta fyrir sér hvernig safn verður til. FEBRÚAR BRAGÐAST ENN BETUR Á STÖÐ 2 Njóttu þess að vera með Stöð 2 í skammdeginu. Ferskir og góðir rammíslenskir þættir fyrir alla fjölskylduna! Vertu ekki of súr á þorranum. Vertu með Stöð 2. SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR STÖÐ 2 FÖSTUDAGSKVÖLD MASTERCHEF ÍSLAND Matreiðsla h efur a ldrei verið jafn s pennandi! STÖÐ 2 SUNNUDAGSKVÖLD 19:50 SJÁLFSTÆTT FÓLK Jón Ársæll Þórðarson hjálpar þér að kynnast áhugaverðustu Íslendingunum betur. STÖÐ 2 FÖSTUDAGSKVÖLD 19:45 TÝNDA KYNSLÓÐIN Björn Bragi og Nilli gera allt vitlaust að vanda! STÖÐ 2 LAUGARDAGSKVÖLD 18:55 HEIMSÓKN Fólk með frábæran smekk býður Sindra í heimsókn. Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is | Verslanir Vodafone | Verslanir og þjónustuver Símans 800 7000 NÝTTU ÞÉR NETFRELSI OG MISSTU EKKI AF NEINU! Með Netfrelsi Stöðvar 2 getur þú séð uppáhalds þáttinn þinn í tölvunni, snjallsímanum eða spjaldtölvunni hvar og hvenær sem er. F ÍT O N / S ÍA Vertu með Stöð 2, 4 aukastöðvar og Netfrelsi fyrir 265 krónur á dag BAK VIÐ TJÖLDIN Á sýningunni hefur úrvali muna frá mótunarárum safnsins verið „pakkað inn“. Tvö leikrit verða sýnd í síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu nú um helgina; Macbeth eftir Shake- speare í leikstjórn Benedicts Andrews og Jónsmessunótt eftir Hávar Sigurjónsson í leikstjórn Hörpu Arnardóttur. Macbeth er jólasýning Þjóð- leikhússins og hefur vakið mikla athygli og jafnvel deilur. Ekki var unnt að bæta við aukasýn- ingum þar sem ekki er hægt að geyma leikmyndina á Stóra svið- inu sökum plássleysis. Svarta kómedían Jónsmessunótt eftir Hávar Sigurjónsson lýkur nú göngu sinni eftir að hafa verið á fjölunum síðan í október. Gagnrýnandi Fréttablaðs- ins gaf báðum verkunum fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Lokasýningar á Macbeth og Jónsmessunótt JÓNSMESSUNÓTT Var frumsýnd í Kassanum í október.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.