Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.04.2011, Side 65

Fréttatíminn - 01.04.2011, Side 65
Helgin 1.-3. apríl 2011 fyrstu hæð Sími 511 2020 FLOTTIR ÍTALSKIR DÖMUSKÓR - MIKIÐ ÚRVAL MESTA ÚRVAL LANDSINS AF HERRASKÓM FRÁ ÍTALÍU 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BARNASKÓM FÖSTUDAG TIL SUNNUDAGS Erum á Patti Húsgögn Landsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Íslensk framleiðsla Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum GERÐ (fleiri en 90 mismunandi útfærslur) STÆRÐ (engin takmörk) ÁKLÆÐI (fleiri en 2000 tegundir) Þú velur og drauma sófinn þinn er klár Nýtt - vaxtalausar raðgreiðslur í allt að 12 mánuði Á morgun, laugardaginn 2. apríl, verður fyr-irsætukeppnin Elite haldin í annað skipti á hálfu ári í Hafnarhús- inu og mun sigurveg- arinn taka þátt í al- þjóðlegu Elite Model World-keppninni sem haldin verður í nóvember. Keppnin er haldin í samstarfi við Reykjavík Fashion Festival sem fram fer dagana 31. mars til 3. apríl. „Það hefur verið mikill undirbúningur í kringum þessa keppni og hún verður að öllum líkindum mun stærri en sú sem við héldum í nóvember. Það voru alls sjötíu umsækj- endur sem sóttust eftir þátttöku en því miður voru aðeins tólf stelpur sem komust áfram. Allar umsóknirnar voru sendar út til Parísar, þar sem höfuð- stöðvar Elite eru, og voru keppendurnir valdir þar. Elite er ein stór fjölskylda þar sem allir vinna saman,“ segir Tinna Aðalbjörnsdóttir sem sér um keppendurna, þjálfar þá og bókar í verkefni. „Þessi keppni hefur vakið gríðarlega mikla athygli úti um allan heim og meðal ann- ars munu tvær stelpur frá þýska Vogue koma og fylgjast með keppendunum. Þær taka lík- lega eina stelpu fyrir, fylgja henni heilan dag og vinna greina til birtingar í tímaritinu. -kp 70 sóttu um en 12 komust áfram  elite-keppnin Þýska Vogue fylgist með Tinna Aðalbjörns- dóttir sem hefur umsjón með kepp- endum.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.