Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.04.2011, Síða 56

Fréttatíminn - 01.04.2011, Síða 56
Spurningakeppni fólksins G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar 1. Kristín Ástgeirsdóttir. 2. Einar. 3. Átta. 4. 2015. 5. Hef ekki hugmynd. 6. Ekki hugmynd. 7. Fylgist greinilega ekki nógu hratt með bíómyndunum og veit það bara ekki. 8. Þetta er nú bara eini skandinavíski glæpasagnahöfundurinn sem ég hef ekki lesið. 9. Indiana University? 10. Jakob Bjarnar Grétarsson. 11. Geraldine Ferraro. 12. Segi bara Jón Gnarr til þess að segja eitthvað. 13. Magnús Geir? 14. Man það ekki. 15. Man það ómögulega. 5 rétt. Brynja Þorgeirsdóttir fréttakona í Kastljósi 1. Kristín Ástgeirsdóttir. 2. Einar. 3. Átta. 4. 2016. 5. Hef alveg misst af honum. 6. Creep með Radiohead. 7. Það veit ég ekki. 8. Harry Hole og hann er lögreglumaður. 9. Veit það ekki. 10. Jakob Bjarnar Grétarsson. 11. Veit það ekki. 12. Stefán Karl Stefánsson. 13. Man það ekki. 14. Einhver karl með gleraugu. 15. Bjarni Bjarnason. 7 rétt. Rétt svör: 1. Kristín Ástgeirsdóttir, 2. Einar, 3. Sjö, 4. 2015, 5. Formula Rossa í Ferrari World í Abu Dhabi (nær 240 km/klst.), 6. Creep með Radiohead, 7. Matt Damon, 8. Harry Hole og hann er rannsóknarlögreglumaður, 9. Engan. Hann fór beint í NBA-deildina úr menntaskóla, 10. Jakob Bjarnar Grétarsson, 11. Geraldine Ferraro, 12. Stefán Karl Stefánsson, 13. Jón Páll Eyjólfsson, 14. Páll Björgvin Guðmundsson, 15. Bjarni Bjarnason. 2 3 7 4 8 4 5 2 9 8 4 6 2 3 6 7 3 1 3 9 8 7 2 5 1 8 4 3 9 8 6 1 4 7 7 3 6 5 9 3 1 5 5 9 3 8 6 2 7 1 44 heilabrot Helgin 1.-3. apríl 2011  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni ? 1. Hver er framkvæmdastýra Jafnréttisstofu? 2. Hvað heitir aðalpersónan sem Hjálmar Hjálmarsson leikur í Tíma nornarinnar? 3. Hversu marga eiginmenn eignaðist Elizabeth Taylor um ævina? 4. Til hvaða árs er fyrirhugað að framlengja gjaldeyrishöftin með lagaheimild? 5. Hver er hraðasti rússibani veraldar? 6. Hvaða lag hefst á orðunum When you were here before. Couldn’t look you in the eye og með hverjum er það? 7. Hver leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Adjustment Bureau? 8. Hvað heitir aðalsöguhetjan í bókum norska rithöfundarins Jo Nesbö og við hvað starfar hann? 9. Í hvaða háskóla gekk bandaríski körfuboltakappinn LeBron James? 10. Hvaða blaðamaður segir Fréttir af Facebook á Eyjunni? 11. Hver varð fyrsta konan til að taka þátt í kosningabaráttu í Bandaríkjunum sem varaforsetaefni? 12. Hver leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Kurteist fólk? 13. Hver leikstýrir ruslóperunni Strýhærði Pétur í Borgarleikhúsinu? 14. Hver er bæjarstjóri í Fjarðabyggð? 15. Hvað heitir forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur? Sex manns hafa nú náð þeim árangri að sigra þrisvar í röð í Spurningakeppni fólksins en þegar átta manns fylla þann flokk keppa þau innbyrðis þar til einn stendur eftir sem sigurvegari. Þau sem eru komin áfram eru: Gunnar Reynir Valþórsson frétta maður, Marta María Jónasdóttir aðstoðarritstjóri, Þórdís Elva Þorvaldsdóttir rithöfundur, Sigurlaugur Ingólfsson sagn fræðingur, Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Halldór Högurður ráðgjafi. G. Pétur skorar á Finn Beck lögfræðing. KOMDU ÞÉR Í BESTA FORM ÆVINNAR! www.nordicaspa.is SKRÁ NING 444- 5090 HEFST 4. APRÍL ÞORIR ÞÚ? 2 TÍMAR Í TÆKJASAL – SKYLDUMÆTING GRÍÐARLEGA MIKIÐ AÐHALD MATARLISTAR / MÆLINGAR GEGGJAÐUR ÁRANGUR HANDKLÆÐI OG HERÐANUDD Í POTTUNUM 4 VIKNA NÁMSKEIÐ HELGARBLAÐ Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.