Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.06.2012, Side 65

Fréttatíminn - 22.06.2012, Side 65
Meistarakokkurinn Völundur Snær hlaut 1. verðlaun í Yi Yin Cup matreiðslukeppninni í Kína TIL HAMINGJU! Matreiðslubækur Völundar, Delicious Iceland og Silver of the Sea, hafa notið mikilla vinsælda erlendis en íslenska grillbókin, Grillað, gefur heldur ekkert eftir. Þar skellir Völli ásamt félögum sínum, Sigurði Gísla og Stefáni Inga, bókstaflega öllu á grillið – og árangurinn er ævintýralegur og bragðið eftir því. Einstök landkynning Delicious Iceland Magnaðar ljósmyndir og ómótstæðilegar uppskriftir úr íslenskri náttúru Silver of the Sea Ljúffengar fiskiuppskriftir, glæsilegar ljósmyndir, teikningar og ýmiss konar fróðleikur um allar fiskitegundir við Íslandsstrendur. Við erum stolt af okkar manni, enda sigraði hann marga þekktustu matreiðslumenn heims, þar á meðal Cyril Rouquet sem er kynnir í raunveruleikaþáttunum Top Chef. Salka • Skipholti 50c • 105 Reykjavík Grillað Einfalt, gott og girnilegt – hrein snilld. m ag gi @ 12 og 3. is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.