Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.10.2011, Qupperneq 14

Fréttatíminn - 14.10.2011, Qupperneq 14
Borgartún 26 » 105 Reykjavík Hafnarstræti 102 » 600 Akureyri Sími: 545 3200 » Fax: 545 3201 sala@maritech.is » www.maritech.is Maritech hefur verið leiðandi í þróun hugbúnaðarlausna fyrir sjávarútveginn um árabil. Lausnir Maritech spanna alla virðiskeðjuna frá skeldi og veiðum til sölu og dreingar. WiseDynamics lausnir veita ölbreytta möguleika á að fylgjast með og greina upplýsingar fyrir stjórnendur í rauntíma. Um er að ræða: Wise stjórnendasýn, Wise greiningartól, Wise BI teninga, Wise skýrslur, Wise farsímalausn og Wise samningaker. WiseFish lausnir innihalda Gæðastjórnun, Fiskeldi, Útgerð og kvóta, Vinnslu, Birgðir og vöruhús og Sölu og útutning. WiseDynamics stjórnendalausnir Nýjustu upplýsingar eru forsenda réttra ákvarðana WiseFish sjávarútvegslausnir Dynamics NAV í áskrift: Eigðu eða leigðu kerð, kynntu þér hagkvæmar lausnir Maritech. - tryggir þér samkeppnisforskot Sjávarútvegslausnir á að síðast þegar ráðist var í átak hafi húsaleigubætur komið til og skattlagning breyst. Markaðurinn hafi verið að þróast í átt­ ina að leigumarkaði eins og er í öðrum löndum – komið upp á yfirborðið. „Það var farið að lána til að byggja leiguíbúðir. Menn byggðu og byggðu og fengu lán. Íbúðirnir fóru hins vegar aldrei út á leigumarkaðinn heldur voru seldar á frjálsum markaði. Aðgerðin lak því út. því miður,“ segir Sigurður Helgi. Hvað er til ráða? Ljóst er að eitt stærsta vandamál íslenska leigumark­ aðarins kristallast í orðum Lilju Móses­ dóttur alþingis­ manns sem segir að ráðstöfunartekjur heimilanna hafi rýrnað um 27,4 pró­ sent frá byrjun mars 2008 og lán hækkað um 40 prósent. „Ég veit ekki um neina þjóð sem hefur þurft að taka á sig aðra eins eignarýrnun og kaupmáttarrýrnun,“ segir Lilja. Svanur segir að það sé alveg ljóst að eitthvað þurfi að gera til að minnka gjána sem hefur myndast á milli leigjenda annars vegar og leigusala hins vegar. „Það sér það hver heilvita maður að þetta gengur ekki. Leiguverð er of hátt fyrir leigjendur en of lágt fyrir leigusala. Það þarf að hækka laun og auka kaupmátt fólks. Það þarf að lækka vexti og skatta til að lækka kostnað leigusala. Ef þetta væri gert myndum við færast nær eðlilegum leigumark­ aði,“ segir Svanur og bætir við að hann fagni áformum Reykjavíkurborgar sem tilkynnti í liðinni viku áætlunir sínar um að byggja 500 nýjar íbúðir á næstu árum. „Þar fáum við litlar íbúðir sem fólk er að leita að,“ segir hann. Friðjón vonast til að sú lagabreyting að heimila lífeyrissjóð­ um að eiga íbúðar­ húsnæði með útleigu í huga geti skapað öryggi á markaðnum. „Maður veit auðvit­ að ekki hvernig það þróast en ég sæi fyrir mér að sjóðirnir yrðu kjölfestufjárfestar í stærri leigufélögum,“ segir Friðjón. Sigurður Helgi er á sömu línu og Svanur þegar kemur að aðgerðum. „Það þarf að koma byggingar­ iðnaðinum í gang. Eftir því sem lengri tími líður þeim mun erfiðara verður að fá hjólin til að snúast. Það þarf að lækka vexti og auka kaup­ mátt. Þetta hangir saman við almenna húsnæðismarkað­ inn og kerfið í heild sinni. Það þarf að kryfja almenna hús­ næðis­ og leigu­ markaðinn og ákveða stefnu. Það er búið að skipa nefnd sem hefur skilað tillögum til vel­ ferðarráðuneytis. Það á að vera búið að kortleggja ástandið en maður bíður spenntur eftir því að einhverjar aðgerðir verði tilkynnt­ ar,“ segir Sigurður Helgi. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, sem veitti forstöðu samráðshópi um hús­ næðisstefnu á vegum velferðarráðu­ neytisins, segir í samtali við Frétta­ tímann að það liggi ljóst fyrir að það hafi verið byggðar rangar tegundir af húsnæði á röngum stöðum. Leigufélög hafi verið stofnuð sem ekki hafi haft bolmagn til að starfa – með of lítið eig­ infé og óraunhæfa fjármögnun. „Ég vil fá ríkið, sveitarfélög, lífeyris­ sjóði og jafnvel verkalýðsfélög til að koma að því að búa til alvöruleigufélög. Slíkt myndi veita raunverulegt öryggi á þessum leigumarkaði – nokkuð sem hefur vantað hingað til. Síðan þarf rík­ ið að standa jafnþétt við bakið á þeim sem leigja og þeim sem eiga eignir. Þeir sem skulda fá vaxtabætur burtséð frá tekjum en aðeins þeir tekjulægstu fá húsleigubætur. Þessu þarf að breyta. Hér er rekin séreignarstefna og hún er góð á sinn hátt en það þarf að bjóða upp á valkost – heilbrigð­ an leigumarkað fyrir þá sem ekki eiga eignir,“ segir Sigríður. -óhþ Vill aðkomu hins opinbera að uppbygg- ingu leigumarkaðarins Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður samráðshóps um hús- næðisstefnu. Markaðurinn er í ójafnvægi. Leiguverð er of hátt fyrir leigjendur og of lágt fyrir leigusala. Svanur Guðmundsson, for- maður Félags leigumiðlara. Friðjón Sigurðarson leiguráðgjafi. Sigurður Helgi Guðjónsson, framkvæmdastjóri Hús- eigendafélagsins. Helgin 14.-16. október 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.