Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.04.2011, Page 40

Fréttatíminn - 01.04.2011, Page 40
10 bækur Helgin 1.-3. apríl HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND WWW.UTILIF.IS FERÐAÆVINTÝRI Í FERMINGARGJÖF High Peak Kira 3 3 manna kúlutjald með stóru fortjaldi. Vatnsvörn 2.000 mm. Þyngd: 4,3 kg. Tilboð: 18.990 kr. High Peak Trango 65 Stór bakpoki með stillanlegu baki og regnvörn í toppvasa. Þyngd: 1.850 g. Verð: 23.990 kr. Frábært verð! High Peak TR 300 Gott verð á svefnpoka til sumarnotkunar. Þyngd: 1.700 g. Þolmörk -1°C. Verð: 7.990 kr. ÍS LE N SK A /S IA .I S /U TI 5 42 12 0 3/ 11 Svona á að Handbókin um næst- um allt! Myndskreyttar leiðbeiningar um 500 hluti sem gott er að kunna. Nýja afmælisdagabókin Fræðandi lítil bók sem af- hjúpar margt skemmtilegt í fari fólks út frá fæðingar- degi þess Íslensk orðabók Ómissandi leiðar- vísir um íslenska tungu. Hjálpargagn við nám og störf í hentugri mjúksp- jaldaútgáfu. Alheimurinn Stórglæsileg fræðslubók um stjörnufræði, prýdd þúsundum ljósmynda, skýringamynda og stjörnukorta. Nýja tilvitnana- bókin eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur hefur að geyma á fimmta þúsund tilvitnanir víða að úr heiminum og frá umliðnum 3000 árum – frá Grikkjum fornaldar til stjarnanna í dægur- heimi samtímans. Tilvitnanirnar eru af ýmsum toga – úr ræðum og ritum, fagurbók- menntum og öðrum bókmenntum, íslenskum og erlendum. Þeim er raðað upp í aðgengi- lega efnisflokka sem auðveldar lesandanum að finna tilvitnun fyrir sérhvert tilefni. Í snjallyrðunum er fólgin lífsspeki aldanna, jafnt sem kaldhæðni nútímans; í stuttri setningu er oft fólgin meiri viska, hvass- ari ádeila eða dýpri mannúð en í langri ræðu. Nýja tilvitnanabókin er handhægt upp- flettirit sem gott er að grípa til við öll tækifæri og er til- valin fermingargjöf.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.