Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.04.2011, Qupperneq 63

Fréttatíminn - 01.04.2011, Qupperneq 63
30 kíló farin á átta mánuðum Hin þétta óskarsverðlaunaleikkona Jennifer Hudson, sem sló rækilega í gegn í myndinni Dream Girls um árið, er ekki svo þétt lengur. Á síðustu átta mánuðum hefur hún misst tæplega þrjátíu kíló og er virkilega ánægð með nýjan lífsstíl. Hún segir að sonur hennar, sem fæddist fyrir einu og hálfu ári, hafi breytt viðhorfi hennar til lífsins og henni finnist hún vera tíu árum yngri líkamlega, sem og andlega. Hún segist hafa stundað líkams- rækt tvisvar á dag í nokkra mánuði og tekið mataræðið í gegn. Nú er hún eftirsótt af stærstu tískuhönnuðum heims sem vilja að hún klæðist hönnun þeirra. „Ég er orðin gangandi auglýsingaskylti,“ sagði Hudson í nýlegu viðtali. Helgin 1.-3. apríl 2011 Opnum í dag í Kringlunni Opnunartilboð Frábær tilboð í tilefni opnunarinnar í verslun okkar í Smáralind vila Kringlan | Smáralind | www.vila.dK Kjóll áður 8990 nú 4990 Bolur s/s áður 2990 nú 990 Jakki áður. 7990 nú 3490 Blúndukjóll áður 6990 nú 3490 Buxur áður 7500 nú 3990 Kjóll áður 6900 nú 3990 Kjóll áður 5990 nú 2990 Fallegir fjölnota postulínsbollar með sílikonloki og haldi. kr. 1299.- Baggubag eru sterkir, litríkir, umhverfisvænir pokar sem rúma jafn mikið og venjulegur plastpoki. minnkum notkun á plasti og pappabollum kr. 1950.- pægilegt & umhverfisvænt E lizabeth Taylor, sem lést á dög- unum, var þekkt fyrir að hafa tímaskynið ekki í lagi. Hún taldi mikilvægt, hvert sem henni var boðið, að mæta smekklega seint. Mikilvægt var að hennar nánustu sýndu henni þolin- mæði og skilning á meðan hún hafði sig til og lét bíða eftir sér. Í síðustu viku fór jarðarför Elizabethar fram og jafnvel þar lét hún vini og ætt- ingja bíða í fimmtán mínútur, að sögn bandaríska vefsins People.com. Haft var eftir nánum ættingja að það hefði verið ósk hennar að mæta nokkrum mínútum of seint í sína eigin jarðarför. Elizabeth skilur mikið eftir sig; fjögur börn, níu barnabörn og skartgripi metna á rúmlega sautján millj- arða íslenskra króna. Donald Trump boðin ný hárgreiðsla Spjallþáttur Opruh Winfrey fer að nálgast endalok og hefur hún stórar hugmyndir fyrir síðustu þættina. Framleiðendur þáttarins fengu nýlega skipun frá henni um að hafa samband við stórmennið Donald Trump og bjóða honum að koma í útlitsbreytingu í þættinum. Trump er þekktur fyrir sitt ljóta hár, þrátt fyrir alla þá peninga sem hann getur lagt út fyrir nýrri hárgreiðslu. Framleiðendur þáttanna segja að þetta muni verða eitt af hinum sögulegu augnablikum í sjónvarpi – ef hann samþykkir að mæta. Sein í eigin jarðarför Tavi Gevin- son hættir að blogga Hin fjórtán ára Tavi Gevin- son hefur það orð á sér að vera einn vinsælasti bloggari Banda- ríkjanna. Hún var uppgötvuð aðeins tólf ára og hefur lifað ansi hröðu lífi síðan. Hún á í góðu sambandi við ritstýru Vogue, Önnu Wintour, hönnuðinn John Galliano, sem nýlega var rekinn frá Dior, og fleiri stór nöfn innan tískuheimsins. En nú hefur hún ákveðið að draga sig í hlé frá tískuskrif- um og ætlar að gefa sér tíma til að lifa lífinu eins og önnur fjórtán ára börn. Hún segist ekki hafa eins mikinn áhuga á tísku og hún hafði forðum og hefur ekki ákveðið hvort hún mun snúa til baka í tískuiðnaðinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.