Bókbindarinn - 01.04.1973, Side 5

Bókbindarinn - 01.04.1973, Side 5
BÓKBINDARINN 5 Guðgeir Jónsson og Stefán Jóh. Stefánsson fv. for- sætisráðherra í kröfugöngu verkalýðsins 1. maí sl. GUÐGEIR ÁTTRÆÐUR Guðgeir Jónsson varð áttræður 25. apríl s. 1. A afmælisdaginn tók hann á móti gestum í Domus medica og var þar saman kom- inn mikill fjöldi fólks. Svanur Jóhannesson form. B.F.I. ávarp- aði afmælisbarnið með stuttri ræðu og afhenti honum skraut- ritað skjal og var efni þess eft- irfarandi: Kæri Guðgeir, Bókbindarafélag íslands flyt- ur þér kærar kveðjur og bestu árnaðaróskir á áttræðisafmæl- inu. Af þessu tilefni, og sem lítinn þakklætis- og virðingarvott fyr- ir störf þín í þágu félagsins og verkalýðshreyfingarinnar i heild hefur það ákveðið að láta gera af þér brjóstmynd og fengið til þess listamanninn Sig- urjón Ólafsson. Það er ósk félagsins að mynd- in verði varðveitt á Listasafni Alþýðusambands íslands. Lifðu heill F. h. Bókbindarafélags íslands Svanur Jóhannesson formaður. Ákvörðun þessi hafði áður ver- ið samþykkt einróma í trúnað- armannaráði félagsins. Ragnar Einarsson, bókbindari, skraut- ritaði skjalið. Sigurjón Ólafsson hefur nú lokið við myndina og verður hún afhent Listasafni A.S'.Í. þegar hún hefur verið steypt í eir.

x

Bókbindarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.