Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.06.2012, Síða 10

Fréttatíminn - 22.06.2012, Síða 10
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 2 -1 0 3 9 2011 2010 62% SÖLUAUKNING MÝRANAUT H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 2 -1 0 3 9 15% VELTUAUKNING ÖRNINN ehf. 2010 2011 2010 2011 40% AUKIÐ REKSTRARUMFANG HÓPBÍLAR hf. Erlendar, einstæðar mæður fátækastar Erlendar, einstæðar mæður búa við mestu fátæktina, samkvæmt upplýsingum frá talsmönnum Hjálparstarfs kirkjunnar. Í nýlegri skýrslu frá UNICEF búa börn innflytjenda og atvinnulausra á Íslandi við mestu fátæktina. Sigríður Dögg Auðunsdóttir rýndi í skýrslur og ræddi við sérfræðinga. Þeir hópar sem þurfa hvað mest á stuðningi að halda eru fyrst og fremst barnafjölskyldur og þá einna helst einstæðar mæður af erlendum upp- runa sem hafa oft lítið félagslegt net í kringum sig og vinna á lægstu laununum. Ljósmynd/Nordic Photos/Getty Images Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is 10 fréttaskýring Helgin 22.-24. júní 2012

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.