Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.04.2011, Qupperneq 64

Fréttatíminn - 01.04.2011, Qupperneq 64
52 tíska Helgin 1.-3. apríl 2011  Kauptu stílinn JanuaRY JOnEs Noland, 12.990 kr. Húfubásinn í Kringlunni, 2.490 kr. Urban, 2.990 kr. Urban, 1.990 kr. Noland, 22.990 kr. Blend, 14.990 kr. Sautján, 29.990 kr. Stundar tískusýning- ar af kappi Á þessu ári hefur rappar-inn Kanye West látið sjá sig á mörgum tískusýn- ingum hjá vinsælustu hönnuðun- um. Oftast situr hann á fremsta bekk og fylgist vel með. Undan- farið hafa gengið sögur um að kappinn hafi sótt um inngöngu í virtasta fatahönnunarskóla Bretlands, en ekki er vitað hvort þær eiga við rök að styðjast. Hann er alltaf flottur til fara, veit hverju hann á að klæðast og er alltaf á undan tískunni. GaGa tekur að sér pistlaskrif Söngkonan Lady GaGa er sannkallaður hæfileikakokteill. Hún virðist geta allt; syngur, dansar, málar, hannar ilmvötn og margt fleira. Það er með ólíkindum hvernig hún kemst yfir öll sín verkefni og líklega er hennar sólarhringur mun lengri en okkar hinna. Síðastliðinn miðvikudag tilkynnti söngkonan að hún ætlaði að taka að sér nýtt verkefni sem væri allt öðruvísi en það sem hún hefði verið að gera. Tímaritið V magaz- ine fékk hana í lið með sér og mun hún taka að sér að skrifa tískupistil í hvert tölublað. Hennar fyrsti pistill mun birtast 12. maí og undir yfirskriftinni Drawn this way. www.nordicaspa.is FRÁBÆR VAXTAMÓTUN MIKIL FITUBRENNSLA GEGGJAÐ FJÖR & SKEMMTILEG TÓNLIST HANDKLÆÐI OG HERÐANUDD Í POTTUNUM SÉRSNIÐIN ÆFINGAÁÆTLUN MEÐ EINKAÞJÁLFARA 4 VIKNA NÁMSKEIÐ SKRÁNING444-5090 HEF ST 5. A PRÍL B U T T L I F T GEGGJAÐUR ÁRANGUR! Grensásvegi 8 & Nýbýlavegi 12 Opið mán–föst 11.00–18.00 og lau 11.00–16.00 Úrval af barnaskóm BORGARNESI S: 437 1240 St. 28-35 Verð kr. 4.995,- St. 24-35 Verð kr. 4.595,- St. 24-35 Verð kr. 4.795,- St. 19-24 Verð kr. 4.295,- Nýja kók- umbúðir frá Lager- feld Chanel-hönnuðurinn Karl Lagerfeld er einn virtasti hönnuður í tískubransan- um og allt sem hann tekur sér fyrir hendur slær í gegn. Hann er mikill frum- kvöðull og tekur að sér hin furðulegustu verkefni. Nú í sumar mun ný hönnun koma frá kappanum og er það engin venjuleg vara. Hann hóf samstarf við fyrirtækið Coke fyrr á árinu og munu dietkók- umbúðir, hannaðar af Lagerfeld, koma í verslanir í sumar. Sumir segja að þetta sé fyrir neðan hans virðingu en hann segir, sér til varnar, að dietkók hafi alltaf verið í miklu upp- áhaldi hjá sér og þetta sé skemmtilegt tækifæri til að drekka úr sinni eigin hönnun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.