Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.06.2012, Qupperneq 66

Fréttatíminn - 22.06.2012, Qupperneq 66
EKTA ÍSLENSKT SUMAR 23. apríl 2012. Uppáhalds greiðsla Lady Gaga Svo virðist sem eftirlætis hárgreiðsla söngkonunnar Lady Gaga sé þegar hún býr til mikilfenglega slaufu úr hárinu sínu. Þessari hárgreiðslu hefur hún skartað ósjaldan gegnum tíðina og getum við búist við að sjá hana oftar í framtíðinni. Svo virðist sem þetta er auðveld greiðsla, sem tekur enga stund og hægt er að fylgjast með sýni- kennslu á myndbandavefnum Youtube. 29. október 2008. 16. janúar 2009. 20. febrúar 2009. 2. maí 2009. 10. desember 2010. 20. desember 2011. Lily Allen syngur á ný Söngkonan Lily Allen hefur upplýst að hún sé að vinna að nýrri tónlist sem sætir tíðindum; Lily tilkynnti fyrir tveimur árum að hún væri hætt í tónlist og hefur að mestu haldið sig til hlés síðan. Reyndar hafa verið þrálátar sögusagnir um að hún ætli að hella sér út í sveitatónlist en ekkert hefur reynst hæft í þeim. Nú hefur Allen staðfest að hún sé að vinna að nýrri popptónlist: „Ég get glatt ykkur með því að ég er akkúrat núna í hljóð- verinu með Greg Kurstin. Ekkert stórmál samt, ég er bara að kasta einhverju í vegg- inn til að sjá hvort eitthvað festist,“ sagði Allen á Twittersíðu sinni nýlega. Síðasta plata Allen, It's Not me, It's You, kom út árið 2009. Hún eignaðist sitt fyrsta barn í nóvember á síðasta ári og hefur verið í önnum við að sinna móðurhlut- verkinu. Lily Allen tekur upp ný popplög.  trend stuttir sumarkjólar Flottur klæðnaður í sumarbrúðkaupið H vítir, stuttir sumarkjólar hafa verið áberandi á rauða dreglinum í Hollywood núna þegar sumarið er loksins gengið í garð. Stjörnurnar velja mismundandi snið á kjólunum, örugglega eftir því hvað passar líkamsvexti þeirra best. Þetta er tilvalinn klæðnaður í sumarbrúðkaupið og ættum við hérna á Íslandi kannski að para kjólinn við flottar sokka- buxur til þess að verjast kuldanum. Glee leikkonan Lea Michele. Leikkonan Molly Ranson. Shay Mitchell.Leikkonan Chelsea Kane. 58 dægurmál Helgin 22.-24. júní 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.