Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.06.2011, Síða 44

Fréttatíminn - 10.06.2011, Síða 44
Spurningakeppni fólksins Gunnar Reynir Valþórsson fréttamaður 1. Nærbuxur.  2. Átta. 3. Baldur Þórhallsson  4. Ísafirði. 5. Ekki hugmynd. 6. Hvít-Rússar.  7. Valdimar? 8. Nóra? 9. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg.  10. San Salvador.  11. Man það ekki. 12. Miðvikudögum.  13. 55 ára.  14. Veit það ekki. 15. Alicante.  8 rétt. Halldór Högurður ráðgjafi 1. Nærbuxur.  2. 10.  3. Baldur Þórhallsson.  4. Patreksfirði.  5. Pétur Gunnlaugsson? 6. Lukkulega veit ég þetta ekki. 7. Skýið, eina áheyrilega lagið með Björgvin Halldórssyni.  8. Gullbrá.  9. Hef ekki hugmynd. 10. Pass. 11. Alveg stolið úr mér. 12. Skammast mín fyrir að vita þetta en það er á miðvikudögum. Tek samt aldrei þátt.  13. 55 ára.  14. Ekki hugmynd. 15. Alicante.  9 rétt. Svör: 1. Nærbuxur, 2. Tíu, 3. Baldur Þórhallsson, 4. Patreksfirði, 5. Bill Clinton, 6. Hvít-Rússar, 7. Skýið með Björgvin Halldórssyni, 8. Gullbrá, 9. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson, 10. San Salvador, 11. Bankastræti 0, 12. Miðvikudögum, 13. 55 ára, 14. Geir Þorsteinsson, 15. Alicante. M Y N D : B R A G I H ./ P U B LI C D O M A IN 2 5 1 3 4 9 6 1 7 9 9 5 8 6 3 6 2 1 8 5 7 4 6 6 3 8 2 1 7 4 4 6 9 1 9 8 6 4 1 5 1 3 6 9 4 5 7 6 4 9 8 36 heilabrot Helgin 10.-12. júní 2011  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni ? 1. Hvaða flíkur sem áður voru í eigu fjárglæfra- mannsins Bernards Madoff voru seldar á uppboði fyrir 22.800 krónur? 2. Hversu margar tilnefningar til Grímuverð- launanna hlaut uppsetning Þjóðleikhússins á Lé konungi? 3. Hvaða stjórnmálafræðingur hefur tekið sæti á Alþingi sem varamaður Marðar Árna- sonar? 4. Hvar hélt Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sjómannadagsræðu sína? 5. Undir hvaða nafni er William Jefferson Blythe III betur þekktur? 6. Hverjir eru mótherjar íslenska U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu í fyrsta leik liðsins á EM í Danmörku? 7. Hvaða lag hefst á orðunum „Mín leiðin löng er síðan, ég lagði upp í ferð“ og með hverjum er það? 8. Hvað heitir stuttmynd Björns Hlyns Haralds- sonar um útigangskonu sem Nína Dögg Filipusdóttir leikur? 9. Tveir íslenskir knattspyrnumenn spila með hollenska liðinu AZ Alkmaar. Hvað heita þeir? 10. Hvað nefnist höfuðborg El Salvador? 11. Hvað heitir ný bók Einars Más Guðmunds- sonar? 12. Á hvaða dögum er dregið í Víkingalottóinu? 13. Hvað er Bubbi Morthens gamall? 14. Hvað heitir formaður Knattspyrnusambands Íslands? 15. Við hvaða borg er flugvöllurinn sem Guð- bergur Bergsson rithöfundur fékk í arf? Meira í leiðinniWWW.N1.IS VEIÐIKORTIÐ FÆST Á N1 ÍSAGA ehf. • www.gas.is Breiðhöfða 11 • 110 Reykjavík • Sími 5773000 AGA GAS ER ÖRUGGT VAL HEIMA OG Í FRÍINU 800 5555 ALLA DAGA FRÁ 15 TIL 21 HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.